Fylkir - 23.12.1963, Síða 13
JÓLA- OG ÁRAMÓTABLAÐ FYLKIS 1963
13
SIGURÐUR ÓLASON, forstjóri:
LANDAKIRKJA
VAR byggð á árunum 1774 er af Almuen paa Vestmanno-
—1778 (1780) úr tilhöggnu eshavn til Kirken bekostet og
grjóti, kalki og tígulsteini. Hún af Under Kiöbmand SR. Dav-
var gerð eftir uppdrætti Georgs id Henrich von Fyen udfört
Davíðs Antons, byggingameist- Anno 1743.” Á upphleyptum
ara, en hann var tengdasonur hring ofarlega stendur: „Me
Eigtveds, einhvers kunnasta fecit Johann Barthold Holtz-
byggingameistara Dana á fyrri mann Hafnia. Soli deo gloria”.
hluta 18. aldar. Yfirsmiður var Á rniðjan belginn er letrað
Kristófer Berger, þýskur maður, þetta erindi:
en forsmiður að byggingunni „Ved klokke slag og slet
var Guðmundur bóndi Eyjólfs- man ser hvor Tiden render
son í Þorlaugargerði. og af dens store Hast
Upphaflega var kirkjan turn- dens korte Ómgang Kiende
laus og ekkert fordyri, hafa því Som Tiden dafor gaar
orðið á henni miklar og marg- og Kand ei vare ved
víslegar breytingar frá uppruna- Saa hjælpe Gud os till
legri gerð. een salig Evighed.
Landakirkýa er önnur elsta Tveir ljósahjálmar 16 og 12
kirkja landsins. lítið eitt yngri arma, forkunnafagrir og all forn
en Hólakirkja, en er lokið var ir, eru í kirkjunni. Er annar gef-
smíði Landakirkju, var hafin inn af Hans Nansen yngra kaup
bygging Bessastaðakirkju, og manni árið 1662, en hinn er
voru ýrnsir afgangar frá sniíði smíðaður í Vesmannaeyjum af
Landakirkju notaðir til þeirrar Erlendi Einarssyni árið 1782, en
byggingar. Landakirkja mun gefinn kirkjunni af Hans Jens-
vera fyrsta kirkja á íslandi, sem en Klog kaupmanni. Þá er og
byggð er utan kirkjugarðs. En einn (5 arma ljósahjálmur, á hon-
næsta kirkja á undan stóð í um er ekkert ártal, en talið er,
suðvesturhluta núverandi kirkju að þetta sé sami hjálnmrinn og
garðs og er sá hluti garðsins Johan Roebring kaupmaður
nefndur Gamli 'Landakirkju- gaf kirkjunni, meðan liann var
garður. í honum eru fáir gaml- kirkjuhaldari 1639 — 1641. Um
ir steinar, enda var kirkja fyrst þennan síðasttalda lijálm hefur
byggð á þessum stað árið 1631, gengið forn munnmælasögn
eða fjórum árum eftir að Tyrkj- hér í Eyjum, að hann hafi ver-
ir brenndu Landakirkjuna árið ið gefinn hingað af Tyrkjum
1O27. í miðjum gamla garðin- — til að bæta fyrir gamlar synd-
úm er legsteinn yfir séra Ólaf ir. —
Egilsson prest á Ofanleiti, sem Altarisstjakar eru fjórir.
fluttur var til Alsír af Tyrkjum. Tveir eru frá árinu 1642, og
Á dögum Jóns Austmanns var eru hvor 45 cm. á hæð og 39 cm.
letrið á steinum tekið að mást, á breidd um fótstallinn. Gefandi
en hann lét þá skýra það upp um Christen kaupmaður Christen-
1840. Aftur var það skýrt upp (Christian Christiansen.) Hinir
1927 og þá steypt undir stein- tveir eru um 48 cm. á hæð og
inn.. eru gefnir af Hans Jensen Klog
I Landakirkju er margt af kaupmanni árið 1766.
fögrum fornurn og nýjuni kirkju Þá eru í kór tveir tvíarmað-
gripum: ir messingstjakar. Á þá er grafið
í turni eru tvær stórar og nafn Guttorms Andersen og ár-
hljómfagrar klukkur. Önnur talið 1662.
þeirra er steypt árið 1617, þýskt Silfurkaleik á kirkjan með til-
smíði. Á hana er letrað: „Verb- heyrandi patínu og patínudúk.
um dornini manet in æternum. Samkv. eldri skrám voru kal-
Hans Kemmer me fecit 1617.” eikarnir tveir.
(Guðs orð varir að eilífu. Jo- Skírnarfontur úr eir, 90 cm.
hannes Kemmer . gerði mig ár- á hæð, er frá árinu 1749. Hon-
ið 1617.) Á klukkunni er einn- um fylgir nú tinskál með áletr-
ig áletrun „VESTMANNO” og un, gefin af Mads Lauridtsen
engilmynd undir, en hinumeg- árið 1640.
in á belgnum er mynd að Mar- Þrjú fögur málverk prýða
iu ntey með Jesúbarnið.— Hin kirkjuna. Altaristaflan sýnir
klukkan er frá árinu 1743, á vitringana frá Austurlöndum
hana er letrað: „Denne klokke fagna liinum nýfædda frelsara.
Landakirkja áður en nýi turninn var settur á hana.
í kórnum að norðan er mál- brenna Tyrkir hana til kaldra
verk: Jesú blessar ungbörnin. kola, eftir að hafa rænt öllum
Bæði þessi málverk munu vera skrúða hennar og gripum að
eftirmyndir, gerðar eftir göml- undanskyldu kirkjuklukkunni,
um málverkum, er kirkjan átti, sem talið er að komið liafi ver-
og vera munu myndir þær er ið undan og falin í fjallaskúta.
Hans Wurst kaupmaður gaf En kirkjan hefur líka síðan
kirkunni árið 1674. Gömlu orðið að sjá á bak ýmsra muna
myndirnar voru sendar til og minja. Auk frummyndanna
Kaupmannahafnar 1847 e®a a^ niálverkunum, sem um getur
1848, og fól innanríkisráðuneyt- hér að framan eru baksturs-
ið sögumálaranum Wegener, að öskjur frá kirkjunni geymdar á
mála ný málverk á „Maghogni” Þjóðmynjasafninu. Þær eru úr
eftir gömlu fyrirmyndunum. silfri og drifnar umhverfis, á
Málverkin komu til Eyja vorið loki eru rósastrengir með blöð-
1849, en ehki er vitað hvað varð um og blómum. Öskjurnar eru
af frummyndunum. Málaranum frá árinu 1669. Gamalt ein-
voru greiddar 200 rd. fyrir tak af Guðbrandarbiblíu átti
verk sitt. Þriðja málverkið átti kirkjan, í mjög vönduðu bandi
kirkjan, kveldmáltíðarsakra- með látúnsspennum. .Hún var
mentið, málað á tré og talið mál seld ,að ráði prófasts, nokkru
að af íslenzkum málara á 18. öld. eftir aldamótin síðustu. Þetta
I kórnum að sunnan er eftir- mun vera sama biblían og urn
niynd af málverki þessu, máluð getur í visitasiu 22. sept. 1690.
af Engilbert Gíslasyni en frum- Landakirkja hefði verið
myndin er talin vera geymd á skreytt að innan miklum út-
Þjóðmynjasafninu. skurði. Segir séra Jón Austmann
í kórnum hanga tveir silfur- í sóknarlýsingu sinni, að kirkjan
skildir. Eldri skjöldurinn er hafi verið álitin eitthvert prýði-
smíðaður af Magnúsi Eyjóffs- legasta musteri hér á landi, sök-
syni í Vestmannaeyjum og gef- um síjis mikilsverða og fágæta
inn til minningar um séra Jón útskurðarverks og myndanna.
Austmann prest á Ofanleiti d. Fram undir miðja 19. öld voru
1858, og konu lians Þórdísi í kirkjunni m.a. útskornar stand
Magnúsdóttur. Hinn skjöld- myndir af postulunum. Þessar
urinn er gefinn til minningar myndir voru sendar til Reykja-
um Séra Oddgeir Guðmund- víkur áður en Þjóðmynjasafnið
sen prest á Ofanleiti dáinn 1924, var sett á stofn. Ekki er vitað
og konu lians Önnu Guðmunds hvað af þeini varð, en talið að
dóttur. Skjöldinn smíðaði Bald- þær hafi verið sendar til Dan-
vin Björnsson hér. Báðir þessir merkur. Þegar kirkjunni var
skildir eru gjafir frá Eyjabúum. breytt, var allt útskurðarverkið
Að lokum skal þess getið, að tekið úr henni og selt á uppboði
kirkjan á forkunnafagra og — til eldiviðar — eftir skipan
vandaðan prestsskrúða, altaris- umráðamanna kirkjunnar. Fyr-
klæði, Guðbrandarbiblíu — ljós- ir kórnum höfðu verið dyr og
prentað eintak — auk fjölda umgerð öll um kórinn með
annarra muna og minja, sem of fögrum útskurði — var þetta
langt væri hér upp að telja. allt burt tekið svo og prestsæt-
Að framangreindu er ljóst, in, sem voru báðu megin við
að kirkjan á aðeins einn grip, altarið. — Gólfið í kirkjunni
sem er eldri en frá árinu 1640, var úr tígulsteinum. Það var orð
En það er kirkjuklukkan. Þetta ið fornt og slitið og hefur nú
kemur og vel heim við söguna, orðið að víkja fyrir „terraso-
því árið 1614 ræna brezkir sjó- gólfi”.
ræningjar kirkjuna og árið 1627 S.Ó.