Fylkir


Fylkir - 23.12.1963, Page 17

Fylkir - 23.12.1963, Page 17
JÓLA- OG ÁRAMÓTABLAÐ FYLKIS 1963 17 *~ * *•' • —------- - — — - ------— - ■■ ■ - —*in i— -!*■• - ------ - - r*- 'iiiMn r*»i—ini^in n><~infi JÓHANN GUNNAR ÓLAFSSON, bæjorfógeti: Skemmtanalífið í Vestmanna- eyjum á síðari hluta 19. aldar Skemratanalífið í Vestmanna- eyjum á síðari hluta íg. aldar var mjög fáskrúðugt, eins og raunar annarsstaðar á land- inu. Engar almennar skemmtan- ir voru og sárasjaldan voru leik- sýningar, en þó lienti það. Þjóð- hátíðin var haldin 1874, en síð- an ekki aftur fyrr en um alda- ntót. Opinberir dansleikir þekkt ust ekki, nerna hvað fólk talaði sig saman að eiga gleðistund saman. Agnes Aagaaxd, kona Aagaards sýslumanns, minnist á dansæfingar í dagbókarblöð- um sínurn árið 1878 ,en að öðru leyti nefnir lnin ekki aðrar sam- komur, nema á heimilum manna. Hér verða þýddir nokkrir kaflar úr dagbókum Agnesar um dansskemmtanir þær, sem hún minnist á 1878. „4. lebrúar. Nú hefur aftur liðið alllangur tími, svo að ég hef ckki tekið mér penna í hönd og sú ástæða er til þess, að við höfum lifað í sukki og svalli. Eg er viss um, að þið 'erðið alveg undrandi, er þið heyrið lxversu við höfurn sleppt okkur lausum. Með hverjum degi sem líður finnst okkur að við séum unggæðislegri og gal- gopalegri. Veðrið var svo dásamlegt 22. þ- m., að við fórum öll með Gunnar í vagninum alla leið inn á Eiði. Drengurinn var svo glaður yfir því að koma undir bert loft, að unun var að horfa á hann. Þegar við komum heim, var ég oiðin svo jxreytt, af því hve erfitr var að aka vagninum eft- *r hinum slærnu vegum hér, að ég mátti til með að leggja mig um klukkustundar skeið til Jxess að safna kröftum fyrir kvöldið, sókum þess að við ætluðum á dansæfinguna í Nöjsomhed, gömlu íbúðina okkar. En jxar höfum við verið síðustu skipt- in af Jxví að Bjarnasenshjónin \'oru orðin Jxreytt á Jxví að lána aUtaf húsnæði. í fyrsta skiptið, sem við vorum í Nöjsomhed, veittu prestshjónin kaffi og jólaköku, og í kvöld Thomsens- hjónin í Godthaab. Eins og venjulega skemmtum við okkur ágætlega. Marius skemmtir sér jafnvel á þessum dansæfingum. Signe var með okkur, og var hún himinlifandi og orðin tryllt í dansinn. . . En nú ætla ég að segja frá verstu ærslunum: við höfum sannarlega haft ball. Á afmælisdegi Mai'íusar höfunx við venjulega lxaft karlmanna- samkvænxi, og þar eð það fólk sem kemur árdegis til þess að óska til hanxingju mcð daginn er boðið um kvöldið eftir venj- um lxér og sumir, senx koma, eru okkur alls ekki að skapi, og okkur langaði til að liafa ball, snérum við á þá, Hugsaðu þérallt unxstarígið, séní ég hafði af Jiessu, \;ið tókunx teppið af gölfiríii og "fluttum húsgögnin xit og koríium jxeini fyrir á víð og dreif. Árdegis komu menn til að óska til hamingju og var þeiixx veitt eins og venjulega súkku- laði með líkjör. Um leið og Jxeir voru farnir tæmdum við stof- una ajveg.pg .fórum í beztu föt- in okkar. Börnin mín liktust tvcimur litlum englum. Ciet urðu gizkað á Jiað, María, með liverju ég hafði skreytt Dodo? Hvítu fötin lians Áka, seni þú sendir einu sinni og hvítunx sokkum.. Kl. 7 koixi fólkið, ung- ir og gamlir, við vorum alls með manni og nxús 38 talsiixs í stofu, sem er 6 álnir á aðra lilið en 7 á hina.. Hitinn var nxikill og allir glaðir og kátir og eng- inn fann til þrengslana, hér eru menn vanir slíku. Við döns- uðum lancier og hringdansa svo gólfið og ofninn hristust. Fyrst veitti ég súkkulaði með heimabökuðum smákökum. Karlnxennirnir fengu púns. Seinna unx nóttina fengu allir kaffi aftur. Þið fáið semxilega heilahristing, þegar þið heyrið hversu mikið purfti til: 3 pund af súkkulaði bæði árdegis og um kvöldið, og allir fengu eins mik ið og Jxeir vildu og þótti Jxað á- gætt. Ég lxafði aðeins útvegað mér 12 potta af mjólk, en venju lega notar fólk 5 potta í pundið, Jxað er ægileg franxleiðsla. Sjálf liafði ég íxokkuð af mjólk, og Jxar sem ég pantaði nxjólk, vildi fólkið ekki taka peninga fyrir hana. Kaffið var lagað úr l/z pundi af baunum og kaffibæti, og Jxað sauð svo að eldhúsið var fullt af gufu. Ég stóð í meii'a en klukkustund og gerði ekki axxn- að en að fylla bolla, sem Signe bar inn. Flestir drukku 2 bolla og sumir Jxrjá. íslendingar eru vitlausir í kaffi, en það hlýtur að vera mesta gutl, þar sem Jxeir drekka kaffi 3—4 sinnum á dag. Eg hafði safnað saman í'jóma síðustu dagana og lxafði ég xxóg af honum. Við liöfðum saumað slaufur úr rauðum ullarböixdum og lxvítum bendlum. Silkibönd er ekki liægt að fá, og pappírs- rósir. Þetta Jxekkist hér ekki og gerði mikla lukku. Kl. 2i/> hætti dansinn og liöfðum við mikla skemmtun af hoixum og ég hef mikla ánægju af æskufólki mínu, Jxar eð það er auðsætt öllunx, hversu mikil breytixxg hefur orðið á karhnönnunx síðan ég byrjaði að kenna þeinx. Áður kunnu þeir ekki að hneygja sig. Þegar Jxeir buðu stúlkunum upp í dans komu Jxeir og di'ógu Jxær á fætur og skildu Jxær eftir á miðju gólfi að dansi loknum. Nú hneigja þeir sig sixoturlega bæði á undan og eftir dansinn. og færa jafxxvel stúlkimum vatn- Stúlkurnar kunnu ekki heldur að lmeygja sig. Þetta liefur ver- ið mikið verk. En nú hef ég nxikla ánægju af þeim öllum.” „AUar viðræðurnar snérust um dansæfinguna, sem liafði verið í Nöjsomhed kvöldið áð- ur fyrir frumkvæði unga fólks- ins, sem ég og mitt fólk neituð- unx að eiga Jxátt í, þar eð mér þótti að bera í bakkafullan læk- inn rétt á eftir hinni. Kvöldið rann út í sandinn. Enginn lxinna fullorðnu kom. Læknishjónin gáfu kaffi og lummur, sem gengu til þurrðar og auk þess lét konan sér sænxa að stinga karlmönnum sneiðar allt kvöld- ið, af Jxví að henni fannst þeir dansa of lítið við dóttur hennar og fiænku. Urðu af þessu mikil leiðindi. Þetta átti að verða síð- asta kvöldið, en nú vill fólkið fá eitt kvöld ennþá, ef ég vil koma og stjórna eins og venju- lega. Við sjáum nú til.” Seinna minnist hún ekki á Jxessar skemmtanir og liafa Jxær kannski alveg fallið niður. Frn Vesirnannaeyjum sidari hluta 19. aldar.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.