Fylkir


Fylkir - 20.05.1978, Blaðsíða 1

Fylkir - 20.05.1978, Blaðsíða 1
SJÁLFSTÆBIS FLOKKURINN. KOSNINGA- SKRIFSTOFA. Opid daglega frá kl. 9 til 22 í Eyverjasalmim og Samkomuhúsinu (adaldyr). MESTA HAGSMUNAMÁL BÆJARBÚA Frambjóðendur D-listans lýsa fullum stuðningi sín- um á þeirri hugmynd, að fullnýta beri hraunhitann til húshitunar, en harmar þann seinagang og þá augljósu ótrú ráðamanna bæjarins, sem einkennt hefur fram- kvæmd verksins. Við bendum á, að hitinn í hrauninu býður upp á því sem næst ókeypis orku, samanber allar áætlanir, sem gerðar hafa verið, eða innan við tíu prósent af heildarkostnaði dreifikerfis í bænum. Einföld dæmi. Olíukostnaður til húshitun- ar hér í Eyjum er á ársgrund- velli á bilinu fjögur til fimm: hundruð milljónir kr. Heildar*- kostaaður við hraunvirkjun og drsifikerfi í bænum má laus- lega áætla á 1200—1500 millj- ónir kr., sem síðan afskrifast á 10 til 40 árum. Slík einföld dæmi sýna okkur og sanna að við höfum mátt horfa á hundr uð ef ekki þúsundir milljóna kró:ia rjúka út í loftið vsgna á- hugaleysis ráðamanna bæjarins, sem að því er virðist einblína á olíukatla með háum stromp til kyndingar á fjarhitunar kerfi. Pullyrða má, að kostnað- ur við olíukyndingu er um það bil 30—40 sinnum meiri e'.i kost ár að nýta hraunhitann til hús- hitunar. Eftir hverju er beðið? Hvað verða mörg ár að líða, þar til menn skilja einfaldar staðreyndir í þessu máli? Á að standa að þessum mál- um með hálfum hug, eins og hi.igað til eða or verið að þókn- ast ötulum vísinda- og áhuga. mönnum, sem þröngvað hafa þessu máli upp á ráðamenn bæjarins. Endinti hraunhitans. Við Sjálfstæðismenn minn. um á skýrslu RaunvísindastoLi unar Háskólans, þar sem segir að ending hraunhitans vari alla- vega í ein fimmtán ár frá gos. lokum, eftir þann tíma megi reikna með að tregða verði á öflun gufu að varmaskiptum. Par höfum við það, tíu ár eft- ir eða þar um bil, en þann tíma verður að nýta vel, því hann mun duga langt í að greiða niður alla.i stofnkostn. að á dreifikerfinu í bænum, þótt crkusala verði ekki miðuð við olíuverð. Mótmælum fimr Við Sjálfstæðismenn mótmæl um þeirri firru að handa fjár- munum í kyndistöðvar, og telj. um fjármagninu betur varið í Framhald á 2. síðu. --------------------------------------------\ Við viljum breyta Brautin hefur vinsamlega öent OKicur a, ao i stefrmskrá okkar finnist rnál, sem búið sé að sam- þykkja í bæjarstjórn en ekki séu enn komin í framkvæmd. Pað er einmitt þessu sem við viljum breyta í bæjarstjórn. Samþykkt, sem ekki er framkvæmd er það, sem við viljum ekki. Skynsamleg samþykkt og hún framkvæmd, er það sem við viljum. VIÐ VILJUM MIKIÐ FYRIR MINNA. Eitt af markmiðum hverrar bæjarstjórnar hlýt- ur að vera að viðhafa þá ráðdeild, festu og spar- semi í stjórnun, framkvæmdum og rekstri, að ekki þurfi að fullnýta alla tekjustofna bæjarfélagsins. Við verðum að gera búsetu hér í Eyjum eftir- sóknarverða og það gerum við með því einu að ódýrara verði að lifa hér en annars staðar í land- inu. ÖTIVISTARSVÆÐI. Við teljum eitt af verkefnum næstu bæjarstjórn- ar verði að láta gera heiidarskipulag af Heimaey og þá sérstaklega að gera tillögur að útMstarsvæð- um. Við leggjum á það áherslu, að mistök eins og' með Hrafnkletta megi ekki endurtaka sig. I>að væri sómi fyrir næstu bæjarstjórn að beita sér fyrir því, að Hrafnaklettar yrðu hreinsaðir og þeír gerðir að þeim fallega stað aftur sem þeir voru, áður en þeir vo.ru kaffærðir. Við viljum, að hraunið vestan Norðurgarðs verði varðveitt en ekki eyðilagt með vegalögnum eða byggingum. V Kjósum starfandi sjómann í bæjarstjórn ^, /}

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.