Fylkir


Fylkir - 20.05.1978, Blaðsíða 8

Fylkir - 20.05.1978, Blaðsíða 8
FYLKIK Vikan: Fáir bátar hafa verið að þessa viku, margir að skipta um veið- arfæri og flestir tekið sér smá- hlé milli úthalda. Minii bátarn- ir hafa verið að relta vestan við Álsey, t. d. var Beggi á Skuld- inni með 4 tonn í fyrradag. Stærri bátarnir hafa verið með ágætan afla, Bylgja með 56 tonn á þriðjudag, Surtsey með 35 toni í gær og Dala- Rafn með 17 tonn á þriðjudag og 22 tonn í fyrradag. Enginn bátur var að spær- ligsveiðum þessa viku. Tögararnir: Sindri landaði 104 tonnum mest þorski, á þriðjudag og fór á veiðar austur fyrir land. V"stroE>nnaey liggur í Reykja- vík síðan um síðustu helgi vegna bilunar á hverfli í aðal- vél. Varahlutir aru væntanleg- ir 'núna um helgina frá Japan og kemst skipið væntanlega á veiðar í byrjun næstu viku. Klakkur er á veiðum fyrir vest an land og er væntanlegur til löndunar á þriðjudag. Sæbjörg: M/b Sæbjörg fór í fyrradag á natav^iðar norður fyrir land og hyggst ísa aflain og sigla á erlendan markað. Vertíðarlok: Nú liggja lokatölur vertíðar- innar fyrir og er þetta önnur lakasta vertíð hér sl. 10 ár og þótt lengra væri rakið. Sjósókn var foikilega erfið í vetu'r vegna veðurs og fátt bendir til, að fiskgengd hafi verið meiri en í fyrra. Þorsks varð að vísu vart bæði djúpt og grunnt og kon. hann á ýmis þau svæði, sem hann hefur ekki látið á sér kræla í mörg undanfarin ár. Þá var þorskurinn mun vænni í V3tur e.i undanfarið, mikið af 8—9 ára gömlum fiski, jafnvel aulafiski, en lítið um smáan göngufisk, sem hlýtur að vekja hjá mönnuir. nokkurn ugg um framtíðina. Lítið var um ufsa, en hann hefur oft borið uppi aflann framan af vertíðinni og aðeins eitt ýsuhlaup kom, som gagn: varð að cg stóð stutt. Það, sem haldið hefur í horf- inu um heildaraflann hér í vet- ur er aukinn togarafiskur og stöðugt aukin tækni og tilþrif bátasjómavina við tog og aðr- ar veiðar. Sýnist því full ástæða vera til að staldra við og gera sér nokkra gr^in fyrir framtíða- þróun hér í veiðun, og afla- brögðum með tilliti til stærðar fiskstofmanna. Á næstu árum verðum við að stefna að aukn- um verðmætum, en ekki fleiri tonnum. Heildaraflinn á vertíðinni: Heildaraflinn af botnfiski varð 18..881 tonn (18.318 tonn í fyrra), í troll 5.771 tonn (6.024), í net 8.661 tonn (10.485) á línu 1.036 to-in (84), á hand- færi 213 tonn (114), togarar 3.032 (1506) og með spærlings- vörpu 168 tonn (105). Spærimgsaflinn varð 17.108 tonn (2.744) og loðnuaflim 58.100 tonn (90.656). Af loðnu- hrognum náðust hér nú 679 tonn (196 í fyrra). Heildarafl- inn varð því 94.768 tonn á n.óti 111.914 tcnnum í fyrra. LOKAAFLASKÝRSLAN: Aflahæstu netabátar; tonn aflaverðm. 1 millj. kr. Þórunn Sveinsd. 789 65,0 Árni í Görðum 552 38,4 Gandi 540 42.8 Dala-Rafn 508 31,1 Elliðaey 507 37,3 Stígandi 487 32,8 Ölduljón 474 37,8 Gullborg 465 33,1 Kópavík 445 36,8 Bergur 427 33,8 Aflahæstu trollbátar; tonn aflaveröm. í millj. kr. Sigurbára 486 36,4 Björg 428 29,4 Surts^y 366 29,1 Frár 357 28,0 Þristur 312 22,1 Öðlingur 292 22,4 Sæþór Árni 284 19,6 Ver 239 17,2 Baldur 215 16,5 Ólafur Vestmann 199 15,6 Þess skal getið, að í aflaverð mæti Stíganda vantar 3 landan- ir í Þorlákshöfn, sennilega rúm- Iega 2 milljónir króna og í aflaverðmæt Þórunnar Svei'.-is- dóttur er ein löndun í Þýska landi og Kópavíkur ein löndun í Englandi. Þá er verðmæti spærlings ekki talð með hjá Þristi og Ólafi Vestmann. Afl togaranna: tonn aflaverðm. í millj. kr. Vestmannaey 1.051 89,3 Sindri 1.023 87,2 Klakkur 953 76,1 Sindri hefur bætt við 104 tonnum að verðmæti um 10,0 mlljónum króna. Síðasta tækifæri í dag að láta skrifa sig í --------n á- ætlaða ferð í Þórsmörk um helgina 9., 10. og 11. júní. Hringið strax í síma: 1340, 1806, 1457. Slysavarnadeildin EYKYNDILL SIGURGEIR EÐA SIGURGEIR I síðasta Framsóknarblaði var skotið fyrstu örin.ii í yfir- standandi kosningabaráttu suð ur yfir lóðarmörk okkar „nafn- anna á Boðaslóðinni" eins og blaðið orðar það. Á örina var festur svohljóðandi boðskapur: „Þú Sigurgeir Ólafsson ert ráðinn skipstjóri á togara og bæjarfulltrúi. Kjósendur hugsa því ekki til þín, heldur til Sig. Bæjarsíjórnarkosningar Kjörfundur vegna bæjarstjórnarkosninga í Vestmannaeyjum hefst kl. 9.00 árdegis, sunnu- daginn 28. maí n. k. og lýkur kl. 23.00 þann dag. Bænum er skipt í tvær kjördeildir og verða báðar kjördeildimar í nýbyggingu barnaskól- ans, inngangur um suðurdyr í I. kjördeild greiða þeir atkvæði, sem a'ttu heimili 1. desember s. I. við götur, sem byrja á A til og með Heimagötu. í II. kjördeild greiða þeir atkvæði, sem a'ttu heimili 1. desember s. I. við Helgafellsbraut til og með Vesturvegi, svo og allir þeir, sem voru þá búsettir í húsum, sem ekki eru stað- sett við götur, þar á meðal bæir, fiskvinnslu- stöðvar, skólar o. fl., svo og þeir sem voru óstaðsettir á kjörskrá, einnig allir þeir, sem kærðir hafa verið inn á kjörskrá. YFIRKJÖRSTJÓRNIN í VESTMANNAEYJUM 18. maí 1978. Kristján Torfason, Georg Tryggvason, Jón R. Þorsteinsson. urbjargar Axelsdóttur, sem er næst þér á listanum." LÚMSKT ER SKOTIÐ. Ekki átti ég von á slíkri kveðju til sjómanna úr þ^ssari átt. Bara sjómaður og ekkert nema sjómaður og helgaðu þig því. Sem sagt, ég er sjómaður og þá . . . . ekki gjaldgengur. En út af hverju? Er það af ótta við að sjómaður hafi ekki nægan tíma til að sinna bæj- armálum? Eða er sjömaður ekki hæfur til slíks starfs? f mínu starfi hef ég og mun hafa að meðaltali sem næst tíu daga í mánuði frí frá störf- uh' — þriðja hvern túr. Á síðasta kjörtímabili vom haldnir 67 bæ.iarstjórnarfund- ir, sem er mjög há tala mið- að við fyrri ár. Af þessum 67 fundum sat t. d. þingmaðurinn Garðar Sig- urðsson, kjörinn bæjarfulltrúi sjö fundi. Ekki þætti það gott hjá sjó- Nei, örin hitUr ekki í mark. Sjómaður á erindi í bæjar. stjórn í bæ, sem allt byggir á sjó og sjöfangi. Sjón.enn og aðrir kjósendur, sýnið það í verki sunnudaginn 28. maí að þið viljið starfandi sjömain í bæjarstjórn. Sigurgeir Ölafsson..

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.