Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 30.03.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 30.03.1962, Blaðsíða 5
NY X IKUTXÐINDI 5 Ofulfgerð kirkja vígð sem safnaöarheimii Séra Árelíus er að verða einhver vinsælasti og merk- asti kennimaður landsins, og hann er einn þeirra fáu presta, sem fólk fjölsækirj jórkju hjá og hlustar á af j úmri þörf. Langholtsprestakall, sem hann þjónar, er orðið ákaf- iega f jötmennt, og raddir eru UPPÍ um að fara að skipta 'því, einmitt nú, þegar það hefur fengið kirkju, sem reyndar er hvergi nærri full &erð ennþá eftir fimm ára hyggingu, en þó ioks messu- fær og nýlega vígð. Áreiðanlega væri nær að fullgera þessa kirkju, áður eu farið væri að skipta söfn- uðinum og byrjað að reisa aðra ikirkju í Langholtinu fyrir nýjan söfnuð, kirkju, sem svo yrði sjálfsagt í hyggingu um ófyrirsjáanleg- Frystihúsa- brunar - (Framh. af bls. 1) lr kæruleysi, ef brunavörn- er óbótavant og þeir &®ta þess eklki eins og kost- Ur er á, að fyrirbyggja eld- hættu. Þeim eru falin þessi Verðmæti í hendur, og þótt ekki sé nema vegna reksturs stöðvunar um lengri eða skemmri tíma, þá getur tjón- íð verið tilfinninlegt fyrir eig endur, starfsfólk og þjóðina í heild. En það er eins og okkur Islendingum geti ekki lærzt ®á sígildi sannleikur, að auð veldara sé að afla fjár en gæta þess. Það er ekki nóg að kaupa dýrar vélar, ef þess er ekki gætt að þær skemm- ekki löngu fyrir tímann. g það er ekki nóg að eft- rht með brunavörnum og féhun sé í góðu lagi, ef fram kvæmdastjórinn fer ekki eft- lr settum reglum. Hér er alvarlegt mál á erðffini, sem taka verður ðstum tökum. Þessir frysti- úsabrunar eru okkur til ^kammar og háðungar, auk P^ss tjóns, sem þeir hafa 1 för með sér á ýmsum svið- ’h11, Lað ætti að vera hægt að gera róttækar ráðstafanir h þess að þeir endurtald sig ekki. an tíma, jafnframt því sem Langholtskirkja sr. Árelíus- ar yrði látin standa ófull- gerð — já, guð veit hvað iengi. Ef söfnuðurinn verður tal- inn svo fjölmennur, að ekki væri umnt fyrir sr. Árelíus að sinna honum nægilega vel þá er vissulega viturlegra að fá annan prest með honum við kirkjuna, heldur en að stofna nýtt prestakall á Langholtinu án nokburra skil yrða til guðsþjónustu fyrr en ný kirkja er reist. Varzlunar- menn- (Pramh. af bls. 1) Ýmsir smákáilar hafa ver- ið nefndir í sambandi við þennan aðalfund Verzlunar- bankans, en fullyrða má, að allar slíkar ágizkanir hafa verið úr lausu lofti gripnar og engan þeirra langar né hafa möguleika á að hljóta nokkurn stuðning á fundin- um. Bankaráðið er skipað þeim Agli Guttormssyni, Þorvaldi Guðmundssyni og Pétri Sæm undsen. Það hefur svo ráð- ið Höskuld Ólafsson sem bankastjóra og hamn stjórn- að bankanum af dugnaði og festu og sýnir óvenjulega hæfileika og röggsemi. Verzl- umarbamkinn hefur þannig brotið blað í sögu íslenzkra bankamála og á eftir að verða mjög öflug stofnun og ómetahlegur stuðningur við verzlumarmenn. AfhiBgiðl Grelnar, sem birtast eip í blaöinu, þurfa að hafa borizt fyrir mánudagskvöld í síðasta iagi. Ný Vikutíðindi N O R Ð R I: Frjáls ,pressa’ -Fyrstir með frétiirsar - Stungið á kýliHim-Spilling npprætt-Hagur aimennings NÝ VIKIJTÍÐINDI Það er harla girnilegt til fróðleiks að renna augum yfir þau eintök af Nýjum Vikutíðindum, sem komið hafa út til þessa. Blaðið hefur látið sér fátt óvið- komandi og kornið víða við. Aðeins ör- fáum sinnum hefur því orðið misdæg- urt á sanmleiksgildi heimilda og bá fús lega leiðrétt missagnir enda ber ætíð að hafa það sem sannara reynist. Meðal þeirra málefna, sem rædd ihafa verið í NV, eni nokkur komin á nýján rekspöl, ef svo mætti að orði komast, og önnur að fá fyrst staðfasetingu um jþessar mimdir. Margt ber jafnan til tíðinda og vandi úr að velja. Oftast er miklum erfiðleik- um btmdið að fá istaðfestitngu á frétt- vm og glöiggar heimtldir. en msrgir þykjast vita margt og aðrir þykjast ekkert vita. Venjulega verðttr því að finna einskonar samnefnara, og er rnesta furða hvað sannleikurinn er auð ftmdinn í flestum málum. GÓB FRÉTTASAMBÖND Sumir þykjast líka beittir órétti og mannvonzku og fara 1 mál út af meint- um meiðyrðum. Má í því sambandi nefna greinaflokkinn um Stórstúfeu Is- lands. sem hefur leitt till einu málaferl- anna gesrn Nvjuim Vikutíðindium. Verð- ur bað mál tefeið fvrir af dómstólun- um um þessar mundir og munu NV eífcki rifia það frekar upp fyrr en að loknum dómsniðurstöðum. Nofcfcur mál hafa NV sagt fvrir fvrst allra blaða og má bar nefna tilvátuna um að Hermann Jónasson mundi hætta sem formaður Pramsóknarflofeksms, sem reyndist rétt. Ennfremur bentu N V á sundurbykkfu og klofning í AI- þýðubandalaginu fyrir nær þremur mán uðum. sem nú er fvrst að komast í hámæli. Bkki má glevma greininni um Halldór Kilian Laxness og múgmorð- unum í Sovétrí'kiunum, sem ollu því, að Kiljan átti viðtal við fransfct blað rúmum mánuði seinna og Ivsti yfir hryggð á einfeldni sinni og tnig?rni, að láta blekfciast af friðar-, safcleysis- og lýðræðisástaráróðri fonustumanna Sovétrífcianna. Síðar revndi K’Iinn bó að felóra yfir þessi ummæli sín. en það gerði hann raunar austantialds, svo ekki verður lagt mikið upp úr því. VtÐA KOMH) VII) Þá má ekki gieyma tollvörugeymslu- hneykslinu, sem leiddi til þess, að hætt er við fcaupin á Glerverksmiðjunni og sennilega endar þetta frumhlaup Verzl- unarráðsins með fríhöfn eins og NV hafa alltaf iagt áherzlu á að væri nauð synleg og það sem ikoma skal. Ýms mál hafa verið rædd og fást sennilega aldrei endanlega útkljáð, og er ibrun- inn á Reýkjavikurflugvelli eitt þeirra. Önnur eru t. d. glæpsamleg gjaldþrot togaraútgerðarmanna, sem af pólitísk- um ástæðum verða sennilega ekki rann sökuð í sakadómi; þá má nefna eitur- lyfjasölu, drykkjusvall og öivun í „þurr um“ veitingahúsum, slysavarðistofu- og sjúkramál, nýtt lagafrumvarp um með- ferð einkamála í héraði, ,,Viðreisnina“, umferðamál, flugvallarmál, nýtt ráð- hús, smyglmál, iMámbófcaútgáfur, spill- ingu meðal opinberra starfísmanna og m. m. fl. Mörg íþessara mála eru að vísu á byrjunarstigi og verður fylgt eftir ihve- nær sem þess er kostur og eitthvað nýtt kemur fram til að auðvelda rann- sókn eða gefa nýjar upplýsingar er stöðvi ósómann. SANNLEIKIJRINN I LJÓS Eitt er víst, að jþótt almenningur velji slíkum blöðum sem þessum alls konar viðumefni í óvirðingarskyni, -get- ur ibann rei-tt isig á, að tilgangurinn með útgáfunni er einungis sá, að gæta hags- muna hans fyrst og fremst og reyna af fremsta megni að up-præta hvers fcon- ar -spiilingu og glæpastarfsemi. Það má vel vera að einhverjum finnist nærri sér höggvið, en það ihlýtur þá að vera ástæða til og eðlilegt að viðkomandi verði sáróánægður. Blað, sem iþetta, er sprottið upp úr jarðvegi stjómmálalegs kyrkings á frjálsri blaðaútgáfu og fyllir skarð, sem erlendis er haria fátítt, nema þá í ein- ræðislöndum fcommúnista og fasista, þar sem engin gagnrýni er leyfð. Það á því að vera feappsmál almenn- ings, sem vill heiðarlegheit og sann- gimi í lýðfrjálsu landi, að styðja og styrfcja islíka útgáfu með því að láta einsfcis ófreistað að gefa upplýsingar, rita greinar og síðast en ekld sízt, að fylgjast vel með því sem um er skrif- að og ræða málefnin í tírna og ótíma. Það er venjulegast mifcils virði til þess að fullur árangur náist. Og við viljum beina þeirri ósk til allra þeirra, sem ósk-a eftir frjálsri ,,pressu“, isetm tekur ekki flokkspóli- tíiska afistöðu 1 þjóðfélagsmálum, að auglýsa í blaðinu og styrkja það eftir föngiun, því það er lítill gróðavegur að gefa út svona blað í okkar fámenna landi. N o r ð r i

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.