Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.09.1962, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 28.09.1962, Blaðsíða 2
NT VTKUTIÐINDI N V VI K U TIDIH DI koma út á föstudögum og kosta 4 kr. Dtgefandi: Geir Gunnarsson. Ritstjóri: Baldur Hólmgeirsson. Auglýsingastjóri: Emilía V. Húnfjörð. Ritstjórn og auglýsingar: Höfðatúni 2, símar 19150 og 14856. Stórholtsprent h. f. VONT SMJÖRLÍKI OG HAGSMUNIR ALMENNINGS Landbúnaðarvörur hafa nú hækkað stórlega í verði, og má búast við að fólk neyðist til að minnka kaup á þeim. I því sambandi dettur manni í hug, hvers vegna hér fæst ekki ætt smjörlíki — eins og í öðrum lönd- um — sem fólk getur notað ofan á brauð og út á fisk. Smjörið er orðið svo dýrt, að þetta er mikið atriði fyrir almenning. I öðrum löndum er hægt að fá smjörlíki, sem gefur smjöri ekkert eftir — hvorki hvað snertir hragð né gæði. Þar er hægt að smyrja brauðsneið með smjöri og aðra með smjörlíki, án þess að hægt sé að finna mismtm á. Það er algengt að láta menn prófa þetta. — Og þar þekkist ekki allt það gróm, sem sezt á botninn, þegar íslenzkt smjörlíki er brætt. Við þekkjum heldur ekki neitt heimili, sem notar íslenzkt smjörlíki ofan á brauð, nema í neyð- En hvers vegna framleiðum við ekki ætt smjör- líki? Myndi það ekki borga sig? Salan ykist áreið- anlega. Á þessu stigi málsins skal ekki leiða neinar get- gátur að hugsanlegum orsökum. Sölufyrirkomulag og annnð í sambandi við smjörlíkisverksmiðjurnar er raunar tortryggilegt, en það má athuga nánar í betra tómi. Hér viljum við fyrst og fremst vekja athygli á því, að hagsmunir almennings verða að ganga fyrir hags- munum smjörlíkisframleiðtenda. Og ef einokunarað- stöðu er um að kenna, að framleitt er vont smjör- líki, þarf að taka fyrir það. Bændur liafa fengið meira en sinn skerf af tekj- um þjóðarbúsins. Verkamenn og margir aðrir laun- þegar eru nú í vandræðum með að láta kaup sitt nægja til brýnustu nauðaþurfta, einkum eftir síð- ustu hækkun landbúnaðarafurða. Hér er því eitt mál af mörgum, sem ástæða er til að taka föstum tökum, ef stjórnendur landsins bera hag almennings fyrir brjósti. — g. NÝJU FÖTIN KEISARANS Grieinar þær, sem birtust í tveim síðustu blöðum Nýrra Vikutíðinda, um málverkasýningu Félags ísl. myndlistarmanna, hafa að vonum vakið athygli. Mönnum blöskrar ófyrirleitni þessara piltunga, sem ætla að slá ryki í laugu fólks og þykjast sýna því ódauðleg listaverk — lítt lærðra ómerkinga, sem setj- ast við vefstólinn, án þess nokkuð sé í 'honum, og ætla að telja bæði keisaranum iog þegnum hans trú lun, að vefnaður þeirra sé svo fínn, að venjuleg augu geti hvorki eygt hann né metið að verðleikum. Svona gagnsætt fataefni hafa þeir verið færðir í, og nú spóka þeir sig í því á götum borgarinnar. — g- MSORÐ Ákæruvaldið gegn Baldri Hólmgeirssyni, ritstjóra Nýrra Vikutíðinda. Ár 1962, föstudaginn 21. sept., var á dómþingi sakadóms Reykjavíkur, sem háð var á Frí- kirkjuvegi 11 af Halldóri Þor- björnssyni sakadómara, kveðinn upp dómur í málinu: nr. 4625/ 1962: Ákæruvaldið gegn Baldri Hólmgeirssyni, sem tekið var til dóms 7. þ. m. Mál þetta er höfðað með á- kæru átg. 16. júlí s.l. gegn Baldri Hólmgeirssyni ritstjóra, Austurbrún 4 hér í borg, fædd- um 14. maí 1930 að Kálfagerði í Saurbæjarhreppi, fyrir að hafa birt ærumeiðandi ummæli um opinberan starfsmann, Guð- mund Guðmundsson slökkviliðs- stjóra á Reykjavikurflugvelli og aðdróttanir d hans garð, allt út af starfi hans, í nafnlausum greinum í 8., 10. og 13. tölu blaði 2. árgangs Nýrra Viku- tíðinda, er út koinu 23. febr., 9. marz og 30 marz 1962. Ummælin eru þessi: I. 1 8. tölublaði í greininni: ,,Bruninn á ffugvellinum. Var tjara á vatnstönkum vallarins." 1. „margt hallmælt slökkvi- liði flugvallarins fyrir það getu- leysi, að geta ekki slökkt eld, sem kviknar við þess eigin bæj ardyr. Það er eitthvað athuga- vert við það, og eftir að hafa lesið viðtal við slökkviliðsstjóra flugvallarins í Vísi, þ. 10. febr., þá sér hver hugsandi maður, að þar er ekki allt með felldu.“ 2. „ ... þar er eitthvað verið að hylja og strá sandi í augu almennings, sem á fulla lieimt- ingu á að vita hið sanna í þessu máli.“ 3. „ .. . í stað þess að reyna að kæfa eldinn með valni úr geymum þeirra þegar í stað, og er enginn vafi á, að það liefði tekizt, ef allt hefði verið með felldu." 4. „ ... þessum furðulegum vinnubrögðum ... “. 5. „Eða áttu slökkviliðsmenn sjálfir eitthvað geymt þar.“ 6. „Við nánari athugun kom í ljós að í umræddum geymi var TJARA“. 7. „Við, sem fljúgum um þenn an völl, eigum fulla heimtingu á að slökkvilið vallarins sé fært um að gegna hlutverki sínu. Með núverandi ástandi er allt öryggi flugfarþega, er um völl- inn fara, í voða. Líf 80 far- þega og áhafnar einnar flug- vélar er mikils virði, og það yrði dýr.t spaug ef það færi forgörðum fyrir handvömm.“ 9. ,,Það er mikil ábyrgð sem livílir á herðum þess manns, sein gaf heiinild til að geyma TJÖRU í geymi, sem ætlaður var til afnota sem vatnsgeymir, af bruna bæri að höndum. Þetta verður að teljast vítavert at- liæfi eins og hver maður hlýtur að sjá, og ber tafarlaust að láta þann mann standa ifyrir máli sínu. Sjálfur slökkviliðsstjóri ó mikla sök á því ófremdarástandi og kæruleysi, sem ríkir innan slökkviliðs vallarins.“ II. 1 10. tölublaði í greininni: Tjaran á tönkunum. Ýtarleg rannsókn fari fram á brunan- um á Reykjavíkurflugvelli. 1. „Slökkviliðsstjóri forðast það eins og heitan eldinn að segja sannleikann varðandi brunavarnir flugvallarins, sem hafa einkennzt af kæruleysi og slóðaskap um margra ára bil, eða frá því að Guðmundi Guðmundssyni hlotnaðist emb- ætti slökkviliðsstjóra Reykjavík urflugvallar.“ 2. „ ... því furðulega tiltæki hvers vegna Tjara í stað vatns hefði verið í umræddum vatns- geymum 3. ,, ... verður hann að telj- ast óhæfur til að gegna því star.fi,' er honum á sínum tíma tókst að sölsa undir sig fyrir pólitískar sakir af fyrrverandi slökkviliðsstjóra vallarins mennra hegningarlaga nr. 19, ■ 1940. Þess er krafizt: 1. Að ákærði verði dæmdur til refsingar. 2. Að öll framangreind um* mæli verði dæmd ómerk. 3. Að dómur í máli þessu verði birtur í Nýjum Vikutíð- indum, fyrsta tölublaði, sem út kemur eftir að dómur er birtur ákærða, sbr. 22. gr. laga um prentrétt, nr. 57, 1956. 4. Að ákærði verði dæmdur til greiðslu skaðabóta og miska- bóta. 5. Að ákærði verði dæmdur til greíðslu alls sakarkostnaðar. Ákærður er ritstjóri og á- byrgðarmaður vikublaðsins Nýrra Vikutíðinda, sem gefið er út hér í borg. 1 8. tbl. 2. ár- gangs blaðsins, er út kom 23. febrúar s.l., birtist grein með fyrirsögninni: „Bruninn á fluí vellinum: Var tjara á vatns- tönkum vallarins?" Grein þessi fjallar um eldsvoða, sem varð ó Reykjavíkurflugvelli 29. jan' úar s.l. og olli miklu tjóni. Er grein þessi hörð gagnrýni á hið mikla öngþveiti | frammistöðu flugvallarslökkvi- og kæruleysi er ríkir í málum flugvallarins stjórn Gúðmundar Guðmunds- sonar.“ 5. „Embætti slökkviliðsstjóra flugvallarins er inikilvægara en það að það þoli að því sé sinnt af kæruleysi eins og raunin hef ur orðið á, og víst er að þar er eigi allt með felldu.“ III. 1 13. tölublaði í grein- inni: Bruninn á flugvellinum. Alvarleg embættisafglöp slökkvi liðsstjóra. 1. Undirfyrirsögnin: „Alvar- leg embættisafglöp slökkviliðs- stjóra.“ 2. „Það vita allir í hvílíku ófremdarástandi brunamál Reykjavíkurflugvallar eru undir stjórn Guðmundar Guðmunds- sonar, sem vissulega veit þó af sínu embætti.“ 3. „ ... ekki þorað að svara þeim greinum, sem birzt liafa í Nýjum Vikutíðindum og fleiri blöðum varðandi tjöruna í viatns geymum flugvallarins ... “ 4. „Starfsaðferðir slökkviliðs flugvallarins voru þá með slík- um eindæmum, að furðu sætti svo og viðbrögð slökkviliðs- stjóra“ ... “. 5. „Slökkviliðsstjóri á mikla sök á því hvernig fór ... “ 6. ,, ... en hann verður að teljast fullkomlega ábyrgur fyr- ir tjörunni í vatnsgeymunum <( 7. „Ilér er um alvarleg emb- ættisafglöp að ræða og með þeim hefur slökkviliðsstjóri enn sýnt það, að hann er óhæfur til að gegna sínu embætti og ætti fyrir löngu að vera búið að losa liann við það. Hann hef ur gert sjálían sig að viðundri í augum almennings og senni- lega flestra kollega sinna, sem hlæja að honum svo ekki sé meira- sagt . . . “ 8. „Það er of mikið í húfi til þess að brunamálum flugvallar- ins sé sinnt af slíku kææruleysi sem raun ber vitni. Það er kom inn tími til að viðkomandi yf- irvöld taki i faumana og rann- saki brunamál flugvallarins svo og feril slökkviliðsstjórans, víki honum tafaralust úr einhætti og Iáti mann með vil í kollinum og reynslu í svona málum hljóta þetta starf.“ öll framangreind ummæli þykja varða við 108. gr. al- bruna- liðsins við eldsvoða þennan undir 10. tbl., útg. 9. marz, er önnur grein í sama dúr með fyrirsögn- inni: „Tjara á tönkunum. Ýt' arleg rannsókn fari frani a brunanum á Reykjavíkurflug' velli.“ Loks birtist grein um sama efni 30. marz í 13. tbl- með fyrirsögninni: „Bruninn a flugvellinum. Alvanleg embætt' isafglöp slökkviliðsstjóra.“ 1 greinum þessum eru öll l)ílU ummæli, sem tilgreind eru i a' kærunni. Guðmundur Guðmundsson, Hvassaleiti 46, sem er yfirina ur slökkviliðsins á Reykjavíkun flugvelli, sem rekið er af ihig málastjórninni, beiddist ÞesS með bréfi til saksóknara dags- 14. apríl, að ákærður yrði sót ur til saka út af þeim umm*1' nefndum greinum, senJ vio um í í ákæru getur. ÁkasrSum var rannsókn, sem fram fór sa,n kvæmt kröfn saksöknara, 0e ^ inn kostur á afi renna stoöa ^ undir þær ásakanir, sem í nc .\ um ummælum felast. Eftii' kr°' ákærös voru síöan leiddir se vitni Guöni Jónsson, vfirver. stjóri á Reykjamkurflugvel > SigurSur .Gunnar .SigurSsso varaslökkviliössljóri í borOa tveir fW Sti/rkár Geir SigurVss011 slökkviliöinu, og menn,_____ og Hilmar Bergsteinsson. Bel * ist vitnaleiösla þessi ei'nkum því atriöi, er haldiö haföi ve ^ íð fram í nefndum blaöagi t'1' um, «ð tjara heföi reynzt ve í vatnstank einum, er 0T' heföi átt til viö slökkmstarli ■ Verða nú raktir framburö vitna þessara. Kárs' 58 ára verið segir’ miklíir herínu Vitnið Guðni Jónsson, nessbraut 46, Kópavogi, að aldri, kveðst liafa starfsmaður flugmálasljórna' innar síðan 1947. Hann liá hafi verið á vellinum birgðir af tjöru, sem hafi skilið eftir, og hafi 11 _ verið geymd í stáltunnum- Næstu tvö ár hafi töluvert ^ tjöru þessari verið notað, mikið hafi þó verið eftir. 1 a tunnurmar, sem tjaran geymd á, verið teknar •af að að veri^ koma v’atnsgeymu^ ellinum, og hafi verið (Framh. á bls- * ryðga og tjaran verið ^arinprjg renna niður. Þá hafi brugðið á það ráð, ;)<ð tjörunni fyrir í vsu«*-" _____ i__f; „orið sei

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.