Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.09.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 28.09.1962, Blaðsíða 8
Ofurölvi unglingar ó illa bokkuðum stað Við höfum þráfaldlega1 bent á það hér í blaðinu, hvað eigi sér stað á dans- staðnum Þórscafé, sem er smánarblettur á skemmtana Iífinu í höfuðborginni. Við höfum skorað á hlutaðeig- andi aðila, eigendur þessa staðar og lögregluyfirvöldin, að taka starfsemi hans til al- varlegrar endurskoðunar. Við þóttumst hafa ástæðu til að ætla að endurbætur hefðu átt sár stað og væru enn fleiri í vændum. Því fer víðs fjarri. i Til dyravörzlu í Þórscafé | veljast að okkar áliti þeir menn, sem gjarnari eru að grípa til kraftanna en gáfnanna, ef fyrir hendi eru yfirleitt- Þar er gesturinn ekki íboðinn kurteislega vel- kominn. Þar er hann þukl-, aður í leit að áfengi, veski þrifin af kvenfólki og grams- að í þeim. Þar hefur til { skamms tíma a. m. k. veriðj sukksamast af öllum skemmtistöðum borgarinnar, og útúrdrukknir unglingar slangrað út úr húsinu að af- j loknum dansleik. Og þegar dyravörðum finnst ástæða til að fjarlægja gesti, er það j ekki gert með neinum vettl- ingatökum, og mega menn þakka fyrir að sleppa án lim- lestina og stórrifinna fatna úr þeim viðskiptum. Engu að síður leita menn á þennan sorastað, líkt og klárar á kvalastað, en lög- reglan snýr bakinu að staðn- um og vill ekkert athuga- vert sjá við hann. Frásögnum af fruntaat- hæfi dyravarðanna beinlínis rignir yfir blaðið. Það yrði leiðigjarnt lestrarefni til lengdar, ef við reyndum að gera þeim öllum þó ekki væri nema sæmilega ýtarleg skil- Það er eftirtektarvert, að allir þeir, sem verst orð hafa getið sér fyrir þjösna- jskap, er nálgast kvalafýsn, , eru starfandi í lögregiuliði j borgarinnar, en gegna dyra- vörzlunni í frítímum sínum. Inni á þessum sorastað má sjá unglinga, sem naumast hafa slitið barnsskónum, á- berandi ölvaða og ringlaða. Gerist þeir uppivöðslusamir, er þeim hent þjösnaiega út. Fram að því er ölvun þeirra umborin, — og á þetta þó að heita opinber, vínlaus1 skemmtistaður. Tvö seinustu orðin eru algjör rangnefni. I Það er skylda lögreglu- i stjóra að koma í veg fyrir skepnuskapinn, sem veður uppi á þessum dansstað. Hvers vegna gerir hann ekk ert í málinu? xr ] 05(111 L/?Í5& fijKSSSöjSS Rjðögo* víSfcS gggWÍw K. m B ftx ýxgml 389' « Föstudagur 28. september 1962 — 39. tbl. 2. árg- ■ m-j SKRÍLSLÆTIN A AKUKEYKF í viliu! iCnatlspyrmiimenii ekki sam^ cmálcj um háttalag áhorfeir.da Þorlákur R. Halldorsen sýnir um þessar mundir yfir 30 olíumálverk í Ásmundarsalnum, Freyjugötu 41 (inngangur frá Mímisvegi). Eru þau frá Snæfells- nesi, Þingvöllum, nágrenni Stokkseyrar og Rangár- vallasýslu. Sýningin er opin kl. 2—11 og lýkur á sunnudags- kvöld. Hún hefur fengið góða aðsókn og gestir yfir- íeitt farið ánægðir þaðan út. Sex myndir hafa selzt. Vegna skrifa blaðsins um hátterni áhorfendaskríls norður á Akureyri á knatt- spyrnukappleikjum í sumar, hefur eftirfarandi yfirlýsing borizt blaðánu, og höfum við haft veður af því, að hún hafi einnig birzt í einhverj- um blöðum nyrðra: „Athygli mím var nú ný- verið vakin á grein, sem birt ist í vikublaði einu, sem út er gefið í Reykiavík og Ak- ureyringur einn, góðkunm- ingi minn, rítstýrir. í grein þsseari, sem ber yfirfvrirsögnina „Akureyrrk ur sikríll", og f jallar um á- horfendur hér á knattspyrnu kappleikjum, er sérstaklega veitzt að mér umdirrituðum og bornar á mig þær sakir, að þá er KR lék hér við IBA í s.l. mánuði, hafi ég ruðzt inn á leikvöll til að segja þar dómara og starfsmönnum hans fvrir verkum og enn fremur er það á mig borið, 'að þá er leik var lokið, haf ég ráðist á línuvörð og *tla að þjarma að honum. Slíkum áburði sem þessuö1 kann ég fremur illa, þar seiu hann er með öllu ósannur os vil ég því af þessu tilefn skjóta máli mínu til eftu"' taldra aðila, varðandi _ sann- leiksgildi greinarinnar í sunn anblaðinu: 1 sambandi við skrif vikub1- í Reykjavík, varðandi Pa n Hjaltalín og knattspyrnukapP leik milli IBA og KR, sem fraI" fór hér á Akureyri í s.l, 1111,11 uði, vil ég undirritaður takfl fram eftirfarandi: Eg var ásamt Rafni, áh andi að umræddum kappleik 0 vorum við saman alian leikiuu og get ég vottað, að það er nie öllu rangt, að hann hafi Pa rúðzt inn á völlinn og einmí? hitt, að liann hafi að leik lokn- um, ráðist að línuverði. svo sem sunnanhlaðið greinir frá. Höskuldur Markússon (sigi1, (Framh. á bls. 5) BORIZT hefur til Evrópu afríkönsk gin- og klaufa- veiki, sem blaðafréttir herma að erfitt sé að vinna bug á. Án þess að vita sönn ur á það, má telja Iíklegt að hún sé komin frá Kongó og stafi af gindrykkju klaufa I í stjómmálum, en slík klaufaveiki er landlæg hér á landi — og þarf ekki gin til. SÍLDARFÓLKIÐ flykkist í borgina með fullar hend- ur fjár, og strákamir eyða og sóa sumarhírunni í vín, bíla og annan lúxus. Þeir voru tveir í leigulbíl um dag inn, og þegar þeir fóru um Miklatorg, siáu þeir lög- reglulþjón þar með mótor- bjól, að líta eftir umferð- inni. Drukknir af víni og lífsfjöri veifuðu þeir til lög reiglumannsins og hrópuðu eitthvað til hans. Lögreglufþjónninn stejg á bak hjólinu, spýtti í og stöðvaði bílinn. Veitti hann piltunum þungar átölur og sagði að lokum, þegar hann hjólaði í burtu: „Eg kann ekki við að láta ulla ámig!“ FERMINGARBÖRN Sr. Árelíusar eru yfirleitt mjög hrifin af lionum og eiga sum ekki nógu sterk lýsing arorð eða samlíkingar til að hampa honum. t— Eitt þeirra sagði til dæmis af miklum fjálgleik nýlega: „Hann séra Árelíus — hann ber af öðlrum prestum eins og ljón af hundum!“. NÚ streymir sveitafólkið í kaupstaðina o g fær þá gjaman að halda til hjá ættingjum og vinum, sem hafa heimsótt það í sumar- leyfinu. En þegar engin húshjálp er, kemur þessi gestagangur hart niður á húsmóðurinni, sem hefur kannske stóru heimili að sinna fyrir. Á einu heimili hefur ver- ið svo mikið um næturgesti og matargesti að undan- förnu, að það líkist mest hóteli, enda hafa kunningj- arnir nú skírt íbúðina Hó- tel Smá-Saga- ÞEGAR biskupinn yfir ís- landi var á ferðaJagi fyrir norðan í suinar, gisti hann á Hótel KEA á Akureyri. Hann fór í heimsókn til Jakobs Frímannssonar kaupfélagsstjóra, kvöldið sem hann kom, og klukkan var að ganga eitt þegar hann hringdi dyrabjöllunni á hótelinu. Eftir mjög langa stund kom Gústi næt- urvörður til dyra og spurði: „Hvað vilt þú, karlinn?“ „Ja, ég hef víst herbergi héma,“ svaraði bisliupinn. „Já, einmitt, og hver er með þér?“ „Það er konan mín.“ „Já, er það, karlinn, ein- mitt,“ sagði Gústi glettnis- lega og opnaði hurðina. „En þú skalt vita það, að þetta þýðir eliki aftur, karlinn.“ LÖGREGLU ST JÓRINN í Reykjavík hefur sent sýslu mönnum sveitanna umsókn areyðúblöð til útfyllingar fyrir væntanlega lögreglu- þjóna. Frétzt hefur að bændur á Nofðausturlandi fcunni þessu illa, nú eftir að landbúnaðarvörur hafa hækkað í verði- Telja þeir þetta eina af ofsóknum í- haldsins á dreifbýlið að húikka sveitastrákana frá búnaðarstörfum. klæðast aðmírálsbúningi °» læra almenna kurteisi. ' * styðjum tillöguna. HELGA veitingakona a Röðli ætlar efcki að láta a sér standa í hinni hörðú samkeppni skemmtista anna um viðskiptavinhia- Hún hefur fengið nýjan söngvara erlendis fná þar að auki kínvenskan kofck, sem hefur upp a > ým0 ar nýumgar að bjóða aræði. í mat HÓTEL BORG hefur nú látið prenta sérstakan vín- lista með verði á öllum vín- tegundum. Þetta er til fyr- irmyndar og ætti að vera komið fyrir löngu á alla vínsölustaði landsins. Það cr bæði til liægðarauka fyr- ir þjónana og gestina — ekki sízt fyrir útlenda gesti. ERiLENDIS tíðkast það víða, að hótelin hafi dyra- verði til þess að taka á móti gestunum og fylgja þeim til dyra með kurt og þí. Við höfum verið beðnir að flytja þá tillögu, að Þórs café lóti dyraverði sína í- Em rússneskir asnar, k aðir gulli, komnir inn fYr‘ borgarmúra ReykjaVí, ’ leiddir af útlærðum nJ°^ urum og þjálfuðum 5. *e , , .. __9

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.