Ný vikutíðindi - 01.11.1963, Page 5
NT VIKDTIÐINDI
5
Þegar Jólíana Hollands-
drottning var lítil og hátíða-
höld fóru fram í höfuðborg-
inni, stóð hún á hallarsvöl-
unnm ásamt allri konungs-
f jölskyldunni, meðan tugþús
undir manna hylltu Vilhelm-
fnu móður hennar, sem var
drottning í Hollandi 1890—
1948.
Þegar litla prinsessan sá
ihið fagnandi mannhaf, sagði
Ihún:
„Mamma, á ég einhvem
tíma að eiga allt þetta
fólk?“
„Nei,“ svaraði móðir henn
ar, „en einhvem tíma á það
að eiga þig.“
Vilhjálmur H. Þýzkalands
keisari 1888—1918 hafði
mikið sjálfstraust og tók
sjálfur að sér að gera allar
teíltningar að nýju herskipi,
sem hann 'svo afhenti sjó-
hermálaráðherra sínum.
Frásagnir um
Nokkur tími leið, og dag
'einn spurði keisarinn ráð-
herra sinn:
„Þér hafið eklri sagt mér
neitt um teikningamar að
nýja herskipinu mínu. Er
ekld allt í lagi með þær?“
„Ja ... yðar hátign ...
öh ... “
„Vora í áætlunum mínum
ekki aflmeiri vélar í því en
nokkra öðra herskipi?“
„Jú, yðar hátign.“
„Var ekki gert ráð fyrir
að það yrði bezt vopnaða
hersltip í heimi?“
„Jú, yðar hátign.“
„Og hafði það ekki fleiri
fallbyssur en nokkurt ann-
að herskip í veraldarsög-
unni ?“
„Jú, yðar hátign.“
„Nú, en hvers vegna hafið
þér ekki látið mig heyra
neitt meira frá því. Hvað er
athugavert við skipið mitt?“
„Æ ... öh ... bað gæti
aldrei flotið, yðar hátign.“
Kristján IV. konungur
Danmerkur og Noregs 1588
—1648 kom einu sinni í heim
sókn í tollbúðina á Helsingja
eyri, sem var ein helzta
tekjulind hans.
Hann athugaði allt hátt og
lágt og spurði m. a. tollþjón
einn:
„Nú, hvað fær hann svo
í Iaun?“
Tollþjónninn, sem gjaman
vildi svara hátíðlega, sagði,
án þess að gera sér grein
fyrir hvað í orðunum fólst:
„Laun mín era „per fas
et nefas“ (þ. e. með réttu
og röngu) 600 ríkisdalir á
ári, yðar liátign.“
„Hvað, skilur hann Iat-
ínu?“ spurði kóngurinn þung
brýnn.
„Nei, yðar hátign,“ svar
aði aumingja tollþiónninn.
„Þakki hann guði fyrir
það,“ sagði kóngurinn.
fyrir prestskosnmgar, er fram eiga að fara í Reykjavíkurprófastsdæmi í lok nóv-
ember eða í byrjun desember n.k., liggja frammi á eftirtöldum stöðum frá 1. til 9.
nóvember n.k. að báðum dögum meðtöldum:
Fyrir NESPRESTAKALL í Apóteki Vesturbæjar Melhaga 20—2"
— HÁTEIGSPRESTAKALL í Sjómannaskólanum.
— LANGHOLTSPRESTAKALL í Safnaðarheimilinu, kl. 4—1"
— ÁSPRESTAKALL í Landsbankanum, Langholtsútibúi.
— BÚSTAÐAPRESTAKALL í Bókabúðimii, Hólmgarði 34.
— GRENSÁSPRESTAKALL í Biðskýlinu við Hvassaleiti.
Takmörk prestakallanna eru greind í auglýsingu dóms- og kirkjumálaráðuneyt-
isins í Lögbirtingarblaðinu 31. ágúst s.l.
Kærufrestur er til kl. 24 19. nóvember 1963. Kærur skulu sendar formanni
viðkomandi safnaðarnefndar.
Kosningarétt við prestskosningar þessar hafa þeir, sem búsettir eru í presta-
kalli, þar sem kosning fer fram, hafa náð 21 árs aldri á kjördegi og voru í Þjóð-
kirkjunni 1. des. 1962, enda greiði þeir sóknargjald til hennar á árinu 1963.
Þeir, sem síðan 1. desember 1962 hafa flutt í prestakall, þar sem kosning á
sér stað, era ekki á kjörskrá þess eins og hún er lögð fram til sýnis, og þurfa
þeir því að kæra sig inn á kjörskrá. Eyðubiöð undir kærar fást hiá Mantals-
skrifstofxmni Pósthússtræti 9. Manntalsskrifstofan staðfestir, með áritun á kær-
una, að flutningur lögheimilis í prestakallið hafi verið tilkynntur og þarf ekki
sérstaka greinargerð um málavexti til þess að kæra vegna flutnings lögheimilis
inn í prestakall, verði tekin til greina af safnaðamefnd. Þeir, sem nú eiga heima
í prestakalli, þar sem kosning fer fram, en vora samkvæmt ltiörskrá við alþingis
kosningar í sumar staðsettir annars staðar, og utan þess prestakalls. sem þeir
era nú í, verða samkvæmt traman sögðu allir að kæra sig inn á kjörskrá, ef
þeir vilja neyta kosningaréttar við höndfarandi prestskosningar.
Þeir, sem flytja lögheimili sitt í prestakall, þar sem kosning fer fram, eftir
að kærufrestur rennur út 19. nóvember 1 n63. verða ekki teknir á kjörskrá við-
komandi prestakalls.
Reykiavík, 30. október 1963
SAFNAÐARNEFNDIRNAR
\
Iíristján IX., sem var kon
ungur í Danmörku 1863—
1906, leiddi heimsspekinginn
Harald Höffding afsíðis eft-
ir kvöldveizlu á Amalien-
borg og spurði hann gæti-
lega:
„Segið þér mér, Höffding,
hvað táknar eiginlega þessi
sósíalismi, sem svo oft er
talað um í dagblöðunum ?“
Höffding gaf fyrst stutt-
orða skýringu á hugtakinu
og fór svo að ræða um verk
efni bau, som sósíalistar
teldu brýnast þessa stund-
ina, sem byggðust á óánægju
með Iangan vinmitíma, hið
Iága kaup, slæm húsakynni,
gleðisnautt líf o. s. frv.
Þegar konungurinn hafði
hlnstað á betta, greip hann
fram í:
„Jæja, svo beir eru
óánægðir. Höffding. Nú, en
þeir hafa Tívolí.“
Þegar Kristián X, Dana-
konunfmr 1912—1947 kom i
heimsókn í Tuhor*röIgerð-
ipa árið 1920 varð honum
starsvnt á ölarerðarmann, er
Va^^Rg^a' lah(ít 100
kg. að byngd.
„Hvað drekkið bér eigin-
!ee-a m:kið?“ spurði konung
urinn.
,.F5nn til tvo á dag,“ svar
CTði hinn.
..Það fnrðar mig,“ svar-
eði konungurinn, ..hví hað er
"l-’ki meira év drokk shllf
ur — og held ég mér bó all-
nrö»'num.“
„Eg humsa nð kemmgur-
5nn misskilii mig. F«r á við
kassa ... “
Þegar Birck prófessor
varð rektor magnifietis í
Kaupmannahafnarháskóla
var hann boðinn i heimsókn
til Kristiáns konungs X, er
spurði hann vingjarnlega.
hvernig honum liði í sinni
nýiu heiðursstöðu.
„O. jæja, það er dálítið
erfitt að eiga að leika fín-
an mann í heilt ár, hegar
maður í rauninni er dálítill
hóhemi.“
„Eg skil yður,“ svarar
konunmtrinn. ,.en hugsið þér
yður þá mig!“
Kristján X. hringdi dag
nokkurn til eins af sínum
góðu vinum.
Stúlkan, sem svaraði í
símann, sagði að húsbónd-
inn væri ekki heima, en hún
gæti tekið skilaboð.
„Já,“ sagði kóngurinn.
„Þér getið skilað kveðju frá
kónginum.“
„Frá hverjum?“ spurði
stúlkan.
„Frá kónginum.“
Þetta fannst stúlkunni
vera full ósvífið, svo hún
spurði þóttalega:
„Afsakið, en má ég fá
númerið yðar?“
„Já, ég er sá tíundi.“
★
í veiðiferð á józltu stór-
búi, þar sem Friðrik IX.
Danakonungur var meðal
veiðimannanna, fylgdi einn
þeirra kontmginum eins og
skuggi. Þegar þeir læddust
gegnum þéttan runnagróð-
ur, til bess að komast í skot-
mál við stórt rádýr, steig
veiðimaður þessi hvað eftir
annað á hæla konungínum.
— Loks sneri kóngurivm sér
að manninum og sagði:
„Eg hef alls ekkert á
móti því að þér fetið í fót-
spor mín ... en, leyfið mér
að komast úr þeim fyrst.“
Þegar Filippus hertogp af
Edinborg og eiginmaður
Bretadrottningar var eitt
sinn í heimsókn á Nýju Gu-
inea, gaf innfæddur höfðingi
honum fallega kuðungaháls-
festi.
Hertoginn þakkaði gjöf-
ina með nokkram fögrum
orðum og fullvissaði gefand-
ann um að hann hlakkaði
til að færa Elízabetu drottn-
ingpi festina. Höfðingin-'
laut bá að eyra hans og
hvíslaði:
„Mér finnst sjálfsagt að
vekia athygli yðar á því, að
ef þér seljið keðjuna hér,
getið þér fengið sex svín
fyrir hana. Fðn f jórar kon-
ur.“
Einu sinni, þegar nokkr-
ir gestir voru staddir hjá
Napóleon mikla langaði keis
arann til þess að fletta upp
í einhverri bók, sem var
uppi í efstu hillu bókaskáps-
ins. Þegar hann gerði til-
raun til að ná í hana, hljóp
ungur herforingi til og
sagði:
„Leyfið mér, yðar hátign.
ég er stærri en þér.“
„Stærri?“ sagði Napóleon.
„Þér meinið hærri(!“