Ný vikutíðindi - 30.07.1965, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 30.07.1965, Blaðsíða 1
RO'WD K10 Föstudagur 30. júlí, 1965 — 28. tbl. — 6. árg. — Verð lO.oo krónur. NORÐRI Skrifar um: Sjónvarp og mennigarhálf- vita. Vélar Aburðarverksmiðjunnar ónýtt drasi! Hvers vegna fór stjóm AburSarverk smiðjonnar ekki eftir tillögum verk fræðinganefndar ríkisstjórnar um kaup á vélum til verksmiðjunnar? Ástæða er til að ætla að inikil mistök hafi át* sér stað við vélakaup í Banda- Jíkjunum til Áburðarverk- smijunnar, e. t. v. sambæri- leg við vélakaup þau, sem gerð voru á sínum tíma til Faxaverksmiðjunnar. Er hér stuðst við ummæli Jóhannes- ar Bjamasonar, vélaverk- fræðings verksmiðjunnar. I undanförnum tveimur Síld eyðilegst fyrir milljónir króna. Næturvinnubannið í Eyj- um hefur dregið ýmsan dilk á eftir sér, engu síður en eftirvinnubannið við höfn ina í Beykjavík. Til dæmis mun Einar ríki hafa hlotið stóran skell. Hafði hann keypt síld til bræðslu fyrir milljónir kr., sem verksmiðjan hafði ekki við að bræða, enda munar það um helmings afköstum, að ekki er unnið á nætumar við vélarnar. Þær kólna og það tekur einar þrjár klukku stundir að hita þær aftur. En hvað um það. Einar i safnaði nýrri síld ofan á gamla. Þetta skemmdist, og varð einn grautur og óhæft (Framh. á bls. 4) tölublöðum búnaðarblaðsins „Freyr“ hefur Áburðarverk- smiðja ríkisins verið til um- ræðu. Vom í fyrra blaðinu viðtöl við Hjálmar Finnsson, framkvæmdastjóra, og Gunn ar Ólason, efnaverkfræðing, og höfum við áður minnzt á þá grein, einkum að þvi er snertir sprengihættuna, sem af verksmiðjunni stafar. 1 hinu síðara er athugasemd Erá Jóhannesi Bjarnasyni, verkfræðingi við viðtölin við fyrrgreinda menn, en allir em þessir menn starfandi á vegum Áburðarverksmiðj- unnar. Jóhannes segir það rangt vera hjá Hjálmari, að starf- ræktar hafi verið verksmiðj- ur í Bandaríkjunum, sem framleiddu sams konar á- burð og Kjarna. Það hafi aðeins verið starfrækt ein slík tilraunaverksmiðja á vegum Bandaríkjastjómar. „Var þá orðið ljóst, að þessi aðferð hafði mistekizt í þess ari verksmiðju, þegar hún var valin fyrir íslenzku verk smiðjuna, og amerísku verk- smiðjunni breytt skömmu (Framh. á bls. 4) ♦'♦ .’♦ vvvv ! ? ? ¥ T Y Y I ? Y Y Y Y Y 1 Y Y I Y ♦> ABUL og BOB LAFL- EUR, sem nú sýna létt- klædd ýmsa suðræna þjóðdansa, svo sem Woodoo-dans frá Haiti, en Abul er sjálf frá Ba- hamaeyjum. — Þetta eru fyrsta flokks skemmtikraftar, sem njóta mikilla vinsælda, enda hafa þau skemmt víðsvegar um Evrópu við geysilega lirifningu. t I' I i i i y x Y ❖ Ý I t Vanþróad skrœlingjaland Túristar að þyrpast hingað til þess að skoða frumstætt fígúruland? Norðurlöndunum, og munu það öðra fremur tæki og sér fræðingar, sem Danir og Svíar vilja gjarnan losna í skýrslum ýmissa stofn- um afkomu og hag þjóða, við. ana úti í hinum stóra heimi, er Island ósjaldan talið til Þannig hefur afspumin af vanþróaðra þjóða. Munu ís- íslendingum orðið til þess, að erlent fólk hlýtur að á- lykta að ekki sé um það að efast, að þessa þjóð byggi skrælingjar einir. Hefur þetta orðið til þess að ferðamenn hafa lagt hing (Framhald á bls. 4) Vélin í Narfa ónýt. Þegar togarinn Narfi sigldi út frá Vestmannaeyj- um í síðusúi viku hafði hann ekki lengi siglt, þegar það tóku að heyrast torkennileg hljóð frá vélinni, og er farið var að rannsaka málið kom í ljós að gleymzt hafði að setja smurolíudæluna í gang! Togarinn sigldi þá til hafnar aftur, sem ýmsir furða sig þó á, og þegar þangað kom mun hafa vitnast, að >% vélin væri stórskemmd ef ekki ónýt og er það millj- *j‘ ónatjón. B. v. Narfi er dýrasti togarinn okkar, kostaði xun það bil 50 millj. kr., ef meðtalin eru frystitæld hans, sem kostuðu ca. 10 millj króna. Ý X X Iendingar öðru fremur hafa fengið þetta orð á sig vegna þrálátrar betlistarfsemi ís- lenzkra stjómarvalda, þar sem við höfum staðið með útrétta hönd beiningamanns ins \ið liliðina á langhungr- uðum villimönnum, ólæsum og óskrifandi. Þannig hafa Islendingar talið sér sæma að þiggja matarbirgðir frá Bandaríkj- unum, að ekki sé talað um alls kyns ölmusugjafir í reiðu fé og margs konar varningi. Sjónvarp hefur okkur tekizt að betla út úr frændum voram á hinum vvvv*? Hey frá Noregi? 4 4 Y X *:* Talið er að 30% af túnunum í sveitunum á Aust- '$ fjörðum sé kalið og graslaust og að þangað skord •:• 60-70 þúsund hesta af góðu heyi, ef ekki verður •> neyðzt til að drepa þar niður búpeninginn í stórum % stíl. % En undir Esjunni liggja nú á sama tíma mörg $ þúsundir hesta af ósleginni töðu í legum á túmm- * um á stórbýlunum Saltvík, Álfsnesi og Fitjakoti, { sem fljótlegt er að Iiirða og flytja sjóleiðis eða j* landleiðis austur á firði. ;•; Samt er verið að tala um að kaupa hey frá Noregi. X £ ♦:♦ ♦>♦> ♦> ♦:♦

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.