Ný vikutíðindi - 30.07.1965, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 30.07.1965, Blaðsíða 2
2 NÝ VIKUTIÐINDI FLUGÞJÓNUSTAN H.F. var stofnuð 1. júlí 1965, af Bimi Pálssyni og Flugfélagi íslands h.f. Það er von þeirra, sem að þessu félagi standa, að með stofnun Flugþjón ustimnar h.f. sé sdgið spor í átt- ina til bættrar og auhinnar flugþjónustu í landinu. •:«♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖ Ný Vikutíðindi Koma út á föstudögum og kosta kr. 10.oo fjtgefandi og ritstjóri: Geir Gunnarsson. IUlstjórn: Grettisgötu 6b (3 hœS), sími 17333. Auglýsingar og afgreiðsla: Laugavegi 27. (3. hæÐ), sími 1^856 og 17333. Prentsmiðjan ÁSRÚN. .♦^♦♦♦♦^♦♦J«*J*****J*»J**Jo*nJ,»t**H**«***4*X********«***‘*‘***’**4*******«‘***********”‘***”«***U»,*******«*’*”* ❖ ♦*♦ t ❖ t | V I t t t x v I I I % t x i I i x ! ? t ❖ t t ❖ t I I t t t t t t t i t ♦*♦ i 1 I I I I I t % t I S£f*j?&í±: GengisfeUing Almennt er reiknað með gengisfellingu í einhverri mynd og munu umræður þegar hafnar innan ríkis- sljórnarinnar um það, með hvaða hætti næsta g.eng- isfelling verði framkvæmd, en það þykir viðurhluta- mikið að demba gengisfellingu yfir, fyrr en öllum starfsmannahópum hefir verið smalað saman til und- irskrifta á nýja kjarasamninga, og eru það þá ekki sízt starfsmenn ríkis og bæja, sem hafðir eru í huga. Ögrímuklædd gengisfelling mun verða dregin i lengstu lög. Búist er við að næsta gengisfelling verði í fyrsta áfanga framkvæmd með yfirfærslugjaldi eða einhvers konar gjaldeyrisskatti undir nýju nafni og bundin í fyrsta áfanga við takmarkaðar tegundir á vörum og þjónustu og svo látin ná til fleiri og fleiri vara, þar til framkvæmdin er orðin alger. -v. X Byggingariðnaðurinn Iðnaðarmenn, sem vinna við húsabyggingar, eru orðnir svo óvúnsælir meðal fólks almennt að engu tali tekur. Menn, sem standa í byggingum, eiga varla orð yfir það okur, sem uppmæling skapar. Ennfremur er umsjón, teikningar og ýmsar aðrar dularfullar greiðslur svo stórkostlegar að fólk botnar ekkert í þessu. Meistarí tekur fullt fyrir lærling. Og menn tala um einhverja sem fái 15% kostnaðarins í umsjón. En fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Hitt er víst — og raunar opinberlega viðurkennt — að byggingarkostnaðurinn í Reykjavík er alltof hár, jafnvel tugum af hundraði hærri en hann er talinn þurfa vera. Húsnæðisvandræðin eru nú slík og íbúðaleiguokrið sem þrífst í skjóli þeirra, svo gífurlegur að gera þarf einhverjar ráðstafanir til þess að lækka byggingar- kostnaðinn. Meðan verið væri að ráða bót á húsnæðisskortinum kæmi sterklega til greina að fella niður að mestu eða öllu þann 60% toll, sem nú er á innfluttum húsum, sem talin eru geta orðið miklu ódýrari en þau, sem byggð eru hérlendis. Byggingariðnaðarmenn ættu að varast það, að spenna bogann í kaupkröfum sínum svo hátt að hann brezti í höndum þeirra. »♦%♦%♦%♦*♦♦*♦♦%♦ brauö bœr VIÐ ÓÐINSTORG — SlMI 20-4-90. Y f T T T T T T T T T t t Y t ♦!♦ f---- Y f V Y --- t t Y ♦» Y Y ♦> ♦> f t t Ý ; t t t Y t t Y ♦!♦ ♦> t t ♦t* f t t t Y t t t t Y t Y ♦> 4 Sumaráætlun Fhigþjónustunnar h.f. sumarið 1965 AÆTLUNARFUG — LEIGUFLUG — SJÚKRAFUG (Gildir til 1. október) Reykjavík — PATREKSFJÖRÐUR — Reykjavík: MANUDAGA — FIMMTUDAGA — LAUGARDAGA Frá Reykjavík kl. 10:00 Frá Patreksfirði kl. 11.30 Reykjavík — ÞINGEYRI — Reykjavík: MIÐVIKUDAGA - - LAUGARDAGA Frá Reykjavík kl. 14:00 Frá Þingeyri kl. 15:30 Flogið er til FATEYRAR í sambandi við Þingeyrarflugið, þegar ekki er akfært milli Flateyrar og Isafjarðarflugvallar. * Reykjavík — HELLISSANDUR — Reykjavík: MANUDAGA — FIMMTUDAGA — LAUGARDAGA Frá Reykjavík kl. 10:00 Frá Hellissandi kh 11:00 Reykjavík — VOPNFJÖRÐUR — Reykjavík ÞRIÐJUDAGA — FÖSTUDAGA Frá Reykjavík kl. 10:00 Frá Vopnafirði kl. 12:30 VOPNAFJÖRÐUR — Akureyri — VOPNAFJÖRÐUR: FÖSTUDAGA Frá Vopnafirði kl. 12:30 Frá Akureyri kl. 13:45 Frá Vopnafirði kl. 15:00 ► • i Reykjavík — GJÖGUR — Reykjavík: ‘ MIÐVIKUDAGA Frá Reykjavík kl- 14.00 Frá Gjögri kl. 15:30 ► - ► • Reykjavík — REYKJANES v/ísafjarðardjúp — Rvík: ► MIÐVIKUDAGA Frá Reykjavík kl. 14:00 Frá Reyltjanesi kl. 15:30 FLUGÞJONUSTAN H.F. Símar 21611 og 21612

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.