Ný vikutíðindi - 30.07.1965, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 30.07.1965, Blaðsíða 6
6 Ní VIKUTÍÐINDI KLUBBURINN HLJÓMSVEIT Karls Lillien- | dalhs söngkona: HJÖBDlS GEIBSD. leika og skemmta Itaiski salurinn: TBIÓ GBETTIS BJÖENSSONAB AAGE LOBANGE leikur í hléum. LÆKJARTEIG 2, SlMI 35 3 55. Skrýtlur. Sigga: „Hvernig endaði bókin?“ Vigga: „Sorglega. — Stúlkan dó, og hann flutti heim til konunnar." —U— Læknirinn brosti og sagði: „Hún er dálítið taugaspennt, eiginkonan yðar, en það er ekkert hættulegt. Hún getur þess vegna orðið hundrað ára.“ „En ég?“ spurði eiginmað- urinn. —C— Prófessorinn (á gangi með vini sínum lækninum): „Eg skil ekkert í því að ég er allt í einu orðinn haltur. Getur það verið sinadrátt- ur?“ Læknirinn: „Góði prófess- or. Sérðu ekki, að þú geng- ur með annan fótinn niðri í göturennunni." —O— Ungt kærustupar situr saman í sófanum og hún seg ir: „Hvað ertu að hugsa um?“ Hann: „Sama og þú.“ Hún: „Gvöð — ég kalla á hana mörnrnu!" Mc*** {t-U-;c-»i-*c-tc-tc-tc-tc-íc-tc-*-*****+-* ROÐULL Hljómsveit ÍELVARS BERG söngvarar ;Ánna Vilhjálms | og Þór Nielsen Nýir skemmtikraftar: Ahul & Bob Lafleur * \ ¥ ¥ ¥ ¥ * Borðpantanir í síma 15327* * * * Matur framreiddur frá * £ klukkan 7. i * ¥ *• * K-H*-tHc+-*c-k*-*c-»c-»c-»c-»c-»t-tc*-*c-»c-Mc-»c-»c-» Hún: „Af hverju ertu núna aftur að hlæja?“ Hann: „O — það var bara svolítið, sem mér datt í hug.“ Hún: „Mér finnst bú ættir ekki að hugsa svona mikið um sjálfan þig.“ —C3— Ekkjumaður nokkur hafði grafið á legstein konu sinn- ar þessi orð: LJÓS ÆVI MINNAEt HEFUR SLOKKN AÐ. Litlu síðar kvæntist hann aftur, og fjórða sunnudag frá giftingunni stóð hann með seinni konu sinni við gröf fyrri konunnar. Þegar seinni konan hafði Iesið orðin á legsteininum, sagði hún gremjulega: „Er það satt?“ „Já,“ svaraði maðurinn, „en ég er búinn að kveikja á annarri eldspýtu!" —O— A KVENNFÉLAGSFUNDI Konan (í ræðustólnum): „Karlmenn eru hjartalausir, andstyggilegir og eigingjarn ir ruddar. Við krefjumst Léttar gátur 1. Hvaða urð er öllum kær- ust ? 2. Hvernig er hægt að skrifa 89 með fjórum tölu- stöfum? 3. Hvernig er hægt að skrifa vatn með einum bók- staf ? 4. Geturðu tekið einn af nítján, svo að eftir verði tuttugu? 5. Hversu mörg egg getur hungraður maður etið á fastandi maga? 6. Geturðu búið til brauð úr k og x? 7. Geturðu tekið helming- inn af tólf og látið sjö verða eftir? 8. Hefurðu nokkum tíma séð sviðakjamma með tveim- ur augum? 9. Hvaða bókstaf þarf að bæta við tuttugu, svo að úr verði þrjátíu? 10. Hver verður útkoman, þegar 2 pund og hálf-önnur alin eru lögð saman?“ 11. Hver smýgur gegnum gluggarúðu án þess að brjóta hana? 12. Hvað þarf margar skó- fjaðrir í hest, sem er vel járnaður? 13. Hver er sá hellir, sem hefir hvíta gadda bæði úr lofti og gólfi? 14. Hvað er það sem sumir hafa en aðrir geta ekki án verið var áður jurt, en er nú duft og geymist í gulli, silfri, komi, tré eða gleri eft ir vild og efnum? 15- Hver gengur alltaf á höfðinu? 16. Hvað er það sem er fullt, þegar það er á hvolfi, en tómt, þegar það er uppi í loft? 17. 1 hvaða húsum er hvorki tré, steinn, járn eða mold? 18. Hvað er það sem þú átt en aðrir nota það meira en þú sjálfur? 19. Hvers vegna eta hvítar kindur meira en þær svörtu? 20. Á hvað getur sólin ald- rei skinið? 21. Hvað gerir haninn, þeg- ar hann stendur á einum fæti? 22. Hvaða sjúkleiki er það, sem hefur aldrei gert vart við sig á nokkm landi? 23. Ekki tuggið, ekki soðið, ekki kingt um góm, er þó mörgum ýtum borið, yndis- krás er tóm. 24. Hvernig skrifarðu gras með aðeins einum bókstaf ? 25. Hvernig geturðu sannað að kötturinn hafi sjö rófur? (Svör annars staðar í blað inu). f T T f f T T T Ah /riS Æ. AlA. Til skemmtunar í sumarleyfínu T f f f T f f <* þess að minnsta kosti að mega teljast jafningar þeirra!“ —O— VANKANTAB. — Finnst þér vont að vera örfhentur? — Nei, við höfum sjálf- sagt öll okkar vankanta. Hrærir þú ekki í kaffibollan- um með hægri hendi? — Jú, er nokkuð athuga- vert við það? — Ja — það nota sumir teskeið til þess. Átti von á barni... Konan var búin að taka léttasóttina og læknir hafði verið sóttur. Eftir skamma dvöl uppi í svefnherberginu kom hann niður og sneri sér að eiginmanninum: „Eigið þér flöskulykil?" Þegar hann hafði fengið bæði flöskulykil og tappatog ara fór hann upp aftur. Nokkrum mínútum seinna kom hann aftur niður, og bað um skrúfjám. Það stóð ekki á þvi, og enn fór lækn- irinn upp til sængurkonunn- ar. Ekki leið á löngu þar til <* <* <* <* <* <* <* <* <* <* <* <* Nóttí Oliver Guðmundsson hef- ur nýlega gefið út lag, vals, eftir sjálfan sig við Ijóm- andi gott ljóð eftir Ágústu Jónsdóttur. Nefnist það: „Nótt í París“, og tökum við okkur það bessaleyfi (með nokkmm réttindum þó) að birta það hér: Eg átti með þér eina nótt — hún eflaust þér er gleymd. í hjarta mínu hún mun þó til hinztu stundar geymd. Eg ennþá man hvert armleg létt, hann kom niður í þriðja skiptið. Nú bað hann um meitil og hamar. „Guð í hæstum himnum,“ sagði eiginmaðurinn áhyggju fullur. „Hvort er það dreng- ur eða telpa?“ „Veit það ekki ennþá,“ sagði læknirinn. „Mér ætlar ekki að takast að opna tösk- una mína.“ •*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ <•<* <•<* ♦*♦ ♦*♦ <• *♦*♦♦**♦* *♦* *♦* *♦* ****** París hvert orð, hvert hjartaslag. Þú gafst mér ást, sem þyrst ég þáði og þakka enn í dag. / Og ennþá þessi eina nótt er ímynd lífsins mér. Minn ástarbikar bergði’ e% þá til botns — í örmum þér "• Og þótt ég hefði alla ævi átt þig, vinur minn, þá aldrei gaztu gefið meira en gafstu í þetta sinn.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.