Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 19.09.1969, Page 4

Ný vikutíðindi - 19.09.1969, Page 4
4 NY VIKUTÍÐINDI ir af henni var hún hræsnis- full og sjálfselsk. Samkvæmt ráðleggingum frá sálfræð- ingi, sem hún þekkti, einsetti hún sér að láta aðra virða sig meira en áður. Seinna spurði ég hana, hvernig hún hefði farið að þessu, og hún svaraði: „Þú nærð engum árangri i þess- um efnum með því einungis að neyða sjálfa þig til að veita lífskjörum annarra at- hygli, þegar þú ert innan um annað fólk. Þú verður að halda áfram að hugsa um fólkið og hagi þess, eftir að þú ert farin frá því.“ Ég gerði mér ekki fyllilega grein fyrir, hvað hún átti við i þessu sambandi, fyrr en ég sá hana næst. Hún heilsaði mér mjög vingjarnlega og sagði svo: „Mér varð hugsað til þín í gær, þegar ég var að lesa bók eina og rakst á kafla, sem ég veit að þér hefði þótt mikils um vert að lesa.“ Mér hlýnaði 1 lijarta við að heyra, að ungfrú X hefði hugsað til mín þegar hún var að lesa hókina. Venjið yður á að hafa vini yðar í huga, þegar þér lesið í bók, horfið á kvikmynd, hlustið á tónleika eða eruð á skemmtigöngu. Reynið að koma auga á eitthvað það, sem þeim myndi þykja gam- an að og segið þeim síðan frá því, næst þegar þér sjáið það, sendið þvi línu eða úrklippu. Það er einföld en áhrifamikil leið til að láta í ljós vináttu sína. VERIÐ GLAÐLYNDAR Ekkert er eins þreytandi og sú manneskja, sem situr hreyfingarlaus og talar lon og don um ’"’ið, en hreyfir ekki litla fingur til að taka sjálf þátt í því, þótt það sé iðandi allt í kring um hana. Takið þátt í lífinu sjálfar. Farið á skemmtistaði og njótið þess. Og umfram allt, gleymið ekki að vera bros- hýrar. METIÐ AÐ VERÐLEIKUM ÞAÐ, SEM FYRIR YÐUR ER GERT Það er sama hvort þakk- læti er látið í ljós i orði eða verki, ef það kemur frá hjart- anu. Þá mun það vísara til þess að afla yður vinsælda en nokkuð annað. Þér skul- uð ekki reyna að telja yður trú um, að vinum yðar standi á sama um það, livort þér sýnið þeim þakklæti í ein- hverri mynd eða hvort þér gleymið að senda þeim „línu“, sem þér höfðuð lof- að. Sama máli gegnir ef þér gleymið að koma í heimboð, sem yður bar skylda til að fara í. Eitt sinn tjáði frægur sál- fræðingur mér, að miður að- laðandi fólk ætti raunveru- lega að vera þakklátt fyrir að vera það, vegna þess, að ef því tækist að brcyta sér til batnaðar hefði það almennt miklu meiri möguleika til að verða hamingjusamt og vin- sælt, heldur en það fólk, sem hefði meðfædda eiginleika til þess að afla sér vinsælda. Fólk, sem er hlédrægt að eðl- isfari, gerir sig ekki sekt um að nota frckju eða yfirborðs- mennsku. Slíkar manneskjur ergja ekki aðra með innan- tómu orðagjálfri cða látlausri viðleitni að því marki að vera miðdepill allrar aðdáunar. Hlédrægir menn eru jafnan miklum mun vinfastari en þeir, er virðast allra vinir þegar í stað. Það er vissulega fremur velt að breyta sjálfri sér eft- ir eigin óskum, þegar loks heiðarleg tilraun er gerð til þess af fullri alvöru. Það þarf að vísu sterkan sjálfs- aga til að ná verulegum árangri, en engin áreynsla borgar sig þó betur, þegar á allt er litið. (Þýtt) MÍMiR ENSKA — DANSKA — ÞÝZKA — FRANSKA i; ÍTALSKA — SPÁNSKA — SÆNSKA NORSKA — RÚSSNESKA — ISLENZKA fyr- ir útlendinga. Fjölbreytt og skemmtilegt nám. ;! Tímar við allra hæfi. !; Sími 1 000 4 og 111 09 (kl. 1-7). ■i Málaskólinn Mímir | BRAUTARHOLTI 4. vwwwwwvwwwwv ÍWVWWWWWWWWVWWW Lögregluþjónn Framh. af bls. 1. ingunum skyldi ekki hafa tekizt að drepa hann. Þegar umræddur lögregluþjónn var kominn til Danmerkur var lögð áherzla á að hjarga lífi hans, en áverkarnir eft- ir hetjurnar fimm voru slík ir að maðurinn er síðan nær alger öryrki. Einhverra liluta vegna hef ur mál þetta legið i láginm og ekki er vitað annað en fimmmenningarnir gangi lausir eins og ekkert hafi í skorizt. Það er full-algengt að bullur vaði uppi með mis þyrmingum og öðrum skepnuskap liér i hænum, en þó mun ástandið hér vera miklum mun skárra en víða annars staðar á land inu. Á þetta einkum við um sum sjávarpláss. Af augljósum ástæðum á það ekki að líðast, að sýslu menn séu alþingismenn og séu í sífelldum óttta um að tefla vinsældum sínum í liættu með þvi að stunda störf sín sómasamlega. Slíkt ástand er að sjálf- sögðu óviðunandi. Þá skilja Reykvíkingar ekki, hvers vegna þeim er gert að ann- ast löggæzlustörf upp til sveita. Sýslurnar ættu að geta séð sjálfar um nauð- synleg löggæzlustörf. En sem sagt, ástandið er slæmt og þarf úrbóta við. ☆ Fjármálaástand Framh. af bls. 1. að lielzt verði ekki nema ein fiskvinnslustöð i hverju byggðarlagi eða í hæsta lagi tvær, og sama á að gera með sláturhúsin; það á að fækka þeim, en búa þau sjálfvirkni eftir þvi sem við verður komið og frarn- leiða þar úrvals gæðavörur, sem ekki eigi sinn líka að því er gæði og vandaða vinnslu áhrærir. Með liyggilegri heildará- ætlun á yfirsýn, mætti fram kvæma þetta á nokkrum ár- um í áföngum, og þá líta á livar þörfin er hrýnust og hvar liægt er með lagfær- ingum að halda áfram með núverandi vinnslustöðvar um einhvern tíma, miðað við ástand og aðstæður á hverjum stað. VINN SLU STÖÐ V ARNAR Sumar núverandi fisk- vinnslustöðvar eru illa stað settar, og sama máli gegnir með sláturliúsin og vinnslu- stöðvar landbúnaðarins. Þar sem svo stendur á, á að byggja nýjar stöðvar á sem hentugustum stöðvum og freista þess að koma byggingum þeim, sem þá leggjast niður, til annarra nota. Þar sem fleiri en ein fisk vinnslustöð er í sama sjávar plássi, þá á að sameina slík ar stöðvar undir sameigin- lega stjórn og skrifstofu- liald. Slíkt sparar mikið fé og gæti leitt til hetri nýting ar vinnslugetu stöðvanna. Meinsemdirnar í fiskiðn- aðinum og útgerðinni liggja fjnst og fremst í því, að hiii- ir svokölluðu eigendur fisk vinnslustöðvanna og fiski- skipanna, sem nú eru orðn- ir, eiga sjálfir ekkert af þvi fjármagni, sem i þessum at vinnurekstri er bundinn. Fjármagnið er allt eign rík- isins, bankanna og lána- stofnana, og af framan- greindum ástæðum er sí- fellt gripið til þess ráðs að fella gengið, jafnvel eins og komið liefur fyrir - tvisvar á ári. BANKARNIR En til hliðar við þetta ó- ábyrga fjármálaástand í fiskiðnaði og útgerð bætisl svo það, að vafasamt er hvort hetur sé ástatt innan banka og lánastofnana þjóð arinnar. Bönkum og lánastofnun- um er stjórnað af banka- stjórum, sem fá banka- stjórastöðurnar í skjóli flokkslitar og flokksað- stöðu. Eankarnir eru rekn- ir á grundvelli hlutaskipta stjórnmálaflokkanna, þann- ig að þeir þjóna fyrst og fremst stjórnmálahagsmun- um, og viðskiptin veljast í stórum dráttum í samræmi við flokkslegan styrkleika hvers stjórnmálaflokks og fylgni bankastjóra og banka ráðsmanna flokkanna til að ota sinum tota. Ilinir stjórn málalegu gæðingar, sem liljóta bankastjórastöðurn- ar og sætin í bankaráðun- um, keppa flestir að þing- mennsku og ráðherradómi eða öðrum stöðum, sem þeim lientar ennþá betur en bankastjórastarfið, og af þeim ástæðum vantar festu og ábyrgð í bankarekstur- inn. I FÖTSPOR HITLERS Núverandi ríkisstjórn hef ur tekið upp fyrirkomulagið frá stjórnatíma Hitlers i Þýzkalandi með því að kljúfa fyrirtæki og stofnau- ir til þess að koma fjöl- mennara bitlingaliði á jötur þjóðfélagsins, og árangur- inn hefur ekki látið á sér standa. Ilálfbyggð og ónytj- uð fyrirtæki, nánast hvert sem er litið og tilkostnað- ur og ábyrgðarleysi við op- inberan rekstur vex liröðum skrefum. Nýskipan bankastjóra vio Landsbankann, sem er þó ckki annað en endurtekning þess, sem skeð hefur við aðra banka þjóðarinnar, staðfestir þetta svo ekki verður um villst. Segja má að ráðning Björgvins Vilmundarsonar, sem ei bankastarfsmaður og líkleg- ur til að vinna sig upp i starfi, sé réttlætanleg, en um ráðningu Jónasar Har- alz gildir öðru máli. Hami virðist einn þessara valda- gráðugu manna, sem hefur tröllriðið stjórnmálaflokk- unum til skiptis. J. HARALZ OG V. ÞÖR Jónas mun hafa hafið fer- il sinn sein rauður kommún isti, síðan börðust kratar o« C5 framsókn um að fá hann til liðs við sig, og talið er að Eysteinn Jónsson liafi bók- staflega trúað á hann. Hann var lielzti ráðunautur vinstri stjórnarinnar svo- kölluðu og gekk svo af þeirri stjórn dauðri, eftir að Jónas, ásamt Stein- grírni Hermannssyni, hafði talið Ilermanni Jónassyni trú um að vinstri stjórnin yrði að segja af sér í stað þess að bjarga málunum, sem var tiltölulega auðvelt. Nú er litið svo á, að Al- þjóðabankinn hafi krafizt þess, að Jónas fengi banka- stjórastöðu í Landsbankan- um, eftir að hann er búinn að drepa Efnahagsstofnun- ina undan sér og að Bjarni Benediktsson, sem liggur undir ámæli flokksmanna sinna vegna ráðningar Jón- asar, hafi átt val á milli hylli gjakiþrots flokks- bræðra sinna eða hylli al- þjóðlegra peningastofnana - og að Villijálmur Þór hafi flutt Bjarna þessi skilabqð alþjóðabankans. Sem dæmi um ástandið i fjármálum þjóðarinnar, .er.. það liaft i gamanmálum í sambandi við umleitanir rík isstjórnarinnar um að fá ný og aukin erlend lán, að þá komi slík skjöl og lánabeiðn ir endursend til baka með þeim ummælum að það vanti umsögn og meðmæli Villij álms Þór, fyrrverandi bankastjóra Alþjóðabank- ans og núverandi gæzlu- bankastjóra sömu stofnun- ar og annarra stofnana, sem fjárhagshagsmuna hafa að gæta á Norðurlöndum. En ef ríkisstjórnin bæri gæfu til að hlíta fjármálaleið- sögn Vilhjálms Þór, þá myndi margt breytast til batnaðar i fjármálum þjóð- arinnar. ☆ Húsakaup Framh. af 1. síðu. anna um embættisbústaði komið til átaka í glímu tígul- kónganna um völdin þar innan Sjálfstæðisflokksins, en þeir hafa aðallega verið tveir: Guðlaugur Gíslason, alþm. og bankaráðsmaður Útvegsbankans og Gísli Gíslason, fésýslumaður og varabankaráðsmaður Út- Kaupsýslutíðindi Sími: 26833 Swwuvwwwvwwwwwuwwwvwwwwwwwwwww

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.