Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.10.1969, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 31.10.1969, Blaðsíða 1
Kfl I? WD [K OJ) Dagskrá Keflavíkur- sjónvarpsins á bls. 5. Lögreglusaga á bls. 6 og 7 Föstudagurinn 31. október 1969. — 38. tbl., 10. árg. — Verð 25,00 krónur. Hvaö líður stóru fjársvikamálunum ? Krafa fólksins er, að laun- unginni yfir þeim sé aflétt! Jörgensensmálin svoköll- uðu, að því er virðist mesta feimnismál aldarinnar, vekja að vonum mikið um- tal manna á milli, þrátt fyr ir helþögn blaða og fjöl- miðlunartækja um allt það, sem mál þessi varða, en þessi Jörgensensmál eru nokkurs lconar ættarmál Schevingaættárinnar í Vest- mannaeyjum, en Friðrik Jörgensen, ásamt helztu laukum þeim sem móður- skip Jörgensensfyrirtækj- anna stofnuðu, eru þeirrar ættar. Afstaða Útvegshankans vekur að vonum mikla furðu. Eftir að gjaldeyris- vanskil m. m., sem voru talin nema 18 millj. kr., höfðu fengið bankalega fyr irgefningu, þá, tveimur ár- um síðar eða svo, kærir Út- vegsbankinn Jörgensen til sakadóms og krefst rann- sóknar, en uppistöðuvið- skipti Friðriks Jörgensens og allra hinna svokölluðu Jörgensensfyrirtækja voru talin vera hjá Útvegsbank- anum og lánasjóðum, sem sá banki hafði stjórnaraðild að. En það skeður opinher- lega ekki annað en að Frið- rik Jörgensen og félagar hans voru kallaðir heim úr hnattferð, en Friðrik hélt atvinnurekstri sínum áfram, og önnur fyrirtæki innan viðskiptahrings hans héldu rekstri áfram. Friðrik Jöx-gensen hélt á- fram að vera einn af ráð- gjöfum í'íkisstjórnai’innar varðandi útflutningsmál, barst áframhaldandi mikið á og fékk eftir sem áður út- Fi-amh. á 4. síðu. Fur&uleg leiklistargagnrýní Leikarar fá lof fyrir leik, sem þeir hafa ekki leikið! Leiklistargagnrýnendur blaðanna fara stundum und- Vaxandi vinsældir Geirs borgarstjdra Þverrandi fylgi Jóhanns Hafsteins innan Sjálfstæðisflokksins Á nýafstöðnum Iands- fundi Sjálfstæðisflokksins kom það fram, sem áður var vitað, að yngri nienn- irnir innan flokksins tækju með auknum þunga að ryðj ast til aukinna og vaxandi áhrifa og valda innan flokks ins. Mun liafa munað rnjóu að Geir Hallgrímsson, borgarstjói’i, yrði kjörinn varaformaður flokksins, og það þótt hann leggðist á móti því sjálfur og heitli persónulegum álirifum sín- um, sem eru mikil og vax- andi, til þess að fá Jóhann Hafstein endurkosinn að þessu sinni. Geir er sýni- lega sá, sem mun ei’fa völd in innan Sjálfstæðisflokks- ins -— og það á rnjög nálæg- um tíma. Fylgishrun Jólianns Haf- steins er skýr skrift á vegg inn um þvei’randi fylgi Jó- lianns innan flokksins. Er mai'gt sem bendir til þess að hann verði fyrr en síðar að livei’fa frá núverandi valdaaðstöðu sinni, og þá jafnvel að hann vei’ði gerð Herknr bankaraahur Elías í Fiskveiðasjwði hættir seiin störfum Að þvi mun liða, að Elí- as Halldói’sson, bankastjóri Fiskveiðasjóðs, láti af störf um. Elías er korninn yfir þau aldurstakmöi’k, senx nú eru nxest í tízku til að draga sig i lilé fi’á störfum, þótt um stai’fhæfni sé að ræða slíka að skörð viðkomandi manna vei’ði vandfyllt. Elías Halldói’sson hefxir áratugum saman stjórnað Fiskveiðasjóði, — og það Framh. á 4. siðu. ur að stórseixdihei’ra ein- livei's slaðar úti í heinxi og gleymisl þar. Ef til vill má telja sam- þykktina um prófkjör, í Fi’amh. á bls. 5. arlegar leiðir í leikdónxunx sínurn. Þannig hefur það konxið fyrir, að leikarar fá hið mesta lof fyi’ir leik í leik- sýningunx, sem þeir hafa aldrei leikið í. Þannig fékk Lái’xis heitiixn Píxlsson hið mesta lof fyrir hvernig hann mundi hafa leikið Kunstner Hansen, hlut- vei’k í leikriti eftir Kiljan, en þetta hlutverk lék Jón Sigur- björnsson. Saixxa varð uppi á teningn- um, þegar Skálholt var leik- ið, þá fékk Helga Bachmann hið nxesta lof fyrir hvernig hún mundi hafa leikið Ragn- lieiði, sem var leikiix af Krist- hjöi'gu Kjeld. Vafasamt er, hvort slík að- ferð við að dæixia franxnxi- stöðu þekkist nokkui’s staðar i heiminum, enda vafasöixx Framli. á 4. síðu. Danskur hetjuskapur Einhvei’jar fregnir íxxunu hafa borist uixx það liingað til lands, að kenxpaix Palle Nielsen, stjarnan í danska haixdholtalandsliðinu, hafi verið sekur fundinn sem þátttakandi í fjöldfólks- kynsvalli (guð fyi’irgefi okkur þetta langa og leii’- bullulega orð. —- Hví ekki orgíu, eins og allir skilja?). Jæja. Málið varð alvar- legt fyrir hann, svo alvar- legt, að liann er búinn að nxissa atviixnuixa við Caro- linei’-skólann í Kaup- mannahöfn. Rektoi’inn fékk seixx sagt í hendur tvær nxyndir af honum í partíi, eða þar sem haun var ekki í öðru en augngrínxu og með (Fi'amh. á bls. 4) Fjármálaráðherra víttur Féll á sjálfs síns bragði Þær þúttu lítið hlijjar kveðjurnar, sem fjármála- ráðherra sendi Flugfélagi Islands i ræðu sinni, útvarps ræðu, um fjárlagafrumvarp ið fgrir næsta ár. Næst skipum Eimskipafé- lags íslaixds veldur það þjóð holluixx Islendingum mestr- ar gleði að sjá flugvélai’nar íslenzku og er slíkt ekki með ólíkindum, þar seixx skipin og flugvélarnar eru þau samgöngutæki, seixi tengja ísland við unxheiixx- inn. Það hefði farið betur á því, að fjái'iixálaráðheiTann liefði, fyrst vikið var að Flugfélagi íslands sérstak- lega, rætt íxiálin af ábyi’gð og yfirsýn í stað þeii’ra kald yrða, seixx ráðherraixn lét falla i garð Flugfélagsins. En sagan í stuttu yfirliti er þessi. Flugfélagi íslaixds hefur á rúixilega þrjátíu ára starfs fei’li sínunx offrað áraixgi’i stai’fseminnar til þess að reka innanlandsflugþj óix- ustuna undir kostnaðai’- vei’ði og þess vegna ekki getað byggt upp fjárliag sinn senx skyldi. Á þeim tínia, þegar lands mönnunx svall nxóður i brjóstum í árgæzku og góð- æi’i, þá réðist Flugfélag ís- lands, nxeð fullu sanxþykki stjórnarvalda, í þolxikaupin, til þess að geta veitt þjóð- inni ásaixxt erlendunx ferða- nxönnum sexxx fullkoixinasta þjónustu, ti’úandi á fullyi’ð- ingar stjórnvalda um traust gengi gjaldmiðilsins í land- inu. Og fögnuður þjóðarimx ar var mikill, er þotan leixti í fyi’sta sinn á Reykj avíkui’- flugvelli. En svo brugðust stjórn- völdin fólkinu og felldu Franxh. á bls. 4

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.