Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.10.1969, Síða 8

Ný vikutíðindi - 31.10.1969, Síða 8
8 NÝ VIKUTÍÐINDI Ábyrgðarlaus f jársóun Verömœtar rifjair Itítnnw tj rtÞ t mí tt ttiöttr Hjá bönkum og lánastofn unum, sérstaldegci þó Seðla bankanum og Ríkisábyrgða- sjóð, hlaðast nú upp eignir fjárþrota fyrirtækja, eins og síhlarverksmiðjurnar . og aðrar eignir sjávarútvegin- um viðkomandi. Nokkru af þessum eignum tekst að ráð slafa, en öðrum ekki. Eí'tir að gróska hljóp i sildarútveginn fyrir nokkr- um árum, þá leystu trygg- ingafélögin, sem annast skipatryggingar, vissan vanda, í sambandi við að- stoð við fiskiflotann, með því að kaupa gott og hent- ugt björgunarskip, sem fylg- ir veiðiskipunum eftir á miðunum og aðstoðar þau ef með þarf. Þegar þessi lausn var fengin, þá hljóp einkaaðili til með stuðningi hanka og ríkis og lét hyggja og úthúa annað skip til liliðstæðra nota, sem að sjálfsögðu varð verkefnalaust, eftir aö komið var sérstakt þar til búið björgunarskip, auk þess sem upp á varðskipin var upi> á að lilaupa. Þetta er litið dæmi um ráðstöfun umráðafjár banka og lána- stofnana. Umrætt skip hefur um langt timabil legið ónotað og umhirðulítið i nágrenni Reykjavíkur, og mun nú Vaxandi óhugur er í fólki í Vestmannaeyjum vegna brottflulnings atvinnutækja þaðan til annara slaða. Á yfirstandandi ári mun vera húið að selja og flytja hurt frá Eyjum meira en tiunda hluta fiskiflotans í Vestmannaeyjum og líklegt að áframhald verði á slíku, ef ekki verður gripið í taum ana og þeim atvinnulega háska, sem Eyjunum er einn af ríkisbönkunum bafa orðið að taka við skipinu með áhvílandi skuldum, sem nema á annan tug millj óna, en skip þella er mjög torseljanlegt vegna þess, live notkunargildi þess er einhæft. Þannig fór með sjó ferð þá. En sagan er ekki öll. Skip- ið var húið að liggja um- hirðulaust í um það hil hálft ár, þegar viðkomandi lána- stefnt í með þessu móti, af- stýrt. Atvinnuaukningarsjóður 'hefur lagt fram fé til þess að flytja fiskibáta burt frá Vestmannaeyjum, en slíkar ráðstafanir eru það, sem kalla mætti tilflutningur á atvinnuleysi, vegna þess einfaldlega, að þvi er Vest- mannaeyjar snertir, að Eyja bátunum hefur fækkað frá því þeir voru flestir um stofnun tók við því. Talið er að búið sé að eyðileggja og skemma húnað skipsins og jafnvel að ljósavél sé horf- in. Þessi er umhirða lána- stofnana þjóðarinnar um eignir þær, sem lánað er út á. Norður á Akureyri, i næsta nágrenni við Slipp- stöðina, liggur lítt notuð vél úr skipi, sem dæmt var í þurrafúa, en nánast eyði- lagt af strákaskap og á- byrgðarleysi. Þessi vél var á sinum tíma hægt að selja ásamt tækjum úr skipi því, sem vélin hafði verið í, fjrr meira en lielming, eða lík- lega fast að því um tvo þriðju. Sjá allir livert slíkt stefnir. Vestmannaeyjar, verstöðv arnar á Reykjanesi austan- verðu og í Hornafirði eru tvímælalaust árvissustu ver stöðvar landsins með afla- brögð, og það er heppilegra að gera fiskibátana út frá þessum stöðum sem heima- höfnum, heldur en að stað- setja þá með heimilisfang úti á landi en halda þeim úli til veiða frá höfnum á Suðurlandssvæðinu. ir fimm milljónir upp í hóf- legt byggingarverð nýs skips. Viðkomandi lánastofnun fékkst aldrei til að svara tilboðum um þessa verð- mætabjörgun, né lieldur síð ari verðtilboðum i umrædda vél. Nú liggur þessi dýra og fyrrum góða vél brotin og eyðilöggð vegna manna, sem eiga að ráðstafa fjár- magni þjóðfélagsins, mann- anna, sem virðast mest í kapphlaupi um það, hverj- ir geti hyggt stærztar, dýr- astar og skrautlegastar hallir. F v j II m Fyrirhugað mun af hálfu bæjarvalda Vest- mannaeyja að snúa sér til forráðamannna Útvegs- hankans og lánastofnana til þess að fá þessa aðila til þess að hætta að ýta undir núverandi þróun, sem er Vestmannaeyjum nijög liáskaleg. En orsakir þessa ftótta frá framleiðsluþátttökunni í Eyjum má rekja til þröng sýnnar bankastjórnar á undanförnum árum og svo erfiðra bankaviðskipta að (Framh. á bls. 2) Flótti Iiskiflotans frá Bátiim liefui* fækkað þai* nin helming á nokkrnm áenm PALLDÓMAR Fjórir nafnkunnir rithöf undar komu nýlega fram i viðræðuþætti i sjónvarp- inu. Þeir verða nafngreind ir hér á eftir, áisamt því sem áhorfanda og ádieyr- anda nokkrum fannst ein- kenna livern og einn, að þættinum loknum: Svava Jakobsdóttir: dug lcg vélritunarstúlka mcð bilaða ritvél. Jón Óskar: sveitapiltur, sem er að leila að strokn- um hesti. Agnar Þórðarson: heims borgari i stórborg, sem man ekki nafnið á hótel- inu síiiu. fíuðmundur Hagalín: Þingeyingur i þoku. >f ÞOLRAUN Merkur bóndi skrifaði nýlega blaðagrein þar sem hann lýsti því, að yfirstand andi árferði væri nokkurs konar prófraun, þ. e. þol- raun á landbúnaðinn um það, livað sá atvinnuvegur þyldi. Gat liann þess, að el' landbúnaðurinn stæðisl þau áföll og þær miklu byrðar, sem á landbúnað- inn leggjast nú, þá þyldi sú atvinnugrein mikið. Hliðstætt þessu á við þj óðarbúskapinn í heild og standist þjóðarbúið og ])jóðarheildin það mikla á lag, sem nú leggst á lands- týðinn, sérstaklega í formi mikillar yfirbyggingar stjórnarkerfisins og ráða- lítillar meðferðar fjár- muna, þá sé þjóðarþolið mikils megnugt; og verður að vona að svo reynist. SAMTÖK SIvATT- SVIKARA? Liklegt er talið, vegna hinna sífjölgandi brota á lögunum um bann við veið um i landhelgi, að að þvi líði fyrr en síðar, að aftur verði leitað eftir hópsakar- uppgjöf fyrir landhelgis- brjótanna, svo sem fyrr liefur tíðkast. En með tilliti til þess, að enginn eðlismunur er á þvi lögfræðilega, að veita frek ar hópauppgjafir fyrir eina tekund lögbrola held- ur en aðrar, þá munu skatt svikarar hyggja á að stofna með sér félag til að fá fram kröfu um hlið- stæða sakaruppgjöf, eins og landhelgisbrjótarnir, og byggja slík samtök upp í formi landssamtaka með deildaskipun fyrir þær sveilir og Iiéröð, sem skalta lögreglan hefur herjað fastast! >f UMFERÐARTRAFALI Ökumenn, sem eiga leið um Aðalstræti Reykjavík- ur, spyrja þungir á brún, hversu lengi timburgirðing sú, sem lokar næstum göt- unni, eigi að fá að vera þarna til umferðartrafala, án þess nokkuð virðist gert á hak við hana. Ef það er rétt, að þarna eigi að koma eftirliking af Prentsmiðjupóstinum, þá virðist ætla að taka eins langan tíma — eða lengri — að koma honum fyrir en það tólc að byggja hús Sam einuðu þjóðanna í allri um ferð miðborgar New York. Þessi póstur hlýtur að vera feiknarlegt mann- virki og kemur sjálfsagt til að kosta miklu meira en útihurðin á Alþingisliús- inu, ef dæma á eftir smíða- tíma. >f BRANDARI VIKUNNAR Arabískur olíusjeik smal aði saman í kvennabúri sínu, sem samanstóð af 350 föngulegum píum, og lét þær setjast á stóra pcrsn- eska teppið, sem lá við fæt- ur hans. „Eg skil við ykkur núna,“ sagði hann, „og eng in ykkar getur sagt eða gert neitt lil að breyta á- kvörðun minni. Eg er nefnilega orðinn ástfang- in af öðru kvennabúri!“ X- OG SVO ER ÞAÐ ÞESSI I síðustu heimsstyrjöld- inni særðist enskur liðsfor- ingi og kom heim í leyfi. Móðir lians bauð í því til- efni nokkrum heldri kon- um staðarins til tedrykkju, og ungi maðurinn varð að fræða þær á slysi því, er hann hafði orðið fyrir á vígvellinum. „Hvar særðust þér, vinur minn?“ spurði ein hefðar- daman. „1 Frakklandi.“ „Nei, ég á við hvar særð- ust þér?“ „Það var í orrustunni við Arras, skammt frá Par- ís.“ „Nei, þér misskiljið mig alveg. Ég meina hvar á kroppnum særðust þér?“ Liðsforinginn roðnaði, en svo herti hann upp hug- ann og sagði: „Ef þér hefð uð særst þar sem ég særð- ist, ja, þá liefðuð þér alls ekki særst.“ >f KARLMAÐUR ÓSKAST Það er ekki í hverri viku sem hægt er að veita les- endum helling af _tvíræð- um bröndurum, en samt ætlum við að bæta einum við, sem komst hingað á siðustu stundu: Nýkvænlur maður sagði lækninum sínar farir ekki sléttar. Meðan hann var trúlofaður konunni, virt- ust kynhvatir hennar óað- finnanlegar, en eftir að i hjónabandið kom yar hún svo kyndauf að ekki mátti við svo biíið standa. Reynið þér þessar,(> sagoi læknirinn og gaf hon um lyfseðil. „Eina töflu á kvöldi áður en þið farið í rúmið.“ Maðurinn fór að ráðum læknisins, en fyrsta taflan bar engan árangur. Næsta kvöld gaf hann konunni tvær töflur, en það fór á sömu leið. Þriðja kvöldið hellti hann svo úr hálfu glasi í hana — og í illsku sinni skellti hann restinni i sjálfan sig. Nokkru eftir að þau komu upp í rúm sneri unga frúin sér að ánægða eigin- manninum sinum, nuddaði sér upp að honum og muldraði. „Ástin min. Mig vantar karlmann!“ „Mig líka!“ æpti eigin- maðurinn. SPURULL SPYRILS Hvernig stendur á þvi, að fjölmörg nýbyggð hús, steinsteypt og járnbent, springa svo að þau eru hriplek, og að kosta þarf fjárfúlgum til að gera þau að belri mannabústöðum en moldarkofum?

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.