Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.09.1972, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 01.09.1972, Blaðsíða 5
tíeflartkui-AjóMarptö SUNNUDAGUR 3. SEPT. 11.00 Big Picture 11.30 Sacred Heart 11.45 Christophers 12.00 This Is The Life 12.30 Andy Griffith 13.00 Beverly Hillbillies 13.30 CBS Golf Classic 14.30 NFL: Oakland vs L-A 17.00 Wide World of Sports 18.00 Sports Challenge 18.30 Evening News 19.00 Wonderful World Of Disney 20.00 Jacques Cousteau 21.00 Mod Squad 22.00 Twelve O’Clock High 22.55 Pinal Edition 23.00 Northern Lights Play- hcuse — Adventures of Captain Fabian MÁNUDAGUR 4. SEPT. 15.30 Open House 16.00 Sesame Street 17.00 Julia 17.30 Republican Nat’l Conventions 18.30 Evening News 19.00 LLoyd Bridges 19.30 All In The Family 20.00 Monday Nite At The Movies: Duel of Fire 21.30 Terror in Ulster 22.00 Glen Campbell 23.00 Final Edition 23.05 Olympians 23.30 Tonight ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPT. 15.30 Open House 16.00 Doris Day 16.30 Buck Owens 17.00 Theater 8 — The Crawling Eye 18.30 Evening News 19.00 Marshall Dillon konar límefni — og má nærri geta lwer aukakostn- aður er fyrir húseigendur. — Væri raunar ástæða til að . . bgggingarmeistarinn bæri þann kostnað. Nú loks um áramótin síð- ustu var stofnað félag á- hugamanna um steinsteypu. hélt það fund í febrúar og var fundarefnið sprungu- myndun i steinsteypu, þar sem 80 - 90 einstaklingar voru mættir, þar á meðal byggingameistarar og verk- fræðingar. Ntðnrtfbðnr fundarins, um helztu orsakir sprungu- myndana, var þessi, eftir því sem segir i timaritinu Iðnaðarmál: 1. Steypt væri með of miklum hraða. Steypan of blaut. 2. Steyptar væru of stórar verkeiningar í einu, En hin aukna vélvæðing leyfir að teknar séu fyrir mjög stórar steypur í einu. 3. Slæm umgengni við steypu- mót og hirðuleysi ætti oft drjúgan þátt í sprungum t.d. léleg hreinsun móta. 4. Aðhlúun steypu við herzlu væri oft ábótavant. Þurrk- rýrnun steypu er m.a. háð bindingu sementsins og því einn af eðliseiginleikum steinsteypu. Þurrkrýrnunin er venjulega um 0,6 mm. á metra, en getur orðið allt að 5 sinnum meiri, ef marg- ir þættir eru samverkandi eins og t.d. hátt hitastig, hátt sigmál, of lítil korn- stærð fylliefnis og óhreint og bergfræðilega lélegt fyll- ingarefni. NÝ VIKUTÍÐINDI 5 20.00 For Your Information 20.30 Johnny Mann 21.00 Naked City 22.00 Carol Burnett 23.00 Final Edition 23.05 Pro Boxing 00.33 Playboy After Dark MIÐVIKUDAGUR 6. SEPT. 15.30 Open House 16.00 Animal World 16.30 Partridge Family 17.00 Theater 8 — The Gunhawk 18.30 Evening News 19.00 Route 66 20.00 Direction ’72 20.30 This is Your Life 21.00 Carol Channing 22.00 Fugitive 23.00 Final Edition 23.05 Dick Cavett FIMMTUDAGUR 7. SEPT. 15.30 Open House 16.00 My Three Sons 16.30 Kitty Wells 17.00 Theater 8 — Adventures of Captain Fabian 18.30 Evening News 19.00 Nanny and the Prof 19.30 Room 222 20.00 Northern Currents 20.30 Governor & JJ 21.00 Dean Martin 22.00 Wild Wild West 23.00 Final Edition 23.05 Northern lights Play- house — Too Many Winners FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 15.30 Gpen House 16.00 Dusty’s Treehouse 16.30 On Campus 17.00 Theater 8 — Duel of Fire 18.30 Evening News 19.00 Sanford & Son 19.30 As It Happened 20.00 High Chapparal 21.00 Laugh-In 22.00 Perry Mason 23.00 Final Edition 23.05 Northern lights Play- nouse — The Crawling Eye 00.25 Baseball: California vs Detroit LAUGARDAGUR 9. SEPT. 9.00 Cartoon Carnival 9.50 Captain Kangaroo 10.30 Sesame Street 11.30 Gclden West Theater 12.00 Voyage To The Bottom Of The Sea 13.00 Pro-Bowlers Tour 14.00 American Sportsman 15.00 Baseball Game Of The Week 17.00 Direction ’72 17.30 Johnny Cash 18.30 Evening News 19.00 Wide Wide World 19.30 The Law and Mr. Jones 20.00 Gunsmoke 21.00 Flip Wilson 22.00 The Untouchable 23.00 Final Edition 23.05 Northern Lights Play- house — The Gunhawk 00.32 Wrestling From Olympic 5. Lengdarbreyting eins met- ers af harðnaðri steypu er um 0,3 mm. við 30 °C hita- breytingu. Hús hér eru eins og kunnugt er einangruð að innan. Berandi innveggir og loftplötur geta því verið um 20 °C heitari en útveggir, ef til vill — 10°C. Þessi hita- mismunur getur orsakað þenslu, er nægt getur til að mynda sprungur. Helztu atriði er fram komu og fundarmenn töldu að orðið gætu til úrbóta voru: 1. Sprunguhanna þyrfti bygg- ingarnar, það er að segja hönnuðir ættu að taka meira tillit til eðliseiginleika stein- steypunnar og reyna að á- kveða hvar veggur ætti að springa. Helzt ættu veggir ekki að vera lengri en 6- 12 metrar án þess að gert væri ráð fyrir að sprungur mynduðust. 2. Almenn umgengni við stein- steypu ætti að vera í sam- ræmi við íslenzka staðalinn ÍST 10. 3. Athuga ætti hvort ekki sé tímabært að benda veggi og þá nægilega til þess að taka upp spennur er myndast við þurrkrýrnun. Talið væri hæfilegt að benda veggi með um 8 kg af stáli í m\ (Áætlaður kostnaður var talinn 2-3% af heildarbygg- ingarkostnaði). 4. Kanna þyrfti vatnssparandi efni og koma slíkum upplýs- ingum til byggingarmanna. Það ætli að vera metnað- armál byggingameistara að gera allt, sem í þeirra valdi stendur, lil þcss að koma í veg fyrir sprungumyndanir í útveggjum húsa. Þegar heilu blokkirnar, margra hæða, eru allar kross- sprungnar, ber það varla vott um verksvit, en er byggingameisturunum hins vegar til mikillar háðungar á meðan húsin standa. Ennfremur ætti Sements- verksmiðjan að láta til sín laka í þessu máli, þvi ekki er örgrannt að sumir telji þessar sprungumyndanir slæmu sementi að kenna. ♦ Bréfabunkinn Framh. af Dn>. 8. úr garði, að fyrirsjáanlegt sé að þeir séu ekki hættulegir. Það er einnig vert að hafa það í huga, að margur fer út á malarvegi reynslulaus í akstri, cg þá vill fara sem fer. Bílarnir breytast og menn- irnir með, en vegakerfið lítið sem ekkert. Ökumaður.“ Já, vegakerfið okkar hefur verið af vanefnum gert og mesta furða, hvað lítið er um slys af völdum vondra vega. Hitt er annað mál, að svo mikið borga bílaeigendur >' skatta, að þeir eiga heimtingu á því að vegirnir séu í svo góðu standi að bílarnir hristist ekki í sundur undir þeim á skömmum tírna. Það borgar sig hcldur ekki fyrir þjóðarbúið. Hellusund „Ein er sú þvergata, sem ligg- ur frá Laufásvegi upp á Berg- staðastræti, er býður hættunni heim. Bæði er hún mjó, horn- ótt og vinkilbeygð, auk þess sem hún byrjar með beygju á fimmföldum gatnamótum! Reykvíkingur.“ Um þessi gatnamót hefur verið rætt við blaðið áður. Var það maður, sem býr í Skothúsvegi 15, en það er horn hús þarna. Já, það má mikið vera ef þar á ekki eftir að verða slys. Forspáir menn „Mér þykir það býsna skrýt- ið, að ýmsir vita hvað kemur í Nýjum Vikutíðindum, degin- um áður en þau koma út. Þetta þykir mér furðulegt. Eða er forvitnin svo mikil hjá ýmsum, sem eiga sér á illu von, að þeir spyrjist fyrir um efni blaðsins niðri í prent- smiðju, áður en það fer í prentun? Örn.“ Þessu get ég trúað, þótt það eigi ekki að eiga sér stað. En blaðið er sett og brotið um í Félagsprentsmiðjunni og síðan pretað í Prentsmiðju Þjóðviljans, en þangað fara prófarkir og satzinn einhvern tíma eftir hádegi á miðviku- dögum, þótt blaðið fari ekki á útsölustaði fyrr en á fimmtu- dagsmorgnum. Það eru því margir í tveim- ur prentsmiðjum, sem hafa a<S- gang að blaðinu, áður en það fer í búðir. Vegir um hálendið „Ljót sjón er að sjá, víða um hálendið, djúp hjólför eftir torfærubíla um sanda og hálf- gróna jörð. Mín reynsla er sú, að hægt sé að komast býsna langt á hálendinu á venjulegum fólks- bíl, t.d. langleiðina upp að Hofsjökli; og um Gæsaver er hægt að aka með varfærni í fólksbíl, ef þurrt er. Þá er einnig hægt að aka eitthvað upp með Þjórsá að vestanverðu, þegar leyfi hefur verið fengið hjá sýslumanni, að Landsvirkjun, sem lét hyggja þennan veg. Mér finnst sjálfsagt að lag- færa vegi uppi í óbyggðum, svo að þeir séu færir hvaða bíl sem er. Þá þyrftu tor- færubilar og jeppar heldur ekki að spora allt hálendið út. Gera má upphleyptan veg yfir Sprengisand með litlum tilkostnaði, enda hlýtur að koma að því, ef tengja á saman virkjunarframkvæmdir fyrir norðan við Sigöldu cða Þórisós. Einhver fegursta ferða- mannaleið hérlendis er eflaust vestanverðu við Þjórsá, og ætti skilyrðislaust að gera greiðan akveg frá leitarmannakofanum fyrir ofan Stöng, eða frá Sandafelli, og inn undir Hofs- jökul. Það yrði mikið sótt ferðamannaleið, einkum fyrir erlenda ferðamenn — þó ekki svo nærri að það spilli ró gæsarinnar. Flandrari." Við erum á sama máli. Það þyrfti t.d. ekki heldur að kosta mikið að gera öruggan veg yfir Kjöl fyrir hvaða bii sem er að sumarlagi.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.