Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.09.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 01.09.1972, Blaðsíða 1
 iK_S DAGSKRÁ Keflavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 Pöstudagurinn 1. september 1972. — 34. tbl., (hlaupið var yfir 30. tbl.), 15. árg. — Verð 30 krónur Gleðihúsin spretta upp Erlendar hafnarborgir stórgræða á gleðikonum og áfengum bjór SititiM'i íiiiífíir svo aft ii i'i fer lniit upp iii* laugíniii Reykjavík er sem óðast að fd á sig stórborgarsvip á flcstum sviðum. Það hef- ur t.d. lengi verið opinbert leyndarmdl, að íslenzkar stúlkur liafa ckki allar lát- ið blíðu sína endurgjalds- laust, sízt þegar erlendir eiga i hlut, þótt mikið muni ekki hafa verið um það. Lengi vel gátu Ameríkan- ar af Vellinum gengið inn í veitingahús eitt hér í mið- borginni og valið úr hóp stúlkiia, sem hékk þar og heið eftir bissness. Þá var og a.m.k. eitt hús (ekki op- inbert gistihús), sem veilti stúlkum og erlendum herr- um þeirra húsaskjól. Allar munu þessar stúlkur hafa beint viðskiptum eingöngu til erlendra manna. Fleira mælti rekja í þessu sambandi, enda voru hér frægar mellur á sinum tíma eins og þær Vala Pusa, Fjóla skakka og Siglufjarð- ar-Rósa, sem héldu sig á White Star, FjalTkonunni og fleiri slíkum stöðum. Það var ekki tekið hart Framh. á bls. 4. Ofstopafulliir íögregiuþjónn Lögreglan er til að aðstoða, en ekki ofsækja Fréttamaður frd blaðinu var d ferð um Miklubraut- ina fyrir skömmu og kvaðst aldrei hafa orðið eins hissa á nokkurri sjón og þeirri, sem bar fyrir augu huns. Fer frdsaga hans hér d eftir: Vígalegur þjónn úr mót- orhjóladeid lögreglunnar ruddi sér inn i bíl, sem Framh. á bls. 4 vggst stofna skotvöll iiieð Ii a «* B ;i b j §§ n í ih ¦• di id iii. leirdúfuni «« örn^um rifflabrautum Eftirfarandi greinarstúf höfum við fengið frá þaulvönum skotmanni, sem mun hafa orðið fyrir barðinu á Skotfélagi Kcykjavíkur, og birtum við hann hér á eftir: Sá fáheyrði atburður skeði, að sögn fjölmiðla, að menn iðki aðallega skotæfingar á eignum annarra, en slíkt mun koma fyrir stöku sinnum. Nýjasta dæmið er með ösku- hauga Hafnarfjarðar. Mann- virki og annað fær ekki stað- ist villimennsku þessara aðila. Og enn er eitt dæmi um að skotið var inn um glugga, en slíkt mun hafa komið upp á teningnum áður, að því ég hef bezt hlerað. Þessi glæpafaraldur er að vísu ekkert einsdæmi í verald- ársögunni; slíkt mun ske í enn ríkara mæli ertendis ¦— o& þá er skotspónn lifandi fólk. Nú vaknar sú spurning, bvort ekki sé of lítið gert af að skapa mönum aðstöðu og þekkingu á byssumáium hér- lendis. Byrgja má brunnirn, áð ur en barnið dettur ofan í hann. Að œínum dómi og margra annarra er ekkert gert fyrir sportmenn skotvopna hérlendis og lítil sem engin fræðsla um slíka hluti. Engir almennilegir skotvell- ir né skotbakkar. Tími er kominn til að gera aðstöðu okkar sportmanna hér betri en hún er. Koma upp slysahættulausum völlum. Það, sem vantar í þesu sambandi hér, er góður öruggur völlur, þar sem skotmenn geta komið saman til æfinga, án þess að mikilmennskubrjálæði ríki eða klíkuháttur. Borgin ætti að sjá sóma sirm í því að koma upp góðu svæði Framh. á bls. 4 Sprungurnar í steifisteypuveggjum húsasmiðum til skammar 60 bátar í landheigi í sjónvarpsviðræðum á þriðjudagskvöldið talaði sjávarútvegsmálaráðherra mikið um flóknar „reglur" um fiskveiðar íslenzkra skipa og báta við landið. í tilefni af því getum við upplýst, aS úr einkaflugvél voru nýlega taldir um það bil 60 — sextíu — mótor- bátar út frá Hornafirði, sem allir voru innan ;12 mílna landhelgislínu eða á veiði- svæði, sem þeir hafa ekki Ieyfi til að veiða á. Þessar svokölluðu rcglur eru því til lítils, ef ekki er farið eftir þeim. Ætli það fari ekki á svip- aða Ieið með erlendu togar- ana? Það verður erfitt að framfylgja þá líka. „reglum" með Fjöldi manna vinnur að því að fylla þær með límefni • Húsgögn og dýr teppi eyðileggjast í nýjum íbúðum! Löngum hefur það viljað brenna við, að útveggir sleinsteyptra húsa springa meira eða minna. Á þetta þó einkum við nú síðustu dr, eflir að farið var að sleypa af miklum hraða með aukinni vélvæðingu. Dæmi mun til þess, að það rignir svo að segja ¦ inn- i nýjar íbúðir og md geia sér nærri-um hollustu af: því " rakalofii, sern inni myndast, auk þess sem hás- gögn og dýr gólfteppi eyði- leggjast. Þetla hefur vcrið trijög umlalað vandamál undan- farin ár án þess að nokkuð hafi verið aðgert til bóta, annað en fylla í sprungurn- ar.þótt óneitanlegra' hefði vci\ið æskilegra að koma i Framh. áibls.4 Sígarettuauglýsingar Ölíkt - höfumst við að,'1 Þjóðverjár' og - íslehdingar. í': helzta'- ' íþróttablaði ; Þýzka-' lands,r, ;,Sþort" Illustrierte;"; dags. 20. júlí, voru þrjár heilsíðu auglýsingar í litum frá tóbaksframleiðendum af tólf auglýsingasíðum, já, ein mitt í íþróttablaði. Hér má ekki auglýsa tó- bak í blöðum, þótt þau berj- ist yfirleitt í bökkúm frem- ur en b!öð stórþjóðanna. Það er menningarblær yf- ir alþingismönunum okkar!

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.