Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 16.03.1973, Side 8

Ný vikutíðindi - 16.03.1973, Side 8
8 N'Ý VIKUTÍÐINDI Loftleiöir bjóða lág fargjöld Eins og þegar hefur verið skýrt frá í fréttum, hefst sum- aráætlun Loftleiða hinn 1. apríl n.k. Jafnframt hafa Loft- leiðir nú sótt um breytingar á fargjöldum hjá viðkomandi yf- irvöldum á flugleiðinni milli Luxemborgar og New York og skráningu á nýjum far- gjöldum á flugleiðinni milli Luxemborgar og Chicago. Engin breyting hefur verið gerð á fargjöldum milli ís- lands og Bandaríkjanna. Þá má og geta þess, að fargjöld Loftleiða frá Norðurlöndunum og Bretlandi til Bandaríkjanna verða eftir sem áður hin sömu og hjá öðrum flugfélögum á þessum flugleiðum. Helztu breytingar frá nú- gildandi fargjöldum á flug- leiðinni milli Luxembo-rgar og New York eru þær, að í stað eins til 21 eings og 22ja til 45 daga fargjaldanna, sem nú eru í gildi, koma eins til 13 daga og 14 til 45 daga fargjöld. Ef miðað er við bandarísku flug- félögin Pan American, Trans World Airlines og National Airlines, sem öll hafa þegar skráð fargjöld sin hjá við- komandi yfirvöldum í Banda- ríkjunum, bjóða Loftleiðir hagstæðari kjör í þessum far- gjaldaflokkum en áður. Aðalfargjöldin á þessari flugleið haldast að mestu ó- breytt frá því sem verið hef- ur. Ákvörðun hefur enn ekki verið tekin um skráningu á svonefndum APEX-fargjöld- um, sem áðurnefnd félög hafa þegar skráð, en þau fargjöld eru þess eðlis að gera verður farskráningu 90 dögum fyrir brottför og greiða jafnframt 25% af fargjaldinu þá og far- gjaldið að fullu 60 dögum fyrir brottför. Þessi fargjalda- flokkur er hinn lægsti sem á boðstólnum er, og er hann ákveðinn með samkeppni við leiguflugfélögin í huga. Til skýringar má gera þann samanburð á fargjöldum Loft- leiða á ofangreindi flugleið miðað við bandaríska flug- félagið Pan American á flug- leiðinni New York og Parísar, að aðalfargjöld Loftleiða eru frá 24% og allt að 40% lægri og 14 til 45 daga fargjöldin frá 32% til 37% lægri. glasbotninum Má misskilja Kennslukonan mætir manni, sem henni finnst hún kannast við, og heils- ar með fallegu brosi. — Fyrirgefið þér fröken, sagði maðurinn, — en þekkjumst við? — Ó, ég biðst afsökun- ar . . ég hélt þér væruö faðir eins aí bömunum mínum! Svo er nú það Maður nokkur hefur komið fram meö eftirfar- anái skoðun á karlmönn- um c ýmsum áldri: 15—20 eins og Fíat 500 — litlir og ákafir. 20—30 eins og Porsche — jljótir og framtakssam- ir. 30—40 eins og Amason — tekniskt fullkomnir, en tregir 40—50 eins og Opel Rekord — lofa meiru en peir geta staðið við. 50—60 eins og Ford-T 1924 — pað parf spritt til að koma peim í gang. Hún gafst upp Stúlka nokkur er úti með manni og segir viö hann: — Af hverju eru karl- menn svona vitlausir í mér? Er það af því ég er svo lagleg? — Nei, svaraöi hann. — Er þaö af því ég er svo gáfuö? — Nei. — Er það af því ég er svo vel vaxin? — Nei. — Ég gefst upp, sagöi stúlkan. — Einmitt, þar höfum við svarið, sagði maður- inn. ^< Nauðgun! Þaö var í New York, og tvœr nýútskrifaðar stúd- ínur komu inn á heima- vistina. Önnur fór upp á aðra hœð að skoða sig um, en hin fór niður í kjallara, par sem var borðsalur, böð og fleira. Sú sem fór upp á aöra liœð fann ekki vinkonu sína, pegar hún kom nið- ur á fyrstu hœð og fór niður í kjállara að gá að lienni Þar kom hún ao henni liggjandi á gólfinu endilanga, háttaða og með fötin í haug. — Hvað í ósköpunum hefur gerzt? spurði vin- konan skelfd. — Mér var nauðgáð. svaraði hin. — Af hverjum? — Forstöðumanninum. — Og hvernig vissirðu að pað var forstöðumað- urinn? — Af pví hann lét mig hafa fyrir pví öllu! -K Veðmálið Þrjú nýgift pör komu saman inn á Sögu að kvöldi dags. Meöan döm- urnar - fór-u inn á snyr-ti- klefa til aö laga sig röbb- uðu hinir nýbökuöu brúð- arsveinar saman. Þeir áttu vissulega sameigin- leg áhugamál. Það endaði með Því, að þeir veðjuöu um, hver þeirra gæti þaö oftast á væntanlegri brúðkaups- nótt. Og þeir urðu ásáttir um, að þeir skyldu semja sig saman á táknmáli morguninn eftir. Ef þeir hefðu getað það í eitt skioti, áttu þeir aö láta einn sykurmola í kaffi- bollann, tvisvar tvo mola o.s.frv. Morguninn eftir kom sá fyrsti og settist til borðs. Hann tók tvo sykurmola. Sá næsti lét tvo og hálf- an í kaffibollann. Sá þriðji settist- og henti fýlulega einum sykurmola í jarðaberjamarmelaðið. * Armsveiflur Leikfimiskennari nokk- ur var í sumarfríi hjá bónda. austur í sveit. A hverjum morgni tók hann sínar líkamsœfingar úti á hlaöi — og sem liann var mitt í sínum 30 armsveifl- um, kom bóndinn út, tók pípuna út úr munninum og tuldraöi: — Án pess að pað komi mér við, en hún er farin . . . * Lán í óláni Maöur nokkur varð fyr- ir því óláni aö tapa regn- hlífinni sinni. Hann yar ekki sterkur í boðorðun- um og ákvaö að fara á einhvern staö, þar sem margt fólk væri saman komið og ná sér þar í reg-nhiíf ókeypis. Fyrir valinu varð kirkja, þar sem messa stóð yfir. Fór piltur þangaö inn og fékk sér sæti. Svo vildi til aö prestur var einmitt að leggja út af boðorðinu „Þú skalt ekki stela“, og þar við bættist aö hann virtist veita mann- inum óvenju mikla at- hygli, enda ekki óeðlilegt, þar sem han var ekki dag- legur gestur á þessum staö. Prestur kom nú þar í ræðu sinni, sem fyrir er lagt að ekki skuli drýgja hór. Sér hann þá hvar mjög birti yfir hinum nýja gesti, hyggst nú hafa hitt naglann á höfuðið og bjargaö einni sál og á- kveöur að ná tali af manni þessum að lokinni messugjörð. Fer og svo, aö hann tekur manninn tali og og spyr hvernig honum hafi líkað ræðan. Maöur- inn segh hana ágæta ver- ið hafa og með ólíkindum að svo hafi virzt sem prestur sæi«MMi í sál sína. Hann hafi komiö hér í illum tilgangi, til að stela regnhlíf í staö þeirrar sem hann hafi glatað og svo hafi presturinn einmitt lagt út af því boðorði. Hitt hafi þó verið enn furðulegra, að hann skyldi næst leggja út af boöorð- inu „Þú skalt ekki drýgja hór“, því þá hafi hann allt 1 einu munað hvar hann gleymdi regnhlíf- inni. * Óréttmæt ásökun Það gerðist á sólgylltri baöströnd aö eldri maður í mjög œstu skapi kom til konu einnar og spurði: „Er pað sonur yðar, pessi litli porpari, sem notar nœrbuxurnar mínar til aö bera í peim sand?“ „Nei, pað er systurson- ur minn. Það er sonur minn, sem er að grafa skurð með hattinum yð* ax“

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.