Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1912, Síða 9

Sameiningin - 01.01.1912, Síða 9
329 mesta máta liáskalegar afleiðingar. Með afneitan þeirri er mergrinn tekinn úr kenningnni nm holdtekjnna og til þess byrjan gjörð að láta myndina af yfirnáttúrlegum Kristi þoka fyrir ímyndaninni um Krist, sem ekki er neitt annað en tómr maðr, frœðari, góðr maðr, en ekki sonrinn eingetni, frelsarinn, drottinn Jesús. ímyndan sú kemr í bága við vitnisburð Krists sjálfs um yfirmann- legan uppruna sinn, guðlegt eðli sitt — það, að hann sé föðurnum jafn og liafi með lionum verið til frá eilífð. Fœðing slíkrar persónu hlýtr óhjákvæmilega að vera sérstakleg — á þann hátt, sem tekið er fram í trúar- jatningunni með orðunum: getinn af heilögum anda. Gjörum oss það ljóst. er vér kynnum oss fyrstu kapítulana í guðspjöllum þeirra Lúkasar og Matteusar, að vér höfum í ritningum þeim fengið gnðinnblásna sögu um fœðing Jesú, sögu þá, er einkennir sig að al- vöru, fegrð og einstaklegri tign, honum samboðinni, sem á er bent með þessum ummælum: „Orðið varð hold, og hann bjó með oss fullr náðar og sannleika, og vér sáurn dýrð hans, dýrð sem liins ein- getna föðursins.“ — The Augsburg Teacher. -----o------ Úr bréfi frá íslandi (síðan í haust). „Yel get eg skilið, að yðr þyki ekki fréttirnar frá Islandi glæsilegar. Stjórnmála-ástandinu er alveg rétt lýst í ávarpi ykkar*) til formanns Jóns Sigurðssonar nefndarinnar hér. Þessir flokkar, sem kallaðir eru, eða ‘klikkur’, eru flest náungar, er saman hafa hlaupið til að olnboga sig áfram til eiginna hagsmuna og persónu- legrar upphefðar. Og þjóðin — þessir vesalings kjós- endr standa hver með sitt blað í höndunum og vita ekki,' liverju þeir eigi að trúa af öllum þeim lygum, sem í blöðunum standa. — — ----„Það hygg eg megi segja um Islendinga, eins- og líklega fleiri þjóðir, sem lengi hafa lifað einföldu *) Ávarpiö var prentaS í Júní-blaSi „Sam.‘‘

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.