Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1912, Síða 11

Sameiningin - 01.01.1912, Síða 11
33i þaS eru andríkir menn, sem meS fara? Eg liefi helzt samhygS meS einum prestaskólakennaranum, séra Eiríki Briem; en hann vill ekki vera meS í guSfrœSadeild há- skólans, og þaS skil eg.----Eg vildi ekki vera meS í því aS búa til presta uppá þessa nýju kenning. „NýlesiS liefi eg greinina í Ágúst-hlaSi „Sam.“ : ‘Mesta þjóSlífsmeiniS’. Hún hittir sannarlega naglann á lmusinn. ÞaS er einmitt stórmennskan, sem er meiniS, og allir okkar helztu menn eru hálf-hrjálaSir af stór- mennsku, og gæti þeir komiS því fram, myndi þeir gjöra alla þjóSina hrjálaSa. Vonanda tekst þaS ekki, en því miSr láta Islendingar stórmennskuna ‘impónera’ sér; og þeir, sem taka munninn fullan af stórum orSum, fá furSanlega komiS fram vilja sínum. Eg hefi nýlega lesiS um, livernig þeir komu á háskólanum á alþingi, og er sú saga allt annaS en lvstileg. Undir-niSri ræSr mest launagræSgin fyrir sig og sína vandamenn, en svo tala þeir hátt um þjóSarmetnaS. — —. Og svo sigla allir nýju stúdentarnir til Hafnar, en viS sitjum eftir meS alla prófessorana.“ -----o------- Megin-túlk nýju guSfrœSinnar á Bretlandi má víst telja Reginald J. Campbell, sem stórkirkjan ein í Lon- don (City Temple) hefir fyrir prest. Um hann var um hríS meira rœtt en flesta aSra kennimenn á Englandi og víSar meSal ensku-mælanda fólks. 1 síSustu tíS hefir lionum þó veriS veitt fremr lítil eftirtekt þar heima fyr- ir; forvitni þeirra mörgu, er fyrst sóktu aS honum til aS heyra eitthvaS nýtt í staSinn fyrir kristindóminn gamla, varS bráSum södd. Og er svo var komiS, réSst Camp- bell þessi seint á árinu liSna í einskonar fyrirlestra-för vestr um haf. Þeiúri för hefir hann svo haldiS áfram um meginlandiS hér fvrir sunnan. Rétt fyrir jólin var hann í Cliicago. Þar lilustaSi dr. Oerberding (sá af kennurunum viS prestaskólann lúterska, sem Islending- ar hér í álfu kannast einna bezt viS) á hann, er hann flutti boSskap sinn í Sunday Evening Club svo nefndum. Og farast dr. G. svo orS (í „The Lutheran“ frá 21. Des.) um Campbell og andastefnu hans:

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.