Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1912, Síða 12

Sameiningin - 01.01.1912, Síða 12
332 Campbell er án efa einskonar algyðistrúar-maÖr (monistic pantheist). Hann trúir því, að kjarni albeims- tilverunnar sé aðeins einn („tbere is but one universal snbstance'‘). Guð er sá kjarni, og sá kjarni er guð. Guð er í manninnm og maðrinn í guði. Orð Campbell’s eru þessi: „Nvja guðfrœðin lítr svo á, að mannkynið allt bafi sama kjarna sem faðirinn' ‘. „Minn gnð er eig- ið eðli mitt einsog það er undir-niðri og yðar guð alveg eins eigið eðli yðar einsog það er í rót sinni.“ Eftir þessu er sérliver maðr guðlegr, og maðrinn Kristr Jesús þá auðvitað einnig guðlegr. 1 eðli hvers manns býr eittlivað guðlegt (a divine immanence)■ IJaÖ er einn þáttr hins náttúrlega manns. Ekki þarf maðrinn á neinni yfirnáttúrlegri opinberan að halda utan-að; hann þarfnast aðeins þess guðs, sem er í honum sjálfum. Sagan um syndafallið er skröksaga eða æfintýri. Hafi maðrinn á annað borð fallið, þá hefir það fall verið fall uppá-við! Úr því engin er synd til, þá þarf maðrinn ekki neins frelsara œðra eðlis en liann sjálfr. Sérhver maðr er sinn eigin spámaðr og frelsari. ‘Treyst rödd guðs hið innra í sjálfum þér’. Nýja guðfrœðin gjörir manninn að guði. Synd er engin til nema synd á móti sjálfum sér og reglubundnu skipulagi mannfélagsins (social order). Frelsan engin fyrir einstaklinginn, að- eins mannfélags-heill (sociologicál salvation). Endr- fœðing engin önnur en það, er nefna mætti mannfélags- endrfœðing.“ „Vér heyrðum Campbell tala ritaf dœmisögunni um hinn glataða son. Rúm höfum vér ekkert til þess að lýsa hugmyndunum undarlegu í þeirri undarlegu rœðu. Það verðr að vera nóg, að í raun og veru hafi öllum mönnum evangeliskrar kristinnar trúar á öllum öldum algjörlega skjátlazt, er þeir skildu dœmisögu þessa eins- og almennt hefir verið gjört. Það er rangt að leggja á- herzlu á synd sonarins óspilunarsama (glataða sonarins einsog hann venjulega er nefndr á íslenzku). Hann syndgaði gegn mannfélaginu á neikvæðan liátt, þarsem hann notaði ekki efni sín, tíma sinn og hœfileika þá, er honum voru meðfœddir, öðrum mönnum til góðs. Hann

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.