Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1912, Page 17

Sameiningin - 01.01.1912, Page 17
337 ernisleg- skylda, heldr skiftir þaS svo afar miklu máli fyrir oss aö því er snertir kristindóminn — kennslu kristinna frœöa á •öllum stigum. Svona hljóSar — í íslenzkri þýöing — bréfiS litla frá ung- frú Sigrid Esberhn, kristniboða vorum á Indlandi, sem um var getiö í Desember-blaSinu: „Eftir hita-tíSina hófum vér aftr starf vort meSal zenana- kvenna; en þá fundum vér mörg heimilin lokuS oss, þarsem vér áSr höfSum kennt heilt ár. Sumar fjölskyldur höfSu flutzt burt; aðrar báru ýmislegt fyrir því til afsökunar, aS ekki mætti leyfa oss aS koma þar. En svo er náðugum guSi þó fyrir aS þakka, aS hann hefir stýrt því svo, aS oss hefir veitzt aSgangr aS nálega eins mörgum heimilum, þarsem vér kennum reglu- lega. 'ÞaS glœSir oss hugrekki að stórum mun, með hve mikilli alvörugefni margar af konunum hlusta á hinn góða boSskap. Virapadrapuram er nýjasta starfsvæði vort; það er partr af Rajahmundry, í námunda við skóla vorn fyrir stúlkur í miS- bœnum. Á þvi svæSi höfum vér fengiS aSgöngu til ellefu heim- ila, aðallega í husum Brahma-fólks. Fullvís em eg þess, að andi guðs leiddi oss þangaS, því hinn andlegi akr-reitr þessi er í mesta máta vænlegr, og höfum vér ástœSu til aS gleSjast af þeirri hamingju. Margar konurnar hafa sýnilega mikinn áhuga á fyrirtœkinu; um þaS bera vott spurningar þær hinar skynsam- legu, sem þær leggja fyrir oss; lýsir sér þar stundum löngun hjá þeim til að rökrœSa málið eSa leitast viS að sýna andlega yfir- burSi sina. Því, einsog sumar þeirra hafa sagt mér, er þeim ekki um að fá það álit, aS þær viti lítiS eSa ekki neitt, og hafa þær siett sér að rannsaka 'kristindóminn og komast sjálfar aS sann- leikanum. ASrar kvenna þessarra aftr á móti leggja spurning- ar sinar fram aSeins af því að þær langar svo sárt til aS læra;— og í nálega hverju húsi erum vér beSnar aS koma þangaS aftr sem fyrst.“ Fyrirlestrinn, sem séra Hjörtr J. Eeó, M. A., flutti á síS- asta kirkjuþingi voru f„Um menntamál kirkjufélagsins‘-’J, var sérprentáðr úr „Lögbergi", þarsem hann birtist 1 sumar. Ein- tök af sérprentaninni má ókeypis fá hjá ritstjióra b'aSs þessa. MánaSarrit séra Magnúsar Skaftasonar Fróði hefir komiS út hér í bœ síSan í haust. Einsog nafniS bendir til vill útgef- andinn og ritstjórinn þar breiða út almennan fróðleik, enn fremr

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.