Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1912, Page 22

Sameiningin - 01.01.1912, Page 22
342 Griskan varS a'ð alheimsmáli, og hélt þeim sessi síðan, jafnvel eftir aS ríki Rómverja var komið til sög-unnar. Meðan Alexander var í Egyptalandi, reisti hann borg eina viS mynni Nílár; var borgin nefnd eftir honum og kölluð Alex- andría. Sú borg varS síSar víSfræg menntastöS. og flutti þang- aS slíkr fjöldi GySinga, aS borgin varð mesta höfuSból þeirra í heimi, næst Jerúsalem. Þessir GySingar, sem bjuggu i Alexl- andríu, og víSar um gríska ríkiS, töluSu griska tungu og voru kallaS'ir Hellenistar. Þeir héldu samt sem áSr trú sinni og siS- um, komu sér upp samkunduhúsum og lásu ritningarnar, hvar sem þeir fóru. Þegar tímar liSu, varS nauSsynlegt aS snúa hin- um hebresku helgiritum á grísku, svo almenningr GySinga hefSi þeirra full not Á þvi verki var byrjaS í Alexandríu, liklega um 250 árum f. Kr., eSa rúmurn áttatíu árum eftir aS GySingar komust undir Alexander konung. Þessi gríska þýSing gamla testamentisins er nefnd sjötíumanna-þýSingin (Septúaginta), af þvi aS gamlar sagnir segja, aS sjötíu lærSir GySingar hafi unniS aS þýSingunni. Eftir dauSa Alexanders, áriS 323, böi-Sust herforingjar hans um völdin, og skiftist ríkiS á milli þeirra. StóSu þær styrj- aldir aldir tuttugu ár og vel þaS, og höfSu ýmsir sigr. AS síð- ustu var orrusta háS vi'Sl Ipsus i Erygíu (\ Eitlu-AsíuJ áriS 301, og réð sú orrusta nokkurn veginn varanlegum úrs’litum!. Selevk- us fyrsti, sem nefndr var Níkator fþ. e.: „hinn sigrsæli“J, hélt Litlu-Asíu mestallri, og þar aS auki Sýrlandi, Babýloníu. Mesó- potamíu og öSrum löndurn þar eystra. Reisti hann borg eina í dal Orontes-fljóts, sem nefnd var Antiokía; hún varS höfuS- borgin í ríki eftirmanna Selevkusar hálfa þriSju öld. Ptolemeus fyrsti hélt Egyptalandi , og sátu eftirmenn hans, Ptolemear, aS völdum í Alexandríu í þrjár aldir. Nú liggr GySingaland milli Sýrlands og Egyptalands og varS því aS þrætu-epli milli Selevkus-niSja og Ptolemea. Þó var landiS oftast undir Egyptalands-konungum frá dauSa Alexand- ers og þangaS til áriS1 200 f Kr. En oft áttu GySingar um sárt aS binda, þegar þessi tvö stórveldi börSust um yfirráSin yfir þeim, einkum frá árunum 220—198. í lok þeirrar Sturlunga-aldar, eSa áriS 198 f. Kr., náSi Antíokus þriSji, sera nefndr var „hinn mikli“, yfirráSum yfir GySingalandi, og tengdi þaS viS Sýrland. Komst landið aldrei úr því undir Egyptalands-konunga. Antíokus þessi fór vel meS GySinga, gaf þ>eim upp skatta í þrjú ár, veitti þeim fullt trúþ

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.