Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1912, Síða 27

Sameiningin - 01.01.1912, Síða 27
347 Sunnudagsskóla-lexíur. Lexía 4. Febrúar: Vitring-arnir og stjarnan — Matt. 2. kap. 1. Fn er Jesús var fœddr í Betlehem í Júdeu á dögum Heródesar konungs, sjá, þá komu vitringar úr Austrlöndum til Jerúsalem og sögðu: 2. Hvar er hinn nýfœddi Gyðinga-kon- ungr? Þ'víað vér höfum séð stjörnu hans í Austrlöndum og erum komnir til þess að veita honum lotning. 3. En er Her- ódes konungr heyrSi þetta, varb hann felmtsfullr og öll Jerú- salem meö honum; 4. og hann safnaSi saman öllum œðstu prestunum og frœöimönnum lýösins og spurði þá, hvar Kristr ætti aö fœSast. 5. Og þeir svöruSu honum: í Betlehem í Júdeu. ÞvíaS þannig er ritaS af spámanninum: 6 Og þú, Betlehem. land Júd'a! ert engan veginn hin minnsta meSal höfSingja Júda, þvíaS frá þér mun koma höfSingi, sem! vera skal hirSir lýSs míns, ísraels. 7. Þá kallaSi Heródes vitr- ingana til sín á laun og fékk hjá þeim glögga grein á því, hvenær stjarnan hefSi birzt; 8. lét hann þá s'íSan fara til Betlehem og sagSi: FariS og haldiS vandlega spurnum fyrir um barniS, og er þér hafiS fund'jS þaS, þá látiS mig vita, til þess aS eg geti einnig komiS og veitt því lotning. 9. En er þeir höfSu hlýtt á konunginn, fóru þeir leiSar sinnar. Og sjá, stjarnan, sem þeir höfSú séS í Austrlöndum, flór fyrir þeim, þartil hana bar þar yfir, sem barniS var. 10. En er þeir sáu stjörnuna, glöddust þeir harSla mjög 11. Og þeir gengu inní húsiS og sáu barniS ásamt Maríu móSur þess. Og féllu fram og veittu því lotning. Og þeir opnuSu fjárhirzlur sínar og foerSu því gjafir: gull, reykelsi og myrru. 12. Og er þeir höfSu fengiS bending frá guSi i draumi um þaS, aS hverfa ekki aftr til Heródesar, fóru þeir aSra leiS heim í sitt land. Les: Matt. 2, 1-23. — Minnistexti; Snúið yðr til mín og látið frelsast, þér gjörvöll endimörk jarðarinnar! því eg em guð og enginn annar — Esaj. 45. 22. Jesús (1. v.): Þetta nafn er í raun réttri hebreska nafniS Jósúa í grískri mynd. NafniS þýSir: „GuS er hjálpræSi". — Œðstu prestunum (3. v ): Prestar GySinga voru ekki kenni- menn, einsog prestarnir meSal vor, heldr helgiþjónar. GÍSstu prestarnir feSa „yfirprestarnir“J höfSu umsjón yfir helgiþjón- ustunni í musterinu.— Frœðimönnum lýðsins: Frœöimennirnir ('eS'a hinir ‘skriftlærSu’, einsog þeir lengst af hafa kallaSir veriS á ísl.J, voru þeir menn, er sérstaka stund lögðu á aS lesa og út-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.