Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1912, Síða 28

Sameiningin - 01.01.1912, Síða 28
348 skýra rit gamla testamentisins. Þeir voru því margt í einu: kennimenn, lærdómsmenn, lögmenn, dómarar. Vitringarnir leita aö Jcsú til þess aö veita honum lotning (x. 2. v.): Vitringarnir voru heiönir menn, hjátrúarfullir stjörnu- spekingar, en guö heiö ekki eftir því, aö þeir sneri frá villunni og kœmi til sín, heldr vitjaöi hann þeirra,, og gaf þeim ljós. Þeir fóru þegar eftir ljósinu, sem þeim var gefiö. GuS kemr til syndarans aS fyrra bragöi, — og þá er undir oss sjálfum komið, hvort vér þiggjum eða höfnum. Ljós vitringanna var dauft, aðeins ljós einnar stjörnu. Gyðingar höfðu miklu skýrara ljós —í guölegri opinberan ritninganna Þó fóru vitringarnir betr með sitt ljós, af því þeir fylgdu því , þangaö til þeir fundu Jesúm. Heródes vill deyöa Jesúm (3.-8. v.) : Hann hrygðist af fœSing Jesú, af því hann vildi vera konungr sjálfr. Eins fer syndugum mönnum einatt. Öll Jerúsalem varS felmtsfull líka. Felmtr iðrunarlauss synda-lífs. Heródes þóttist slœgr, en í slœgS sinni gleymd'i hann drottni, sem gjörði öll hans ráS aS engu. Vitringarnir finna Jesúm (9.-12. v.J: GuS' lætr stjömuha leiða þá aftr. Hann „sér gegnum fingr við vanvizkunnar tíS- ir”. Heródes varð felmtsfullr og öll Jerúsalem meS honum, en vitringarnir ,.glöddust harðla mjög”. Hvorttveggja af sama efni: fœSing Jesú. SpádómsorSin: ,,mörgum til falls og mörg- um til viSreisnar" voru þegar farin að rætast. — Gull, reykelsi og myrru: ÞaS dýrmætasta, sem land þeirra gaf af sér. — Gjörum eins. Lexía 11. Febrúar: Sveinninn Jesús í musterinu—Fúk. 2, 40—52. 40. Og barniS óx og styrktist. fullt vizku, og náS guSs var yfir þvi. 41. Og foreldrar hans fóru ár hvert til Jerúsalem á páskahátíðinni. 42. Og þegar hann var oröinn tólf ára gamall, ferðuöust þau til Jerúsalem eftir sið hátíðarinnar 43. Og er þau höföu fullnað dagana, varð sveinninn Jesús eftir í Jerúsal- em, er þau sneru heimleiðis, og vissu foreldrar hans þaS ekki; 44. en af þvi aS þau ætluðu, aö hann væri með samferðafólk- inu, fóru þau eina dagleiS og leituðu að honum meðal frænda og kunnirgja. 43. Og er þau fundu hann eklci, sneru þau aftr til Jerúsa1em og leituðu hans. 46. Og þaö varö eftir þriá dana, aö þau fundu hann í helgidóminum. sitiandi mitt á meöal kenn- aranna, bœÖi hlýöandi á þá og spyrjandi þá; 47. en a'la. sem

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.