Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1912, Qupperneq 5

Sameiningin - 01.03.1912, Qupperneq 5
 4 Múnaðarrit til stuðnings lcirlcju og kristindómi íslendinga. gefið út af hinu ev. lút. kirlcjufélagi Isl. í Yestrheimi RITSTJÓRI JÓN BJAIINASON. XXVII. árg. WINNIPEG, MARZ 1912. Nr. i. Kærleikr guðs sjálfs á píslarferli. í bœn þeirri liinni mildu og einstaklegu, sem Jesús bar fram fyrir föður sinn kimneskan á skírdagskvöld, bœninni, sem hann vígði sig með til friðþægingar-písl- anna, standa þessi orð: „Faðir! stundin er komin; gjör son þinn dýrðlegan, til þess að sonrinn gjöri þig dýrð- legan.“ Það eru upphafsorð þeirrar bœnar. Bœn sú var lieyrð. 0g bœnhevilslan birtist eða kemr fram í kvalasögunni, sem tafarlaust að bœninni lokinni tók við fyrir frelsaranum. Dýrð drottins skín útúr sögu þeirri allri frá upphafi til enda, konungleg dýrð fórnarkær- leikans af hálfu guðs. Aldrei hafði það áðr orðið ljóst einsog í sögu þessarar guðlegu fórnargjörðar, nú í fyll- ing tímans, hve heitt og sárt guð elskar mennina, mann- kynið syndum og sorgum hlaðið, — mennina meðan þeir þó enn eru óvinir lians. Elska eða kærleikr er fagrt orð — eitthvert hið allra fegrsta í mannlegu tungumáli. Allir hafa það orð í hávegum. Og er menn sjá kærleik hjá einhverjum samferðamanna sinna, hreinan, óeigin- gjarnan, göfugan kærleik, á píslarferli, — horfa á ein- hvern þann, er kastað hefir sér útí stríð og sársauka af kærleik til annarlegra mannslífa, — þá hljóta allir, sem

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.