Sameiningin - 01.03.1912, Qupperneq 24
20
Kirkjubygging-arnefnd: GuSmundr Breckman, Kristján Backman,
Halldór Halldórsson, Mrs. Moníka Eccles, Mrs. GuSrún Sigfússon.
Fulltrúar í Swan River söfn.: Ágúst Vopni ('formj, Gunnar
Helgason (Vara-form.,), Halldór Egilsson (féh.), Einar BreiSfjörS.
1 Ágústínus-söfnuöi ('Kandahar, Sask.j, eru þessir fulltrúar ný-
lega kosnir: Jón B. Jónsson ('forsetij, Indriði Skordal ('rit.J, Jón-
GuSnason ('féh.), Hermann Jónsson, Karl Frederickson; og djáknar
þau Mrs. E. Helgason og Björn Jósefsson.
í Immanúels-söfn. JaS WynyardJ: Steinigrímr Jónsson ('fors.J,
Hjörleifr Hjörleifsson frit.J, Kristinn B. Johnson ('féh.J, Brynjólfr
Johnson og Gunnar GuSmundsson, fulltrúar; og djáknar: Mrs. S.
Johnjson, Mrs. S. Sölvason, Mrs. P. Johnson, Miss Ella Johnson og
Bergr Halldórsson.
I Sléttu-söfn. ('Mozart og ElfrosJ: fulltrúar: Hallgrímr J. Jos-
ephson ('fors.J, Þorsteinn Eaxdal frit.J, Guömundr D. Grímsson
(féh.J, Jóhannes Thóröarson, Þórarinn Finnbogason. JDjáknar þar
ekki enn kosnirj.
1'Kristnessöfn. (Kristnes og LeslieJ: W. H. Paulson ('fors.J,
Jón S. Thorlacíus ('rit.J, F. F. Björnsson (féh.J, Jónas Samson og
Thomas Paulson, fulltrúar ; og djáknar: Mrs. Kr. Johnson og Mrs.
P. Magnússon. jj. S.
Fyrir hönd heiö.trúboðsnefndar sendi séra Kristinn K. Ólafsson
þetta nýlega til allra safnaSa kirkjufélagsins:
Samkvæmt venju er búizt vic\ aö söfnuðir kirkjufélagsins íslenzka lúterska
minnist heiðingjatrúboðsins einbverntíma á föstunni. Hjá mörgum af söfnuð-
unum er komin föst hefð á þetta, og sé svo hjá þessum söfnuði, er það mikið
gleðiefni, og eykst þá væntanlega frá ári til árs áhuginn fyrir þessu mikla vel-
ferðarmáli gjörvallrar kristninnar. En hafi engin ráðstöfun enn verið gjörð
fyrir því í söfnuðinum að sinna þessu máli, þá eru það vinsamleg tilmæli vor,
að því sé ekki lengr frestað, heldr sé því gefinn sá gaumr, sem það á skilið.
Og til þess viljum vér mælast, að við einhverja opinbera guðsþjónustu í söfnuð-
inum, annaðhvort nú á föstunni, eða endranær, veitist þeim, er fúslega vilja
styðja málið peningalega, kostr á að bera fram offr sitt. Vonum vér, að söfnuðr-
inn verði þessu sinnandi, og að árangrinn megi verða sem mestr.
Allar gjafir í heiðingjatrúboðssjóð eiga að sendast til herra Jóns J. Vopna,
P. O. Box 2767, Winnipeg, Man.
Frá Argyle-söfnuðum.
Ársfundir safnaSanna hér hafa nýlega veriö haldnir. Em-
bættísmenn hafa veriS kosnir þessir:
Hjá Immanúelssöfn.—fulltrúar: C. Johnson, C. Benedict-