Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1912, Síða 25

Sameiningin - 01.03.1912, Síða 25
21 son, Ó. Anderson, A. ísberg og Jón Klemensson; djáknar: Mrs. Hallgrímsson og H. DavíSsson. Hjá Príkirkjusöfn.—fulltrúar: Kr. B. Jónsson, Þórs(t. Jónsson, A. Oliver, J. A. Walterson og P. Anderson; djáknar: Mrs. FriSfinnsson og Hólmkell Jóefsson. Hjá Frelsissöfn.—fulltrúar: O. Frederickson, J. S- Chisto- fersson, J. A. Sveinsson, Helgi Helgason og B. S. Johnson. djáknar: Mrs. Sigmar, S. Antóníusson og Jón Ólafsson. Döggilding samþykktu bæSi Fríkirkjusöfn. og Frelsissöfn. Allir söfnuSirnir samþykktu aS verða viS tilmælum síSasta kirkjuþings um það, aS gefa árlega framvegis annaS offr til heimatrúboðs, auk þess, sem áSr hefir verið í samlbandi við minning siöbótar, — og sömuleiðis aS gefa einhvern næsta sunnudag offr til prestaskólans lúterska í Chicago. Spurningar síSas.ta kirkjuþings til safnaöanna viövíkjandi skólamálinu voru töluvert rœddar á fundunum. Skýrslur, sem fram voru lagðar, sýndu, að guösþjónustur hafa verið í prestakallinu 120 á síðastliðnu kirkjuári, og auk þess miövikudags-gJÖsþjónustur á föstunni hjá Immanúelssöfn- utSi; altarisgestir hafa verið 251, eSa nálægt 75% fermdra safn- aðarlima, skírð börn 25, fermd ungmenni 27, hjónavígslur 4 og 10 greftranir. í fjórum sunnudagsskólum eru samtals 226 nem- endr, af þeim 88 fermdir. Jólagjafir tvær myndarlegar voru kirkju Fríkirkjusafnaðar gefnar á síSastliðnum jólum; Stefán Pétursson gaf kirkjunni $50, en þeir A, Oliver og Páll Anderson gáfu vandaðan skáp fyrir bœkr sunnudagsskólans, altarisgöngu-áhöld o, fl. 28. Janúar andaðist ekkjan María Árnadóttir, 82 ára göm- ul; hún hefir dvalið á heknili Bljörns Andréssonar fjöldamörg undanfarin ár, og tilheyrði Frelsissöfnuði. Fr. H. Mannalát í Minnesota. Mrs.Guðrún Jósephson, húsfreyja Jósefs Sigfússonar (Jós- ephsonj frá Leifsstöðum í VopnafirSi, andaðist í Minneota 29. Des., 59 ára gönud. Þau hjón höfðu lengi búiö í byggðinni í Lincoln County, en fluttu sig til Minneota fyrir nokkrum ár- um. Tvo sonu fullvaxna og mannvænlega eiga þau. Guðrún var skýrleiks-kona og vel metin. Hún lá mjög lengi og sár- þjáð, en bjóst vel og kristilega við dauða sínum. B. B. J. Mrs. Aðalbjörp Jónasson, ekkja Lofts heitins Jónassonar, smiös, lézt aS heimili tengdasonar síns, Fr. Zeuthen’s í Minne- ota, 31. Jan. ASalbjörg var 72 ára gömul. Hún hafSi búiS í byggS þessarri frá landnámstíð og var alkunn gáfu- og dugnað-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.