Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1912, Blaðsíða 26

Sameiningin - 01.03.1912, Blaðsíða 26
22 -arkona. Börn hennar þrjú fylgdu henni til g'rafar: Margrét, kona Fritz Zeuthen’s málara í Minneota; Sigrgeir, verkfrœS- ingr frá Aberdeen, S.-Dak., og Pálína, kona F. Zeuthen’s, fyrrum skólastjóra í Minneota, nú til heimilis í Hill City, Minn. ASal- björg var trúkona mikil og fylgdi kirkjumálum af miklum á- huga. B. B. J. Stefán Gunnarsson, 83 ára, upprunninn i MiSfirSi á íslandi, lézt í Winnipeg 20. Jan. Kona hans, María Kjartansdóttir, var dáin mjög skömmu áör. Höfðu þau hjón lengi átt heima kér í bœ. Þau láíta eftir sig fjögur börn fulloröin, þrjár dœtr og einn son. — í Winnipeg eru og þessar tvær konur nýlátnar: GuSrún Johnson, 24. Jan., 27. ára, kona GuSjóns Johnson, en dóttir hjónanna Oddbjörns Magnússonar og GuSbjargar Jónas- dóttur; og Guðrún Magnúsdóttir fGuSbrandssonarJ 29. Jan, 78 ára, ekkja Hans Jósefs Hjaltalíns, sem lézt fyrir löngu á ísl., en þaSan fluttist hún hingaS vestr 1893. Þrjú böm hennar hér á lífi, dóttir og tveir synir. Einar Guðjón G. Eyjólfsson dó 19. Apríl síSastl. úr brjóst- veiki og var jarSsetttr 21. Fœddr 29. Nóv. 1882 í Vídalínssafn- aSar-byggS í N.-Dak,. og hafSi dvalið alla æfi sína á foreldra- heimili sínu, þarsem hann líka lézt. Vænn maör og kristilega hugsandi; skildi viS foreldra sína og systkini — þau eru fimm — og heim þennan í trú á frelsara sinn, sem hann talaSi mikiS um og vildi vera í samfélagi viS. Foreldrar hans eru sannir vinir kirkju Krists, og höfSu þau gefiS honum góSa gjöf, sem kom honum aS góSu haldi í hinni löngu þraut hans og baráttu viS dauSann; þaS var kristilegt uppeldi. Af guSs orSi hafSi hann hjá þeim lært aS tala um synd og náS í Kristi — og hvert sœkja má huggun í neyS. Hann bar líka meS stakri undirgefni kross- inn. Margir vinir og vandamenn fylgdu honum til grafar og •sýndu fjölskyldunni, sem er i góSum metum, innilega hlut- tekning. H. B. Th. Sunnudagsskóla-lexíur. Lexía 7. Apríl: Drottinn birtist eftir upprisuna ('páska-lexíaj — 1. Kor. 15, i-n. 1. En eg birti ySr, brœSr! fagnaSarerindi þaS, sem eg boS- aSi ySr, sem þér og veittuS viStöku, sem þér einnig standiS stöS- ugir í, 2. sem þér og verSiS hólpnir fyrir, ef þér haldiS fast viS orSiS, sem: eg boSaSi ySr fagnaSarerindiS meS—nema svo skyldi vera, aS þér hafiS ófyrirsynju trúna tekiS. 3. Því eg kenndi ySr fyrst og fremst, sem eg einnig hefi meStekiS, aS Kristr dó vegna vorra synda samkvæmt ritningunum, 4. og aS hann var

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.