Sameiningin - 01.03.1912, Qupperneq 28
24
ardegi, og lærisveinar hans tóku aíS tína öx á leiöinni. 24. Og
Farísear sögSu viS hann: Sjá, hví gjöra þeir á hvíldardegi
þaS, sem ekki er heimilt? 25. Og hann sagði viö þá: HafiS
þér aldrei lesiíS, hvaS Davíö gjörSi, er honum lá á, og hann var5
sjálfr hungraðr og menn hans,2Ó. hvernig hann fór inní guðs
hús,þegar Ahíatar var ce’Sstiprestr, og át skoSunarbrairSin, sem
enginn mó eta nema prestarnir, og gaf einnig mönnum sínumt?
27. Og hann sagöi viS þá\ Hvíídardagrinn varð til mannsins
vegna, og ekki maðrinn vegna hvíldardagsins; 28. svo að manns-
ins sonr er herra yfir hvíldardeginum.
3, 1. Og hann gekk aftr inní samkunduhúsiS, og var þar
maSr, sem hafSi visnaöa hönd. 2. Og þeir höfSu gætr á hon-
um, hvort hann myndi lækna hann á hvíldardegi, til þess aö
þeir gæti 'kært hann. 3. Og hann segir viö manninn, sem visnu
höndina hafSi: Gakk hér fram! 4. Og hann segir viS þá:
Hvort er leyfilegt á hvíldardegi gott aS gjöra eöa gjöra illt, aS
hjarga lífi eSa de)d>a? En þeir þögSu. 5. Og hann renndi
augunum yfir þá meS reiSi, angraör yfir harSúS hjartna þeirra,
og segir viS manninn: Rétt fram hönd þína! Og hann rétti
hana fram, og hönd hans varS aftr heii. 6. En Farisear gengu
út, og gjörSu þegar ásamt mönnum Heródesar ráS sín gegn hon-
um, hvernig þeir fengi ráSiS hann af dögum.
Ees: Matt. 12, x—14; Lúk. 6, 1-11. — Minnistexti: Hvíld-
ardagrinn varð til mannsins vegna, og ekki maðrinn vegna
hvíldardagsins — Mark. 2, 27.
„Tóku aS tína öx á leiöinni“ (Ö23. v.j. ÞaS var leyfilegt,
samkvæmt lögmáli Mósesar Í5. Mós. 27, 25J. „Ekki heimilt"
(24. v.J. AS tína kornöx töldu frœSimenn GySinga nokkurs-
konar uppskeru, og kölluSu helgidagsbrot, ef þaS var gjört á
hvíldardegi.
Hvíldardagrimi til orðinn fyrir manninn, en ekki maðrinn
fyrir hvildardaginn: 23.-28. v. Vér sjáumi hér fátœkt lærisvein-
anna og þaS, hve einföldu lífi þeir lifSu.—Hér sýnir frelsarinn
oss ekki aöeins, hvemig vér eigumi aS nota hvíldardaginn, heldr
líka, hvernig nota skuli ritningarnar. Farísear höfSu ritningar-
greinir fyrir sér. Ritningin hannaSi uppskeruvinnu á hvíldar-
dögum, og var þetta ekki uppskeruvinna í smáum stýl? Jesús
svarar þeim ekki, einsog nýguSfrœSingar hefSi gjört, meS því
aS segja, aS skynsemi þeirra eSa „trúarvitund'1 væri ofar guSs
orSi, og hún hlyti aS segja þeim, aS þessi kenning þeirra væri
röng. Hann svarar þeim meö ritningunni sjálfri, meS anda
ritningarinnar, kenning hennar í heild sinni. Hann sannar meS
ritningunni: (1) aS „nauösyn brýtr lög“, þ.e.a.s.: bókstafinn í
ýmsum lagasetningum L25. 26. v.); (2) aS jafnvel í musteris-
þjiónustunni voru ýms lagaákvæSi brotin aS ósekju ('Matt. 12,
5. 6), og hann sjálfr er meiri en musteriS; (3) aS miskunn er
guöi þóknanlegri en fórnir og siSareglur; (4) aS hvíldardagrinn