Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1912, Blaðsíða 30

Sameiningin - 01.03.1912, Blaðsíða 30
2Ö bauí5 djöflunum að þegja, þegar þeir vitnubu um guðdóm hans. —Það er hjartaS fremr en varirnar, sem1 vér eigum a‘S helga Kristi. Postularnir tólf: 13.-19. v. Tólf ættfeðr ikristninnar, eins- og ættfeðr ísraels voru tólf. Menn mjög ólíkir aS hœfileikum og lunderni, en Jesús haföi verk aö vinna fyrir þá alla. Júdas var efalaust kosinn af því hann haföi sérstaka hœfileika til sér- staks verks í þarfir Jesú, gat orSið og átti aS verSa mýtr maSr í hópi þeirra tólf — hefSi hann aSeins notaS þau tœkifceri til helgunar, sem honum huSust. Ábyrgö lcerisv. brýnd fyrir þeim: Matt. 5, 13.—16. v. Þeir voru saltiS, þessir tólf menn. Undir þeira var komiS, hvort kristindómrinn yrSi trúarbrögS heimsins eSa ekki. — AnnaS- bvort aS kristna heiminn, eSa verSa troSnir undir af heiminum — um þaS tvennt eiga kristnir menn aS velja. Og síSara hlut- skiftiS hreppa þeir, ef þeir dofna, missa trúna og kjarkinn. Þéir eru ljósiS — eiga aS lýsa, sýna ágæti kristindómsins meS lífi sínu og hegSan, svo heimrinn sjái og trúi. hexía 28. Apríl: Sælu-yfirlýsingarnar — Matt. 5, 1—12. 1. Og er hann sá mannfjölcíann, gekk hann uppá fjalliS, og er hann var setztr niSr, komu lærisveinar hans til hans. 2. Og hann lauk upp munni sínum, kenndi þeim og sagði: 3. Sælir eru fátœkir í anda, því þeirra er himnaríki. 4. Sœlir eru syrgj- endr, því þeir munu huggaðir verða. 5- Sælir eru hógværir, því þeir munu landið erfa. 6. Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrst- ir eftir réttlætinu, því þeir munu saddir verða. 7. Sælir eru miskunnsamir, því þeim mun miskunnaS verSa. 8. Sælir eru hjartahreinir, því þeir munu guS sjá. 9. Sælir eru friSsemjendr, þvi þeir munu guSs börn kallaSir verSa. 10. Sælir eru þeir, sem ofsóktir verSa fyrir réttlætis sakir, því þeirra er himnaríki. 11. Sælir eruS þér, þá er menn atyrSa ySr og ofseekja og tala ljúgandi gegn ySr allt illt fyrir mínar sakir. 12. FagniS og veriS glaSir, því laun ySar eru mikil á himnum; því þannig of- sóktu þeir spátnennina, sem voru á undan ySr. Les: Lúk. 6, 20-26. — Minnistexti: Sælir eru hjarta- hreinir, því þeir munu guð sjá — Matt. 5> 8. „Hvemig eigum vér aS verSa sælir?“ Um þaS efni hugsa menn meir en um nokkuS annaS. Allr hinn hamslausi eltinga- leikr manna eftir auSlegS, skemmtunum og lífsþægindum er leit eftir þessu eina — sælu. Hér sýnir Jesús oss, hvar vér getum1 fundiS sælu. Hann bendir oss á hana meSal þeirra, sem heimr- inn myndi telja ólánsamasta, marga hverja. Og þessir era þeir, sem Jesús telr sæla: (1) „Fátœkir í and'a“: menn, sem finna til andlegrar neySar sinnar. Þeir eru sælir, af því himnaríki er þeirra. AuSmýkt og traust á guSi einum eru skilyrSin. (2) „Syrgjendr" — myndi heimrinn telja þá sæla? Én reynsía j

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.