Sameiningin - 01.03.1912, Qupperneq 31
27
kristinna manna á öllum tímum hefir kennt þeim, a8 þetta er
satt. Vegrinn uppá „sólrík háf jöll“ kristinnar sælu liggr gegn-
um dali sorgar og sársauka. Sá, sem aldrei finnr til sorgar, er
aumastr allra manna. (3) „Hógværir“ — þeir eru sælir, segir
Jesús, af því þeir munu erfa landi®. En heimrinn segir, aö
menn þurfi að trana sér fram, sýna frekju og óífyrirleitni, tií
aö komast áfram. Kristr er hér að tala um þá hógværö, sem
sprettr af kærleik, réttlæti og trúnaöartrausti. Slík hógværö
vinnr að lokum sigr í öllum efntun. (4) „Þeir, sem hungrar
og þyrstir eftir réttlætinu" — „Því þeir munu saddir verða“-—-
segir Jesús. Fátt er indælla í allri ritningunni en þetta fyrir-
heit — en þeir, sem hungrar og þyrstir eftir peningum, eftir
skjalli, eftir skemmtunum, eftir nautnum eöa Íífsþægindúm —
hvenær sjáum vér þá sadda? (5) „Miskunnsamir“: Slí'kir
menn hljóta mislamn frá guöi, og án guös miskunnar er engin
sæla. Sá, sem ekki auösýnir miskunn, er óhœfr til aö þiggja
miskunn. (6) „Hjartahreinir“: J>eirra er hin œðsta sæla:
„þeir munu guö sjá.“ Hvenær finnum vér til hreinni og indælli
gleöi en þegar vér sjáum hin fegrstu verk guös? En hrein-
hjartaðir menn sjá guð sjálfan. (7) „Eriðsemjendr“ — þeir
munu verða kallaðir guðs börn. Hefir oss ekki stundum hætt
við að öfunda börn auðmannanna, sem njóta allra gœða auðs-
ins? En vér þurfum ekki að öfunda þau, þarsem css sjálfum
býðst að verða guðs börn. 8. „Þeir, sem ofsóktir verða fyrir
réttlætis sakir — hve auma telr heimrinn slika menn. En það
að vera ofsóktr fyrir réttlæti er óendanlega miklu betra en að'
vera í hávegum hafðir fyrir fláttskap og ranglæti.
KVITTANIR FYRIR
aj í heimatrúbofissjófi:
G. P. Thórðarson. Winmpeg...... ...........
Kvenfélagið á Garðar, N.-Dak.................
Samskot í Immanúelssöfnuði í Wynyard .. ..
Foam Lake söfnuðr............................
Vestfoldar-söfmiðr...........................
Víðines-söfn.................................
b ) Kirkj iffélagssj ófir:
Fríkirkju-söfnuðr: safnaðargjald.............
Pembina-söfnuðr: safnaðargjald...............
St. Páls söfnuðr, Minneota: safnaðargjald ..
Fi elsis-söfnuðr: safnaðargjald..............
Árnes-söfnuðr: safnaðargjald ., .............
Þingvalla-söfnuðr: safnaðargjald.............
Lúters-söfnuðr: safnaðargjald................
Mikleyjar-söfnuðr: safnaðargjald.............
Immanúels-söfnuðr, Wynyard: safnaðargj tl;1
Catnað af séra Fr. Hallgrímssyni.............
®25-00
$ 5.00
50.00
15-15
12.00
5.00
$ 9-3°
3.60
ITQO
8.4 r
4 5*
10.00
9-1?
3.30
. :?.00
10.00