Sameiningin - 01.03.1912, Síða 32
28
H S. Bardal, Winnipeg.........................................iuoo
c) Samskot til prestaskólans í Chicago:
Pembin|a-söfnuör.............................................. 2.65
Geysis-söfnuSr................................................ 2.65
Lúters-söfnuSr................................................ 4.75
Freis's-söfnuðr............................................... 4.50
Immanúels-söfnuSr, Baldr...................................... 6.75
Fríkirkju-söfnuSr............................................. 5-00
Mikleyjar-söfnuör............................................. 2.35
Kristnes-söfnuðr.............................................. 6.00
Ágústínus-söfnuör............................................. 5-00
Breiöuvíkr-söfnuör............................................ 4-5°
Lundar-söfnuSr................................................ 400
Víöines-söfnuSr............................................... 4-35
á) 1 heiðingjatrúboðs-sjód:
Frá bandalagi Pembina-safnaÍSar...............................$ 4-35
Samskot viö opinbera guðsþjónustu Isl. í Seattle, sent af séra
Jónasi A. Sigurössyni.................................. 5-15
Jón J. Vopni, féh. kirkjufél.
BEN HÚR.
FIMMTA BÓK.
FYRSTI KAPÍTULI.
Gratus varaðr við hættu,
Morguninn eftir drykkjusvalliö í hallarsalnum var legu-
bekkrinn þar þakinn af ungum mönnum rómverskrar höfö-
ingjastéttar. Á hverri stund mátti nú búast viö, aö Maxentí-
us kœmi og borgarlýðrinn þyrptist saman til aö veita hon-
um viðtöku; legíónin gæti þá og þegar komiö ofan af Súlpí-
us-fjalli, glæsilega búin aö vopnum og herklæöum; frá
Nymphæum og Omphalus brugöiö upp hátíöarhaldi, svo
dýrlegu, aö langt tœki fram öllu slíku, er áör haföi sézt
eöa heyrzt um getiö í hinum skrautlegu Austrlöndum. Allt
um þaö myndi þó menn þessir eins margir og þeir voru
sofa áfram sér til háöungar á legubekknum, þarsem þeir
höföu oltiö útaf, eöa þarsem þeim hafði verið fleygt af
hinum kærulausu þrælum; og ekki voru meiri líkindi til, að
þeir yröi þann dag fœrir um aö vera með í að veita ræðis-
manininum viðtöku en að líkneski, sem myndasmiðir nútíðar-
innar hafa fyrir sér í vinnustofu sinni, risi upp, og leggi á
stað með hatta á höfðum, fjöðrum skreytta, til að dansa
.g, valz eftir fyrirsettum reglum íþróttarinnar.