Sameiningin - 01.03.1912, Síða 33
29
Ekki voru þó allir þeir, er tekið höfðu þátt í svallinu.
svo háðulega farnir. Þá er morgunbjarminn tók að> gægj-
ast fram gegnum þakgluggana á salnum, stóð Messala upp
og tók sveiginn af höfðinu á sér til merkis um að drykkju-
veizlan væri á enda; brá hann svo yfirhöfn sinni utanum
sig, leit að skilnaði yfir leiksviðið, sem verið hafði, og vék
þaðan burt þangað sem hann átti heima án þess að segja
eitt orð. Og ekki myndi meiri alvörusvipr hafa birzt á
Síseró, er hann að morgni dags kom heim til sín af um-
rœðufundi heillar nætr í öldungaráðinu.
Þrem stundum síðar gengu tveir þjónar, sem kvaddir
höfðu verið til sendifarar, inní herbergi hans, og tóku þeir
hvor um sig úr hendi hans sjálfs við bréfi innsigluðu og í
tvennu lagi; var það aðallega erindi til Valeríusar Gratus,
landstjóra, sem enn hafði aðsetr í Sesareu. Telja má víst,
að mikið muni hafa þótt undir því koma, að skjal þetta bær-
ist fljótt alla leið og kœmist skilvíslega í hendr manni þeim,
er það var til. Annar sendimaðrinn átti að fara landveg,
en hinn á sjó; báðir áttu að hraða för sinni sem mest þeir
mætti.
Miklu máli skiftir það nú, að lesendr fái nákvæmlega
að vita um efni bréfsins, sem svona var sent, og er það
því sett hér.
„Antíokíu, Xll. Kal. Júl.
„Messala heilsar Gratusi.
„pú, Mídas minn kær!
„Eg vona, a?S þú hneykslist ekki á ávarpinu, því þér
skilst vist, aS þaS felr i sér ást og þakklæti, og að me8 því
er viS þaS kannazt, a8 þú ert manna hamingjusamastr; enda
sér8u líka, aS eyru þin eru einsog þú hafSir þau frá móður
þinni, aÍSeins a8 þvi skapi stœrri sem samsvarar núveranda
þroska þínum umfram þaS, sem var, er þú fœddist.
„Kæri Midas minn!
„Eg ver‘5 ab skýra þér frá furbulegum atburbi, sem eg
tel vist ab þú hafir gilda ástœSu til ab taka tafarlaust til í-
hugunar, þótt enn geti þaS virzt nokkurt vafamál, hvab úr
þessu kann aS verða.
„Leyf mér þá fyrst ab ryfja nokkub upp fyrir þér frá
libinni tíS. Minnst þess, ab fyrir œSi-mörgum árum var
fursti einn uppi I Jerúsalem meS konu og börnum, stór-auS-
ugr og af ótrúlega gamalli ætt, aS nafni Ben Húr. Sé minni
þitt aS einhverju leyti bilaS eSa haltranda, þá er, ef mér
skjátlast ekki, 4 höfSinu á þér ör, sem ætti aS geta hjálpaS
þér til aS rifja upp fyrir þér ástœSurnar.
„farnæst skal þetta sagt til aS vekja hjá þér áhuga.
Til hegningar fyrir banatilræSiS viS þig var fjölskyldan hand-
tekin og henni tafarlaust komiS fyrir, og eigur hennar síban
gjöroar upptœkar. Til þess aS samvizkan fái ávallt aS vera
I friSi vil eg óska, a'S guSirnir allir hamli þvi, aS atvik þetta
reynist nokkurn tima aSeins slys. Og þarsem tiltekt sú,
® Mídas minn góSr! var samþykkt af keisaranum okkar, sem