Sameiningin - 01.03.1912, Side 34
3°
® var eins réttlátr og hann var hygginn — sé ölturu hans ætlS
blðmum skrýdd!—, þá ættum vi?S ekki aS þurfa ai5 fyrirverða
okkr neitt fyrir þaiS, þótt minnzt sé á fé þaS, sem viö hvor
lim sig höfSum uppúr þessu, og hlýt eg ávallt ai5 vera þér
þakklátr fyrir þá auösuppsprettu, ao minnsta kosti svo lengi
sem eg hindrunarlaust, einsog eg nú gjöri, fæ aÍS njðta þess
hluta fjárins, sem mér hlotnaiSist.
,,Skotiö hefir því nú verið aö mér, aÍS sonr Gordíusar,
sem eg var svo djarfr aÍS samlikja þér, hafi aldrei hvorki
meöal manna né guÍSa veriiS orÍSlagðr fyrir vísdóm. En til
þess ais sýna, hve vel þér sé fariÍS i þeim efnum, minnist eg
þess enn fremr, hvernig þú lézt þeim hörnum Húrs og móiS-
ur þeirra komiiS fyrir, og imynduÍSum viö okkr báiSir þá, aiS
þa'ÍS, sem í þeim efnum varS aö ráÍSi, myndi öllu öÍSru fremr
koma aÍS haldi, meö þaö fyrir augum, ai5 óhjákvæmilega
skyldi þau öll bííSa bana, þótt ekkert þeirra væri beinlinis
liflátiis, og ati alls enginn orÍSrómr bærist út um þetta. pig
rekr víst minni tii, hvais þú lézt gjöra viö móiSur og systur
illvirkjans; hinsvegar tel eg víst, þarsem eg þekki þig, Grat-
us kær! ais svo frábærri gðosemi, aÍS láti eg eftir forvitni
minni og biöji þig aö frœöa mig um þaíS, hvort þær eru dán-
ar eiSa enn 4 lífi, atS þú fyrirgefir mér, sem einsog þú veizt
er nærri þvi eins ástúÍSlegr og þú sjálfr.
,,En svo eg snúi mér beint aÍS því, sem nú er atSal-efni,
þá leyfi eg mér aÍS minna þig á, ai5 hinn eiginlegi sökudólgr
var sendr i galeiiSu.þrældóm æfilangan — ei5a svo hljóÍSaiSi
skipanin; og skal þaiS tekiÍS fram, sem enn furíulegra getr
gjört atvik þaö, er eg ætla nú aíS skýra frá, aÍS me?S eigin
augum sá eg og las skriflegt vottorö frá tríbún þeim, sem
tiltekinni galeitSu stýrÍSi, um ai5 hinn seki maÍSr hefÍSi einsog
til var ætlazt veriÍS honum afhentr.
„Nú er ekki ólíklegt, aö þú, allra ágætasti Mídas! farir
aö veita mér aukna og sérstaklega eftirtekt.
„AÍS því er þaö snertir, hve lengi menn þeir geta lifaB,
sem dœmdir hafa veriis til róÍSrar-þrældóms, þá ætti glœpa-
maÍSr sá, sem þannig hafði veri’ð komiii fyrir einsog hann
vertSskuldaÍSi, atS vera dáinn, eÍSa, til þess eg oriSi þatS betr,
einhver ókeans-dœtra, sem eru aÍS tölu þrjár þúsundir, ætti
aiS hafa tekið hann sér til eiginmanns, aB minnsta kosti fyrir
fimm árum. Eg vona, ais þú, sem allra manna ert dyggtSug-
astr og viÍSkvæmastr, viriSir mér til vorkunnar augnabliks-
veikleik; og gjöri eg þér því þá játning, aÍS I œsku unni eg
honum; enda var hann einkar fríör og útaf þvi dáöist eg
næsta mjög a?S honum og kallaÍSi hann Ganymedes minn; •—•
meÍS tilliti til þessa ætti því að mega telja vist, aö hann hefiSi
falliÍS I fa?5m þeirri dóttur ókeans, sem fegrst er allra. f
þeirri Imyndan, aö hann í raun og veru væri dautSr, hefi eg
þó lifatS nú full fimm ár og í saklausri rósemi notitS ham-
ingju þeirrar, sem eg aiS nokkru leyti 4' honum ais þakka.
Eg kannast viö þessa skuld til hans án þess þð aiS eg mei5
þvi vilji draga úr skuld þeirri, sem eg stend í vi'ÍS þig.
„Nú em eg kominn atS aÍSal-atriiSi þessa mikilvæga efnis.
„f gærkvöld heyrtSi eg einkar merkilega sögu. StðÍS svo
á, ai5 eg stýriSi þá hátiiSarhaldi einu manna nokkurra, sem
nýkomnir voru frá Róm, en hlutverk þatS haföi eg aiS mér
tekiti sökum þess, hve ungir og óreyndir þeir voru, svo eg
* kenndi í brjósti um þá. Einsog þú veizt kemr Maxentíus