Nýi tíminn


Nýi tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 8
Skúli Guðjónsson: Klagað fyrir Ameríkumönnum. Sigfús Sigurhjartarson: „Ailur heimur er að vakna.“ Almanak Vestnr- íslendinga Almanak Ólafs S. Thorgeirs sonar sem gefið er út í Winni- peg hefur nú komið út í 55 ár. Munu margir íslendingar kann- ast við það, og er það nú fáan- legt á skrifstofu Menningar- sjóðs og Þjóðvinaíélagsins, Hverfisgötu 21. 1 árgangnum 1949 er þetta efni auk venjulegs almannaks- fróðleiks: Magnús Markússon skáld eftir Richard Beck, Frá Vopnafirði til Winnipég eftir Svein Árnason, Páll Jónsson eft ir séra Sigurð Ólafsson, Tvö kvæði eftir Árna G. Eylands, Oddný Magnúsdóttir Bjarnason, ljósmóðir eftir séra Sigurð S. Christóphersson, Ólafur Guð- mundsson Nordal og Margrét Ó1 afsdóttir Nordal eftir G. J. Ole- son. Til lesanda. 1 þreskingu eft ir Eyjólf S. Guðmundsson, Kol- beinsey eftir Berg Jónsson Horn fjörð, Helztu viðburðir meðal Vesturíslendinga og mannalát. Wt? ilialdsflokkurliin, fla Sósialistaflokkurínn mófmœlir bessurn ósvifnu og rang- látu álögum i eySsluhit leppsfjórnarinnar Benzínskatturinn verður þtiitgbær fyrir atvinnábilstjéra og fjændör — og allan almenning vegna aakinnar dýrtíðar Heyþurrkunar- tæki sem afkasta 160 hestburðum á sélarhring Ágúst Jónsson raf- virkjameistari hefur fengið tæki til hrað- þurrkunar á heyi inn- flutt frá Bandaríkjunum og sett það upp hér til reynslu. Tæki þetta sem Banda- ríkjamenn nefna „All Crop^ Drier”, er blásari með olíu- kyndingu, sem blæs 70-80 stiga heitu lofti inn í hey- vagn. Afköstin eru um 160 hestar af fullþurkuðu heyi á sólarhring. Hráolía er notuð sem hitagjafi og eyðast 11 lítrar af henni á klukkustund ■Með því verði sem er á olíu þeirri sem Ágúst notar, nem- ur sú eyðsla 50 aurum á hvern hestburð, en þann kostnað má lækka með því að nota ódýrari hráolíu. Heyþurrkarar þessir kosta hingað komnir um 12 þús. kr. en vagninn, sem heyið er þurrkað í kostar mikið meira, eins og hann er úr garði gerð- ur frá verksmiðjunnar hendi, og mundi vera hægt að fram- leiða hann ódýrari og hent- ugri hér heima. Aðalkosturinn við notkun þessara hraðþurkunartækja er sá, að efnatap verður mjög lít- ið og rakainnihald heysins kemst allt niður í 15%. Tæki þessi eru líka svo afkastamikil og hentug til flutnings milli bæja, að nokkrir bændur ættu að geta notað þau sameigin- lega* --.'•..-yJt’áái: Ríkisstjórnin lagði nýiega íram á Alþingi írum- varp um hækkun benzínskaftsins sem nemur hvorki meira né minna en 22 aurum á lítra, skatiurinn hækkar úr 9 aurum í 31 eyri! Þegar við 1. umr. frumvarpsins í eíri deild lýstu ^ / i/ ri >i n u* * Brynjólfur Bjarnason og Hermann Jónasson ýíir UOU ö ixBllöVSKUrflUCjVQi!3 1 • andstöðu við þéssar nýju gífurlegu álögur. Taldi Brynjólfur það skáðsemdarfrumvarp, er miðaði að því að rýra kjör almennings, stofna til sívaxandi öngþveitis, verðhækkana og aukinnar dýrtíðar. í sama streng tók Hermann Jónasson sem taldi skatt- inn ósanngjarnan og óréiiláían. Brynjólfur lagði áherzlu á að að gera aila þingfíokka samá- Bjarni Benediktsson skýrir frá: 715 Böndörikjoþegnör sförf- 1949-ASeins 254 Islending- ör unnu þar það væri algerlega út í hött er ríkisstjórnin er að reyna að láta sýnast svo að skattur þessi sé lagður á vegna framkvæmda við vegaviðhald og brúagerð. Þetta væri alger hugsanaruglingur. Skatturinn er lagður á sem ein fjáröflunarleið ríkisstjórnarinn ar til að jafna hinn almenna greiðsluhalla fjárlaganna. Þetta verður mjög þungbær skattur, kemur þungt niður á atvinnubílstjórum, á almenningi í hækkuðum flutningsgjöldum og ekki sizt bændum sem nota landbúnaðarvélar er bensín þarf til. Brynjólfur svaraði hvasst til- raunum Jóhanns Þ. Jósefssonar byrga fyrir fjármálaóreiðunni. Benti Brynjólfur á að stjórnar- liðið hefði fellt meira að segja þær hóflegu tillögur sem fjár- veitinganefnd gerði um sparnað útgjalda til ríkisbáknsins. Hún hefði lagt á skatta og tolla að upphæð talsvert á annað hundr- að milljóna króna þau tvö ár sem hún hefur setið við völd, vöruverð hefur stórhækkað þann tíma fyrir beinar aðgerðir ríkisstjórnarinnar, dýrtíðin auk izt svo að raunveruleg vísitala er nú komin á fimmta hundrað stig. Ekki hefur stjórnarand- staðan á Alþingi, Sósíalistaflokk urinn veitt ríkisstjórninni fylgi Framhald á 6 síðu. SetuliH áheyrendapalla þingsins fékk laun úr ríkissjóði! Beiksingamir íara m. a. um hendurnar á forseta S.U.J. Bolarfull plögg hafa að undanlörnu farið um hendurn- ar á forseta S.U.J., Vilhelm Ingimundarsyni. Eru þetta reikniagar frá ungkrötum þeim sem ásamt Heimdelling- um voru látnir fylla áheyrendapalla Alþdngis dagana sem Atianzhafssáttmálinn var til umræðu. Á reikning- unum er tilgreint, hverra launa þeir kref jist fyrir þetta starf. En fyrir þá sök verða reikningarnir að fara um hend- urnar á Vilheim, að mennirnir mega ekki vita, hver hinn raunvertiiegi greiðandi launanna er. Greiðandinn er nefnilega ríkissjóður, eða lögreglustjórnin fyrir hans hönd. Launin eru misjöfn, þó aldrei órífleg, en stundum geysihá. Þannig hefur t. d. ednn maður „aðeins“ fengið 120 kr. fyrír að standa á áheyrendapöllunum tvo daga, en annar krafðist 560 krónur fyrír þríggja daga vakt, og fékk þær greiddar umyrðalaust! Ekki er vitað nákvæmlega um Iaunakröfur Heimdell- inga í þessum efnum, en óhætt mun að fullyrða, að þeir séu ekki hæverskari en félagar þedrra, ungkratarnir. Og ríkissjóður borgar. Eftir langa bið hefur ríkisstjórnin loks treyst sér til að svara fyrirspam Einars Olgeirssonar um ýmis atriði varðandi KeflavíkurflngvöiMnn og dvöl bandaríska iiðsins þar. Svaraði Bjarni Ben. þeirri fyrirspum hve margir Bandaríkjaþegnar hefðu verið við störf á Keflavíkurflug- velii 1. jan. þessa árs og hve margir ísiendingar, og iiverjar samsvarandi tölur hefðu verið í fyrra. Var svarið á þessa leið: 1. jan. 1949 voru 715 Bandaríkjaþegnar við störf á Kefiavíkurflugvelli, þar af unnu 230 hjá byggingarfélaginu sem sér um byggingarnar þar. Þá imnu á flugveliinum 254 íslendingar. 1. jan. 1948 voru 870 Bandaríkjaþegnar við störf á Keflavíkurflugvelli, þar af 316 hjá byggingarfélaginu. Þá UEnu þar 232 ísiendingar. iíkisstjérnin leggur enn til nokk- urra milljéna hækkun á útgjöldum fjárlaganna Bikissfjómin og fuUtrúar hennar í fjárveitinganefnd Ieggja til við 3. umr. fjárlaga að útgjöldin bækki um nokkuð á fjórðu milljón króna svo rekstrarhallinn verði 5 650190 kr. v Greiðsluhallinn á frumvarpinu eins og það fór frá 2. umr. var 30 547 628 kr., en verður nú að 34 235 778 kr. Frá þessu skýrði formaður fjárveitinganefndar, Gísli Jónsson, er þriðja umræða fjáriaganna hófst loks, en þessar tölur miða við frumvarpið áður en breytingar em gerðar á tekjubálknum vegna hinna nýju áJagna rflds- stjómarinnar. Þingmaðurinn sýndi fram á að sé tillit tekið til heimilda- greina f járlagafrumvarpsins eins og það yrði að samþykktum hinum nýju tillögum stjómar- liðsins sé raunverulegur rekst- urshalli þess 11 302 190 kr. og raunverulegur greiðsluhalli rúm ar 47 milljónir króna! Kvað Gísli mikið vanta á að þingmenn væru búnir að átta sig á að draga þyrfti úr útgjöld um ríkisins, og sé ríkisstjórnin þar engin undantekning, hún hafi átt eök á því að við aðra umræðu voru felldar sparnaðar tillögur fjárv«:*;”"anefndar er námu 1550 000 kr. Gísli skýrði frá því að ríkis- stjómin og flokkar hennar hefðu gert með sér samkomu- lag, um að samþykkja engar breytingartillögur við þessa umræðu nema tillögur fjárveit- ingarnefndar! Þetta er nokkuð ógætileg yf- iriýsing,, því einmitt í skjóli þessa samkomulags hafa nokkr- ir virðulegir stjómarsinnar bor- Framhald á 6. síðu. .

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.