Nýi tíminn - 14.05.1953, Blaðsíða 1
LESIÐ
útvarpsgagnrýni Gunnars .' '¦'
Benedikíssonar á 4. og 2. síðu.
LESIÐ
greinarnar um svik hernáms-
l'Iokkanna í sjálfstæðismálum
þjóðarinnar á 3., 5. og 9. síðu.
Fimmtudagur 14. maí 1953 — 13. árgahgur
18. tölublað
f rambjéðandi SósíaSista-
ftakksins í Stranéasýsiu
Sósíalistar í Strandasýslu og
miðstjórn Sósíaiistafiokksins
hafa ákveðið að Gunnar Bene-
diktsson rithöfundur verði
frambjóðandí Sósíalistaflokks-
ins í Strandasýslu við Alþing-
iskosningarnar ' sumar.
Gutnnar Benediktsson er fyr-
ir löngu -þjóðkunnur maður
fyrir ritstörf sín og stjórn.
málaafskipti. Hann er tvímæla-
laust einn allra snjallasti rit-
gerðahöfundur sem uppi hefur
verið með þjóðinni og hefur
oft og mörgum sinnum reynzt
andstæðingum • alþýðu og sós-
íalisma þungur í skauti á þeim
vettvangi.
Gunnar var á sínurri tíma
eihn af forusturnönnum Komm-'
únistaflokksins og síðar eiwn
af stofnendum Sósíalistaflokks-
ins og hefur átt sæti í stjórn
hans frá upphafi. Hann hefur
oft áðun verið í framboði við
kosningar til Alþingis, fyrst í
Norðurmúlasýslu og síðar í
Árnessýslu,
ÁEyklun þjóðarráosÉefnunnar:
ooaremm
KjósíS þá framhjóSendur eina sem starfa samkvœmf siefnu
andspyrnuhreyfingarinnar — Klofningur andstœSinga her-
námsins eykur aSeins styrk forsvarsmanna hersins
beim háska sem hernámsflokkarnir hafa leitt yíir
bjóðina með því að óska eftir erlendu herliði inn í
iandið, oq hdtir á alía Islendinga a$ vinca gegn
þeim í ©sði ©g veiki hver á sínvm' vettvangi.
Við væntum þess að allir íslendingar sameinist
i þessu mikilvæga máli "
Enn fremur samþykkti Þjóðarráðstefnan einróma eftirfar-
andi tillögu sem borin var fram af Gunnari M. Magnúss:
Á Þjóðarráðstefnunni gegn her í landi var eftirfarandi á-
lyktiut samþykkt í einu hljóði-
,,Þeir sem þessa ráðstefnu sitja eru ráðnir í að
vinna að sameiningu bióðarinnar gegn her í landi
henn.ar þar til fullum sigri er náð. Með ráðstefnunni
er'vakin hreyfing í.landi. — andspyrnuhreyfing —
sem setur sér það markmið að skapa þjóðareiningu
með bandalagi allra samtaka íslenzku þjóðarinnar
sem vilja berjast fyrir sjálfstæði hexmar án tillits
til alls skoðanaágreinings að öðru leyti.
Þjóðarráðstefnan leagur sérstaka áherzlu á það
að kosningabarátta sá sem framundan er' mótist af
viðhorfum almennings til hers í landi og síofnunar
innlends hers; það eí með eða móti hei á Islandi.
Andspyrnuhreyfingin beinir því til allra fylgjenda
sinna að kjésa þá eina framhjéðenánr sem með
sfaifi sínn ntan þings og innan hafa sýn! að treysta
má að stasSi samkvæmt sfefnn anáspymuhreyfing-
arlnnar gegn her í landi, en takmark hennar er:
Uppsögn herverndarscmningsins og ósleitilegt starf,
er miði að því að ísland segi s-ig¦ úr Atlanzhafs-
bandalaginu
laSnframt íordæmir þjóSarráSstefnan ailan klofn-
ing meðal þeirra sem em gegn her í landi, þar eð
slíkf eyknr aðeins styrk forsvarsmaitna hersins.
Ráðstefnan vill í þessu sarhbandi skora á þá menn,
sem standa að útgafu blaðsins ,-Frjáls þjóð" og nú
hafa stofnað „Þjóðvarnarflokk" að'einangra sig
ekki írá hinni ctóru meginfylkingu andstæðinga
héfnámsins
Þjóðarráðstefnan beinir athygli þjóðarinnar að
Um næstu mánaðamót kemur út
m
B9
B ¦ ©
E &a B
:s«i
e b
samvinnumáli rœðunci um Sovétríkin ^ f 1
Um mánaðainótin maí-júní kemur út úrval úr ræðum og grein-
um Sigfúsar Sigurhjartarsonar. Verður þa£ stór bók, hátt á
fjórða ihundrað síður, og flytur mikið efni og ijölbreytt.
Méginefni bókarinnar eru stjórnmálagreinar og ræður Sig-
fúsar, sem dreifðar cru í blöðum, tímaritum og þingtíðindum.
Nokkrar véigamestu ræðurnar hafa þó ekki verið prentaðar áður.
Af öíru efni bókarinnar má nefna ritgerðir og ræður um
bindjiidismál, og er þar fjallað um ýmis brýuustu vamlamál á
því sviði. Þá er greinaflokkur imi samvinnumál, afmælisgreinar
og eftirmæli' um ýmsa nánustu yini og samstarfsmenn, og loks
hin ógleymanlega og stórmerka ræða um So\ét)íkin, er Sigfús
hélt viku áður en hann lézt.
Sigfás Sigurhjartarson
Bókin er gefin út af Heims-
kringlu og hefur verið ákveðið
að láta npkkuni hluta upplags-
ins til áskrifeada fyrir nokkru
lægra verð. — Áskriftarlistar
liggja frammi í Bókabúð Máls
og menningar, Bókabúð KRON,
Afgreiðslu Þjóðviljans .Skóla-
vörðustíg 19, og skrifstofu
Sósíalistaflokksins. Þórsgötu 1.
Áskriffarverð er 5S kr. heft.
75 kr. innbundin.
Það verður áreiðanlega mörg-
Frámhald á 2. síðu.
„Þjóðarráðstefnan geqn her í landi, 5. til 7. maí
1953, þakkar Þjóðvilianum, dagblaði Sósíalista-
ílokksins, hinn ágæta stuðning við málstað and-
spymuhreyfingarinnar með því að veita undirbún-
ingsnefnd rúm í blaðinu og flytja boðskap hennar
til þjóðarinnar og væntir samstarfs í framtíðinni."
Eins og áður hefur veriiS frá
sagt (-tóðu 53 félög að Þjóðar-
ráðstefnunni gegn her í landi,
og fer hér á eftir skrá yfir þau:
Mæðrafélagið í Reykjavík
Iðja, iélag verksmiðjufólks í
Reykjavík
I»vottalívennaféIagið Freyja
Sósíalistafélag Reykjavílcur
Vevkalýðs- og sjómannafélaglð
Bjanni, Stokkseyrl
Esperantófélagið Mateno
Félagið Skjaldborg, Reykjavík
Kventélag sósíalista, Reykjavík
Kennarafélag Austurbæjarskól-
ans, Reykjavík
Stéttarfélagið Fóstra, Beykjavík
Félag róttækra stúdenta
Flugvlrkjafélag Islands, Rvík
Æskulýðsfylkingin
Sveinafélag gullsmiða, Reykjavik
Sveinafélag skipasmiða, Rvík
Kvenfélag sósíalista, Hafnarfirði
Verkamannafélag Akureyrar-
kaupstaðar
Félag járniðnaðarnema, Rvík
Menningar- og friðarsamtök
kvenna
Ungmennafélag Njarðvíkur
Sósíalistafélag Akureyrar
Verkalýðsfélag Norðfirðinga
A.S.R., félag afgreiðslustúlkna í
brauða- og mjólkursölubúð-
um, ReykjavDc
Verkakyennafélaglð Eining, Ak-
ureyri
Félag rakara- og hárgreiðslu-
nema
Prentmyndasmiðafélag islands
Æskuiýðsfylkingin, Akureyri
Félag íslenzkra gullsmiða, Rvík
Frentnemafélagið í Reykjavík
Sósíalistafélag Hveragerðis
Bókbindarafélag Islands
Verkamannafélagið Dagsbrún,
Reykjavík
Sósíalistafélag Mýrdællnga
Málarasveinafélag Reykjavíkur
Æskulýðsfylking Suðurnesja
Iðja, félag verksmiðjufólks,
Akureyri
Sveinafélag húsgagnasmiða, Rvk
Iðnnemasamband íslands.
Starfsmannafélag KRON
Sósíalistefélag Bolunsravíkur
Félag bifvélavirkjanema
Kennarafélag Melaskólans
Verkakvennafélagiö Framtíðin,
Eskifirði
Sósíalistafélag Siglufjarðar
Verkamannafélagið Þróttur,
Siglufirðl
Skólaféíag Kennaraskólans_
Miðstjórn Scsíalistaflokksins
Ungmennafélagið Breiðablik,
Kópavogi
VerkaJýðs- og sjómaimafélag
Miðneshrepps, Sandgerði
Trésmiöafélag Reykjavíkur
Félag húsgagnasmíða- og bólstr^
aranema . .
Sjómannafélag Akureyrar
itajpsson
frantbjðSandi Sósíaliste-
flokksins í Vesímanna-
eyjum
Sósíalistafélag Vestmannaeyja
og miðstjórn Sósíalistaflokksins
hafa ákveðið að Karl Guðjónsson
kennari verði frambjóðandi Sós-
íalistaflokksins í Vestmannaeyj-
um við Alþingiskosningarnar 28.
júní n. k.
Karl Guð'jónsson er fæddur í
Vestmannaeyj'Urn 1. nóv. 1917. —
Hann feekk á Kennaraskólann, tók
kennarapróf vorið 1938 og gerð-
ist síðan kennari við Barnaskól-
ann í Vestmannaeyjum og hefur
gegnt því starfi síðan.
K'arl var einn af stofnendum
Sósíalistaflokksins 1938. Hann
hefur jafnan starfað mikið í
verkalýðshreyfingunni og sam-
vinnuhreyfingunni í Eyi'um og
gegnt þar mörgum trúnaðarstörf-
um. Karl er dugmikill og harð-
skeyttur. baráttumaður að hvaða
verki sem hann gengur og mun
alþýða Vestmannaeyja fylkja sér
fast um framboð hans.