Nýi tíminn


Nýi tíminn - 14.05.1953, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 14.05.1953, Blaðsíða 2
2) — NÝI TLVtlNN — Fimmtudagur 14. maí 1953 Ctvarpið Framhald af 4. síðu. en gert er. íslenzk stjórnarvöld geta ekki bannað Fréttastof- unni að taka fréttir frá borg- -aralegum fréttastofnunum vest- rænna fanda. En sjaldari bólar á áhuga að afla uppQýsinga um það, sem brezka útvarpið á, en veitir enga greinilega fræðslu um. Tökum nærtækt dæmi: bæjarstjórnarkosningarnar í Frakklandi 26. f. m. íslenzka útvarpið hefur aðeins ílutt það, er brezka útvarpið flytur eftir tilkynningum franskra stjórnar- vaida. Kosn.ingar í Frakk- tlandi er stórviðburður á al- þjóðamælikvarða. Eg efa ekki, að ísienzka fréttastofan hafi tekið það, sem brezka útvarpið fiutti, vel og samvizkusamlega. Og því samkvæmt fær maður þetta að vita um gengi komm- ún.ista í kosningunum í Frakk- AB flokkurinn og Framhflid verði afmáð eins fljótt og kost- ur er.“ 'k Eftirleikinn þekkja allir. Réttum tveim árum eftir að ávarp Hanníbals birtist er þessi þingmaður félagsins kvaddur til Reykjavíkur ásamt öðrum þing mönnum þríflokkanna. Síðan er setzt á leynifundi og um það rætt livort stíga eig; stórt og lafdrifaríkt spor „á þessari ó- iheiliabráut“ eða hvort menn ■skuii „rísa til varnar frelsi sínu Oig framtíð, gegn erlendri á- saélni.“ Það er ekki g'e'tið úrh neitt hugarvíl hjá þingmánrtin- ium og ekki er kunnugt að hann ihafi ráðgazt neitt við félaga sína í fulltrúaráði Þjóðvarnar- félagsins. Hann samþykkir her- námið skilyrðisaust, ásamt Gylfa Þ. Gíslasyni, mannimum sem hafði lýst yfir því að her- nám hefði í för með sér gífur- lega hættu fyrir þjóðerni ís- lendinga, tungu og menningu og siálfstæði landsins yrði nafn ið eitt. Og þegar Finnur heitinn Jónsson kemur með tiliögu um það á iaumufundinum að Al- þingi sk'Uili þó að minnsta kosti kvatt saman, greiða þeir tví- menningarnir, Gylfi og Hanni- 'bal, báðir atkvæði á móti því! ★ Lokaáfanganum var nú náð í hinni pólitísku refskák Al- 'þýðuflokksms. Hún hófst með því að flokkurinn allur þóttist vera hin öruggasta vörn gegn afsalí íslenzkra landsréttinda. Því næst tók við skipudagður klofningur um Keflavíkufsamn- ing og Atlanzhafsbandaliag. Síð- an stóð Hanníbal einn sfem hinn sókndjarfi forustumaður í þjóð vamafbaráttu íalendinga. En þegar lokaáfanganum — her- náminu — var náð þótti ekki leng'Ur nein þörf að dyljast, þá stóð forusta flokksins öll ein- ‘huga að afsali íslenzkra Iands- réttinda. Og þar segjuirn við skilið við Alþýðuflokkinn í dag, á sama hátt og allir þeir kjós- endur 'hafa sagt skilið við hann ■sem lestu trúnað á heilindi þeirra yfirlýsinga sem birtar voru í hinum margbreytileg- ustu myndum í fimm ár. landi: Ko.mmúnistar hafa tapað miklu á smærri stöðunum, unn- ið á í París, en alls tapað á 3. ■ hundrað fulltrúum. Síðan: Kommúnistar hafa hlotið 1/3 >allra fulltrúa cg eru langstærsti flokkur Frakklands. Aldre; eru birtar neinar hilutfall’Stölur og enginn tölulegúr samanburður 'gerður við fvrri kosningar. Ver- aldarvanur maður sér strax, að kommúnistir hafa unnið stór- sigur og tölum haldið leyndum til að dylj.a þann sig-ur. Það er reynt að blekkja, án þess beint' að ljúga: Þeir tapa mörgum fuHtrúum á smærri stöðum, en auka fylgi í Piarís. Þvi er ekki haldið á loft, að þeir hafi tap- að fylgi á smærri stöðunum. enda þarf það ekki .að hafa verið að xáði, þótt þeir hafi tapað fulltrúum, fulltrúatala er iað lallmiklu leyti undir því komið, hvernig fylgið skiptist miili andstöðuflokkanna. En saklaus hlustandi er í vanda imeð að koma þessum brotum sam'án. Og það hlýtur frétta- stofan að -skilja, ef hún hugsar nokkuð út í málið, og hún hlýtur líka að sjá sér skylt að afila nánari fræðslu, ef hún hef- ur nokkra tilfinningu fyrir ■skyldu á annað borð. Og nán- iari fregnir um úrslitin er til- tölulega auðvelt að fá. Borg- araleg blöð og fréttastofnanir um öfll Norðurlönd hafa sína fréttaritara i París, og þótt Fréttastofa Útvarpsins sjái sér það ekki fært kostnaðar vegna, þá á hún 'iað geta áflað frétt.a úr blöðum nágrannalandanna. Væntan.lega lætur hún nú ekki á sér standa að gefa greiniieg- iar fréttir af heildarúrslitunum að seinni kosningunum af- stöðnum. Daufingjahátturinn á senni- iegast sök á því, hve iítið við fáum að vita um merkilega hluti, sem alþjóðleig gögn liggja þó fyr.ir um, og má þar ekki sízt nefna af vettvangi Samein- uðu þjóðanna. Útvarpið hefur þar mjög ómerkilegan frétta- ritara, og ég geri ekki ráð fyr- ir því, að þar get.i Fréttastof- .an .nokkru um ráðið. En það er 'ástæðulaust, að bann sé einn rum fræðslu af þeim vettvangi. Nefndir Sameinuðu þjóðanna láta frá sér fara hiniar merki- legustu skýrslur um þýðingar- mikil atriði varðandi ástand og þróun mála. Úr þessum skýrsl- um og öðrum sambærilegum be.r Fréttastofunni. skylda til að vinna og birta hlustendum nið- urstöður: um framleiðsluþróun einstakra ríkja, menningará- stand, ástand á sviði mann- réttinda,- heilbrigði o. s. frv. íslenzkir útvarpshlustendur eiga hekntingu á, að þeir fái að fylgjast með í þessum efn- um. G. Ben. tJrval úr crzelsi^ra Framhald af 1. síðu. ufn gleðiefni að eiga þess kost að eignast þessar ritgerðir og ræður Sigfúsar í bókarformi, Flestum er það lesefni týnt og lokað sem geymt er einungis í gömlum blöðum og Alþingistíð- indin eru heldur ekki í margra höndum. í ritgerðum og ræðum Sigfúsar er margt það sem lengi mun geymast og mikils verða mctið, og ótrúlega margt hefur komizt með í þessa bók, enda þótt hér sé einungis um úrval að ræða. GóÖir möo'uleikar viröast vera hér á landi fyrir verk- smiöju til vinnslu aluminium-oxids úr bauxiti, viö jarö- hita með lægri vinnslukostnaði en í öðrum Evrópulöndum. Stofnkostnaður slíks fyrirtækis er talinn hlutfallslega lágur og næga markaöi ætti aö vera hægt aö fá í ná- grannalöndunulm, þó aö aluminiumvinnsla yrði ekki hafin hér. Odduj- Sigurgeirsson — Odd- ui' sterki af Skaganum — lézt að Elliheimilinu Grund 7. þm. Oddur var fæddur á Akranesi 29 október 1878 og því á 74. aldursári er hann lézt. Margir munu sakna gamla mannsins því hann var einn þeirra sem „settu svip á bæinn“. Þetta er álit Baldurs Líndals, efnaverkfræðings, se.m samið hef- ur skýrslu um nýtingú jarðhita til vinnslu alijminium-oxids, en kahc-r úr þessari skýrslu hans eru birtir í aprílhefti fslenzks iðinaðar, málgagni Fél. íslenzkra iðnrekenda. ' : ' ' I Aðallega notað til vinnsiu aluminiums Aluminium-oxid er ef.ni, sem mesta þýðingu hefur í iðnaði sem miilistig í vinnslu alumini- ums, en einnig e.r það notað í einangrunarefn.i, eldföst efni og sem hvati við efnabreytingar. Aluminium-oxid er að mestu ifs m Fyrsta hefti Tíniarits Máls og menningar á þessu ári er komið út fjölbreytt og vandað að efni. Kristinn E. Andrésson ræðir þar um hinn ágæta nýja kjör- bókaílokk félagsins, Jakob Bene diktsson skrifar um þjóðarein- ingu gegn her í landi. Skúti Þórðarson majgisfer, sem : var ein.n af Kínaförunum á s, 1. hausti, skrifar: Kínverska bylt- ingin cg stjórnskipun alþýðu- lýðveldisins, Jónas Árnason alþm. skrifar: ' Hugsjón .gegn hræðslú. Kristinn Björnsson skrifar: Af- brot ung'.inga ■—• Orsakir og meðferð. Birt er ræða sem Krist- inn E. Andrésson flutti á tutit- ugu ára afmæli Féiags róttækra stúdenta: Æskan í dag. I Vín sá ég friðinn, nefnist grein eftir Jean-Paul Sartre, um friðarþing- ið í Vín s. 1. haust. Eiður Berg- mann skrifar: Orðsending til ungs skálds. Birt er erindi Árna Böðvai'ssonar um Þjóðir og tumgumál. Skúli Guðjónsson á iþama sögu: Styrjöldin við Rússa, ennfremur er saga eftir Halldór Stefánsson: Ekkert svar. Kvæði eru eftir Þorstein Valdimarssop, Svavar Guðnason, Hannes Sig- fússon, Gest Guðfinnss. og' Guð- mund Böðvarsson. Þá eru að lokum umsagnir um bækur. Verndarar mennhigarinna r Framhald af 10. síðu. markaðsviðskipti við. Nú heimt uðu þeir af honum 50.000 franka. Hann lofaði að ná í peningana, en flúði inn í lög- réglustöð á leiðinni. Bandaríkja meanimir lögðu á flótta, en lögreglan hóf eltingarleik og náði þeim seinna um kvöldið. Arabinn sagði lögregluþjónun- um, að hermennimir hef'ðu ógnað sér með orðunum: „Við skulum lúberja þig, einsog vi'ð lömdum annan náunga nú um daginn.“ I bifreið hermann- anna fann lögreglan einar grá- ar buxur, skyrtu, gnént háls- bindi, eina skó og blóðugar. frakka. Bandaríska herlögregl- an hefur mál þeirra til rann- sókriar. Óttasf innrás á Kúbu Fyrir ári síðan hrifsaði hers- höfðingi áð nafni Batista völd- in í eyríkinu Kúbu í Karíba- hafi. Nú hefur Batista skipað her sínum að vera viðbúinn að hrinda tilraunum andstæð- inga lians til landgöngu af sjó. Hafa útlægir Kúbumenn verið handteknir í Mexíkó og fundizt á þeim áætlanir um vopnakaup og flutaing vopnanna til Kúbu. Menn þessir styðja Socarras forseta, sem Batista steypti af stóli með hjálp hersins. framleitt úr bauxiiti, en það er jarðefni, sem finnst yfirleitt ekki í norðlægum ilöndum o-g yrði því að flytjia það inn til vinnslu’hér. Vinnslukostnaður ííkur og í Ameríku Aðrar þjóðir byg'gja vinnsiu á ialuminium-oxid mikið á ódýru jarðgasi, en þar sem jarðgufan er samt enn ódýrari og jarðhit- inn mun vara í þúsundir ára, ‘telur Bialdur Líndal líklegt að vinnsliukostnaður yrði hér á landi mjög líkur og í Ameriku, þar sem orkan er tiiltölulega ó- dýr, og mun lægri en ,í öðrum Evrópulöndum, sem vinna alu- minium-oxid. Þessi kostnaðará- ætlun er þó miðuð við það, að innflutningsverð á baiuxiti yrði hið sama hér og í Ameríku. Hengil inn og Krísuvík Það eru einkum tvö jarðhita- svæði ihér á landi, sem til greina koma í þessu skyni, Hengilsvæð- ið og Knísu'víkiunsvæðið. Veldur þar einkum leiga þeirra með til- liti til mögulegra hafn.a. Nauðsyn frekari athugana í lok skýrslu sinnar ber Bald- ur 'Líndal fram tillögu í 5 liðum um fr.amhaldsathuganir í þessu máli: 1. Rannsakað sé hvað sé hen'tug verksmiðjustærð. 2. Rann sakað sé hve mikið magn gufu er hægt að fá á stöðum sem ihenta þessarj vinnslu. 3. Athug- ,aðir séu staðhættir og vinnslu- ihættir erlendra verksmiðjia af þessu tagi. 4. Athugað sé hvar hægt isé að fá bauxit með góðum kjörum. 5. Áætlun sé igerð um aluminiúm-oxidverksmiðju á ís- ■landi. fsfenzka sendinefndin i Hoskva Islénzka sendinefndin var viðstödd hátíðaliöldin 1. maí í Moskvu, fylgdist með hátíðahöldunum á Kauða torginu og skeiumtu sér svo á g’ötum borgarinnar um kvöldið. Meðal annars sáu nefndarmenn íþróttakeppni, fóru í leikhús og hlust- uðu á hijóinleika. Um kvöldið 4. maí gekkst VOKS, sem stendur fyrir boði sendinefndarinnar héðan, fyrir samkvæmi fvrir h'na erlendu gesti sína. Meðal þeirra voru sendinefndir frá Brasilíu, ítal- íu, Finnlandi, Belgíu, Austur- ríki, Hollandi, Þýzkalandi og írau, auk Islands. I samkvæmi. þessu voru við- staddir fulltrúar margra félaga og félagssamtaka í Sovétríkj- unum, fulltrúar vísinda, bók- mennta og lista og blaðamenn. Gestirnir voru viðstaddir hljómleika, þar sem meðal annars komu fram Emil Gíl- els, Davíd Ojstrakh, ívan Petr- ov, og fjölmargir aðrir af þekktustu listamönnum Sovét- ríkjanna. Gestirnir voru mjög hrifnir af móttökunum öllum. Vitað er, að útlendu sendi- nefndirnar fóru síðan til Stal- íngradborgar að skoða borgina og héldu síðan á skipum eftir Volgu-Don skurðiiuum mikla. Vezkalýðs- og sjómannaféiag Keflavíkur: íslenzks hers „Aðalfundur Ver!kalýðs- og sjómannafélags Kefla- víkur, haidhm 3. niaí 1953, mótmælir harðlega framkom- timi iiugmynd nm íslenzkan her“. Áiyktun. þessi var samþykkt einróma.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.