Nýi tíminn


Nýi tíminn - 14.05.1953, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 14.05.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagiir 14. maí 1953 — NÝI TÍMINN--------(7 Fyrsta tilraunin til að stofna ísleilzkan her var vopnun Heimdellinganna 30. marz 1940 Kallgrímur Jónasson kenn- ari flutti fyrstu framsöguræð- ■una á þriðiudagskvöld á þjóðar ráðstefnunni gegn her í land-i og ræddi þar hugmyndina um stofnun íslenzks hers, sem tveir af ráðherrum ríkisstjómarinn- ar, anriar í Sjálfstæðisflolckn- um, hinn í Framsóknarflokkn- um, fluttu 'í síðasta áramóta- boðskap sínum. — Hér fer á eftir lauslegur útdráttur úr ræðu Hallgrims, sem Irantn flutti blaðalaust. Þessi hugmynd, stofnun hers á ístandi, sagði HaUgrímur, er svo óíslenzkuleg að menn hljóta ósjálfrátt að spyrja: Er þetta runnið undan íslenzkum rifj- um, eða á það annars staðar uppruna?. Hvað á að gera með slíkt lið? Það hefur aðeins eitt verið gefið í skyn: að stjórnin þyrfti meira vald. Meira vald til livers? Til þess að vera örugg í sessi og geta rekið þá stjómarstefnu er henni þóknast, geta mætt minni eða stærri hópum þogn- anna ér bæru fram óskir eða kröfur um örlítið bætt lífs- kjör eða þjóðarhag. Einu sinni voru á íslandi flokkaherir, sem kenndir eru við mestu óheillaöld í íslands- sögunni: Sturlungaöldina. Nýi herinn á að vera flokkalier. Flokkaher til þess að halda í skefjum „óaldarmönnum“, þ. e, þeim ^em eru á öðru máli en flokkamir sem herinn hafa. Til hvers leiddu flokkaher- irnir á Sturlungaöld? Þeir voru þó sannarlega einnig skipu- lagðir til þess að lialda í skefj- um „óaldarmönnum‘‘, þ. e. þeim sém voru andstæðir höfðingjun- um er fyrir herjunum réðu. Flokkaherirnir leiddu til þess að þjóðin tapaði fullveldi sinu og' sjálfstæðj og var i 700 ár að berjast fyrir að endurheimta það. Þegar formælendur hins ís- lenzka hers nú heyrðu imdir- tektir ' þjóðarinnar þótti það ekki gimilegt að halda því mjög fram að her ætlaði stjómin að beita gegn íslend- ingum. Þá var brugðið á ann- að'-páð: íslenzki herinn átti að gegna hlutverki erlenda hers- ins. Vissulega væri það gleði- fregn, ef það ætti við nokkur rök að styðjast. En litum á þetta í ljósi stað- reymlanna og skynseminnar. Til hvers eigum við að hafa Verið fslnndi trú fengið ci-lendan lier í landið? Sumir sem andstæðir eru her snúast við ' því? — Við Til þess að verja okkur. Verja hafa haldið að þar sem þettá skulum láta réyriskma tala. okkur fyrir hverjum? Mesta setti að vera fiokkaher myndu Leiðum þessa menn fram fyrir lierveldi lieimsins. Svo koma þeir og þeirra börn ekki vera staðreyridir þeirra etgin verka. tveir ráðherrar og segja: Nú tekin í herinn. Það er hætt við Við höfum heyrt loforð þessara skuhim við stofna íslenzkan að reyndin yrði nokkuð önnur. manna á undanfömum árum. her og verja okkur sjálfir fyr- Vera má að um stofnun ís- Við höfum ekki heyrt annað ir stærsta herveldi heinisins!! lenzks hers hafi verið samið oftar frá þessum mönnum en En-gum heilvit-a manni .hér fvrir löngu. Alveg á sama hátt loforð. við Faxaflóa sem eitthvað þekk og samið hefur verið um mikil- Loforð þeirra liófust fyrst ir til staðreyndanna dettur í vægustu mál þjóðarinnar löngu fyrir alvöru 1946 eftir að fram hug að trúa þessu. Máske hef- áður en hún fékk minnstu hug- kom ikrafa Bandarikjanna um ur þetta verið meint fyrir ó- mynd um. herstöðvar á íslandi. kunnugt fólk úti á landi. Hver heilvita maður veit að við verðum aldrei þess megn- ugir að verja okkur með vopna valdi fyrir neinu erlendu' hcr- veldi, hverju nafni sem það nefnist. En Ivið getur verið eins og á Sturlungaöld þægi- legt að hafa hnefaréttarvald til að beita ef t. d. helmingur þjóðarinnar vBl, gegnum full- trúa sina, fá kjör sín örlítið bætt, eins og t. d. í verkföll- unum í vetui’. Hafi slikt ekki átt að vera tilganguxinn með stofnun inn- lends hers er allt tal um stofn- un ísienzks hers út í loftið. En það var ekki verið að segja þetta út í loftið. Það var verið að þi-eifa fyrir sér um það hvernig þessu yrði tekið. Það stóð heldur ekki á svari. Hugmyndin um stofnun íslenzks hers var hvarvétna fordæmd, nema af nánusíu aðstandendum rikisstjómarmnar. Eg. veit ekki annars um einn einasta ísJend- ing sem hefu-r mælt stofnun is- lenzks hers bót. Þess vegna f.óru ráðherrarn- ir að druga úr orðum sínum og kepptust um að segja að eigin- lcga hefðra þeir alls ekki méint stofnun íslenzks hers! Hugsum okkur að í stað þess að mótmæla hefði verið tekið undir hugmjTidina úm stoínun íslenzks hers. Haldið þið þá að ráðherrarnir hefðu hopað og ekki viljað kannast við að hafa metnt það? Nei, þá hefðu blöð ráðlierranna hvors um‘sig bás- únað að hann hefði áít hug- mynd.ina og englrin annar! Island kallar á ykkur —• aldrei af brýnni þörf, aldrei af sárari nauðsyn en einmitt nú í dag. Hex'skylda þýðir að allir menri á vissu aldursslceiði eru skyld- ir til að ganga í herinn. Her- ■skylda og heragi er ekkert gam- anmál. Þáð er ekkert spaug fy.r- ir hermann að rísa upp gegn skipunum yfirboðara síns. Næg- ir að benda á að í Danmörk fékk hermaðuf einn 12 mánaða fangelsi fyrir að segja éitt néi við yfii-boðara. sinn. Ef sfofnaður væri íslenzkur her stæðum við fra.mmi fyrir. því að sonum okkar og bi-æðrr um væri skipað vígbúnum geg’i löndum sinum, .feðrum og mæðr ttm. Þetta er eitt alli'a ískyggileg- asta mál sem stungið hefur upp kollinum á íslandi. Auðvitað neit.a þéir þessúv Þét'fá hefur okkur áldi'éi dottið í hug, nuihú þeir; segja. <örott og -761; Hvernig eiigym við, að Sýknt og heilagt sóru þeir að altlrei, aldrei skyldi nokkur blettur á íslandi látinn í hend- ur erlendu stórveldi. Svq komu fyrstu svikin: Keflavíkursámningurinn var gei'.ður. Og það leið fi'am að næstu kosningum, kosningun- um 1919. Þegar átti að kas.ta okk.ur inn í Atlanzhafsbanda- ■lagið gáfu þessir menn ný lof- prð, bá . komu nýir svai’dagar. .Við vorum margir sem vöruð- um v:ð að af inngöngu í At- lanzhafsbandalagið hlyti að ■leiða herstöðvar á íslandi. Við vorum kallaðir erindrekar er- lends .stóryeldis og alls konar vei'stu ónefnum. ' En hvað. gerðist svo? Loforð- in 'v.oru svikin énh á ný. Lof- orðiri *sein margsinnis voru bii't ,1, blöðþnv s^ómarflokkann'a og þeir geta ekki móti mælt. — Þessir menn standa varnarlaus- ir gagnvart sínum eigin loforð- um. Þá gáfu þeir ný loforð: Það væri alveg saklaust að ganga í Atlanzhafsbandaiagið, því aldrei skyldi erlendur lier stíga fæti á ísland á friðar- tímuni nema með leyfi íslend- inga. Þeir voru beinlínis sólgnir í að hrópa þetta. Kváðust hafa loforð æðstu manna Bandaríkj- anna fyrir að svo skyldi þetta vera. — Við íslendingar erum enn þannig gerðir að við trúum þegar menn sverja og leggja við heiður sinn. Svo kom herinn 1951. Þjóðin vissi það ckki fyrr en eftir að herinn var stiginn á land — nema þeir sem lögðu eyrun við í'öddum andstöðunnar. Enn féll alda loforðanna niður í djúp- an bylgjudal svikanna. í þessum dæmum sjáum við hvernig er að trcysta loforðum þeirra manna er nú stjórna Is- landi. Við skulum enn athuga hvað á að gera við íslenzkan her. Við höfium lö;g um að lögreglan megi ekki ski.pta sér af verk- föllum. Ætli þeir væru léngi að lofa því að ekki skyldi her- inn brjótia nein lög. Lítum enn til baka og athugum löghlýðni þessara manna. Árið 1941 var runnið út kjör- tímabil þingmanna. Hvað gerð- ist? Löggjafar er höfðu glatað urnboði sínu íramlengdu bara áfi-am umboð sitt. Við höíum lög sem eru grundvöllur allrar stjórnskipuniar i landinu, við köllum þau lög stjónxarskrá. Framlenging umboðs þessara rnanna var augljóst stjói-nar- skrárbrot. En þessir menn höfðu svarið á reiðum höndum. Þe: r sögðust ekk,i gera neitt ljótt, þeir sögðust alls ekki vera að brióta stjórnarskrána, nei, síður en svo, þeir sögðaist bara víkja henni til hliðar!! Allir höfðu þessir menn svarið eið að brjóta ekki stjórnar- skrána. Venjulcgum íslendingi er eiður alvarlegt mál. Venju- legu-r íslendifigur vill ekki ger- ast sekur um exðrof, en það eru til menn sem gera það eins og að drckka vatn.. Á hvaða .grundvelli kom her- inn .til landsins? Koma hans var hreint stjórnarskrárbrot. Samkvæmt stjórnarskráimi er óleyfilegt að afsala íslenzku Iandi nenia leyfi Alþingis konii til. Alþingi liafði ckki leyff að Franihald á 11. síðu< "

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.