Nýi tíminn


Nýi tíminn - 14.05.1953, Blaðsíða 12

Nýi tíminn - 14.05.1953, Blaðsíða 12
LESIÐ Ávarp Sósíalistaflokksms é .fi. síðu. NÝI TÍ Fimmtudagur 14. maí 1953 — 13. árgangur — 18. tölublað LESIÐ ræðu Hallgríms Jónasscnar á 7, síðu. Þjóðarráðsleínan gegn her í Iandi: Fordí&mir íþráttnheppni ( Mslendingu m§ hersims Eftirfarandi tiUttga var flutt af Gunnari M. Magnúss og samþykki í einu nljóöi á Þjóöarráö- stef'nunni gegn her í landi: „Þjóöarráðstefnan gegn her 1 landi, haldin í Reykjavík 5.-7. maí 1953, samþvkkir að kjósa þriggja manna nefnd til þess aö ræöa viö stjórn íþróttasambands íslands og fieiri aöila í tilefni af kanpleikjum stm háðir hafa verið í ýmsum íþróttum milli íslendinga og bandarískra her- manna ÞjóðarráÖsteínan fordæmh- slíka kapp- leiki með þeirn rökum, að með þeim myndist skað- leg og óþörf kynningasambönd milli hersins og Islendinga. Ráðsteínan felur nefndinni að halda máiinu fram, þar til slíkri íþróttasamvinnu hefur verið hafnað alger?ega“. í nefndina voru kjörin Bjarni Guönason, Halla Kolbsins og Jón D. Jónsson. SemÆir smmi ú éa&rkr e S jwr tii alira hersetimm landa Pétur Pétursson, Einar Gunnar Einarsson og Guöjón Halldórsson fiuttu eftirfarandi tillögu á Þjóðarráöstefnunni gegn her í landi: „Þjóðarráðstefnan gegn her á íslandi sendir samúðarkveðjur tíl allra hersetinna landa og hvet- ur til andspyrnu gegn vígbunaði og styrjaldará- formum, en virkrar baráttu fyrir nýtingu auð- linda heimSins til frjálsra og friðsamlegra afnota öllu mannkyni“. Tillagan var sam,þykkt 1 einu iiljóöi. Krefsi þess að hm*návnsút- vurpifi reréfi lagt niður Þjóöarráöstefnan gegn her í landi samþykkti í einu hljóöi eftirfavandi tillögu: „Bandaríski hermn á Keflavíkurflugvelli hefur nú á annað ár rekiö útvarpsstöð gegn íslenzkum landslögum án þess Ríkisútvarpið, sem eitt heíur samkvæmt landslögum rétt til þess að reka út- varp á íslandi, haíi mótmælt því eða unnið gcgn slíku lagabroti, svo að almenningi sé kurmugt. Hermannaútvai'pið hefur þegar haft mikil áhrif á þjóðlíf íslendiriga og sérstaklcga á hugarfar æskulýðsins. Þá hefur herinn notað útvarp sitt til þess áð komast í kynningarsambönd við ís- lendinga, dinkum ungar stúlliur, þannig að kveðj- ur hafa verið sendar frá einstökum hex-mönnum til ákveðinna stúlkna. Flest það er útvarp hei'sins hefur á dagskrá er fjarlægt íslenzkum hugsunar- hætti og deyfir á margan hátt hugarfar æskulýðs- ins fyrir íslenzkum og þjóðleguin verðmætum. Hirðuleysi Ríkisútvaipsins um rétt sinn og und- anlátssemi við yfirgáng hersins lamar viðnáms- þrótt þjóðarinnar og veitir hernum átyllu til þess að hefja tsífellt meiri og hættulegri yfirgang á þessum sviðum og öðrum. Með skíi-skotun til framangreindra staðreynda samþykkir Þjóðarráðstefnan gegn her í landi, sem haldin er í Reykjavík 5.-7. maí 1953, að kreíjast þess að Ríkisútvarpið heimti rétt sinn samkvæmt lándslögum og í framhaldi af því að útvarp á Kef 1 avíkurflugvelli verði lagt niður. Þjóðarráð- stefnan samþyltkir að kjósa þriggja manna nefnd til þess að fylgja þessu fram við Ríkisútvarpið og láta málið ekki niður falla fyrr en viðunandi máialok fást pg Iveflavíkurstöðin verði niður lögð“. Fíutningsmenn þessarar tillögu voru Gunnar M. Magmiss, Ólafur Jóhann Sigufösson, Siguröur Róbertsson, Björn Þorsteinsson, Lára Gunnarsdótt- ir, Sjöfn Zóphoniasdóttir, Gyöa Sigvaldadóttir, Þórunn Einarsdóttir, Hólmfríður Jónsdóttir. í nefndina vom kicrmr þessir fulltrúar: Guðjón Þorgilsson, Þóra Vigfúsdóttir og Einar Gunnar Einarsson. L E Kúld ■ ves§ur í kjöri fyrlr Sós- íalistaðlokkian í Norður- fsaíjarSarsýslu De Gauíle leysir flokk sinn upp Tekur ekki þátt í kosningum framar De Gaulle lýsti yfir því nýlega, að flokkur hans mundi ekki frarnar taka þátt í kosningum eða koma fram sem skipulögð heild á þingi eða í héraðastjórnum. Sósíalistar í Norður-ísafjarð- arsýslu og miðstjórn Sósíal- istaflokksins liafa ákveðið að Jóhann J. E. Kúkl rithöfund- ur verði frambjóðandi flokks- ins í Norður-ísafjarðarsýslu við alþingiskosningamar 28. júní n.k. Það þarf ekki að kynna Jóhann Káld fyrir íslenzkri al- þýðu. Hann hefur verið ötull og ósérhlífian baráttumaður í verkalýðshreyfingunni um meir en tveggja áratuga skeið og er auk þess þekktur um allt land vegna ritstarfa sinna. Jóhann var í kjöri fyrir Sósíal- istaflokkinn í Mýrasýslu við kosningarnar 1942 og 1946, en í Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu 1949. Hann bætti því við, að full- trúar flokksins á þingi og í héraðastjómum hefðu nú al- veg frjálsar hendur og gætu tekið afstöðu til mála eftir geðþótta sínum. De Gaulle við- urkenndi að orsök þessarar á- kvörðunar væri hið mikla fylg- ishrun flokksins í kosningunum tvo undanfarna sunnudaga. Flokkur gaullista, Franska þjóðfylkingin, fékk 4.138.000 ursierki sem Stjórn austurþýzka lýðveldis- ins tilkynnti 5. maí, að hún hefði ákveðið að veita í fram- tíðinni heiðursmerki, sem ber nafn Karls Marx, en þanei dag voru 135 ár liðin frá fæðingu hans. Heiðursmerkið verður veitt þeim einstaklingum og samtök- um, sem unnið hafa „framiir- skarandi afrek í uppbyggiogu sósíalismans í þýzka lýðveldinu og baráttunni fyrir einingu Þýzkalands.“ Verkamaraiaflokkiírinn brezki vinnur sigur Brezki Verkamannaf.okkurinn vann kosningasigur í bæjar- og sveítastjórnarkosningunum sem fram fóru í s.l. v;ku. Eikki er fullkunnugt um at- kvæðatölur, en vitað er að Verkamannaflokkurinn hefur nú oneirihluta í 19 af 28 borgar- hverfum í London, en hafði áður meirihluta í 17. í Englandi (utan London) og í Wales hefur Verkamannaflokk urinn unnið um 230 sæti, íhalds- flokkurinn tapað um 130 sætum, Frjálslyndir t-apað nokkrum sæt- um, Kommúnistar t-apað sjö, og óháðir um 100 sætu-m. Verka-mannaflokkurinn fær nú í sig 15 leii I vikunni sem leið Iivolfdi fljótabúti á ánni Limpopo í nýlendu Portúgala í Austur- Ajfríku. Um borð í bátnum var hópur Afrikumanna, sem vann að brúarsmíði yflr fljotið. Fljótið morar allt af krókó- dítum og í einni silpan höíðu þeir gleypt I sig milli 10 og 15 manns. Portúgaisliur verk- fræðingur, þýzkur fagmaður og þrír Aíríkumena björguðu-t naumlega. meirihluta i sjö borgum sem hann réði ekki áður, þeirra á meða.1 Manchester, Leeds, Nott- ingham og Grimsby. atkvæði í þingkosningunum 1951 og hlaut þá 118 fulltrúa á þingi, eða fleiri en nokltur anuar flok'.iur. Kommúnistar sem fengu þá 5.039.000 hlutu 103-þingmenn. Þá voru gaullist- ar eini stjórnmálaflokkur Frakklands, sem nálgaðist kommúnista að atkvæðamagni, en eftir þessi stfaumhvörf í _ de GjuIU __ frönskum stjommálum er Kommúnistaflokkurinn lang- stærsti stjórnmálaflokkur lands- ms. tm eisinm ssepj Brezki hernámsstjórinn í Þýzka landi lýs-ti .því yfir i gær að þýzka stríðsglæpam-anninum Er- ich von Mannst-ein hafi verið sleppt úr fangelsi og gefið eftir. það sem hann átti óafplánað af fangelsisdómi sínum, vegna góðr- -ar hegðun-ar! Mannstein -v-ar dæmdur fyrir Framhald á 11. síðu. í skcyti sem sænska fréttastofan TT sendi út nýlega regir aö sænska kvikmyndafélagiö Nordisk Tonefilm hafi ákveðið að fresta töku kvikmyndar eftir sögu Halldórs Kiljans Laxness um Sölku Völku til næsta vors. Ástæðan er sögð sú, að fé-" lagið rili fjigjast með þróun þrívíddarkvikmynda, til að' ganga úr skugga um listrænt gildi þeirra, áður en taka kvik- myndariimar um Söiku Völku verður hafin. Féiagið gerir sér vonir um, að því muni takast að selja inyndina víða um lönd, og vill því gera myndina eins vel úr garði og imnt er og í fuilu samraemi rið kröfur tsBkniimar. IJpprunalega var ætlunin að kvikmyndátakan hæfist hér heima í næsta mánuði og var báizt við, að myndin yrði þá frumsýnd um áramótin næstu. Misiar iima iviss Við kosningarnar til kantónu þingg í kantónunni Neuenburg í Sviss hefur Vinnuflolíkurinn, sem er sósíalistískur flokknr, xmnið kosningasigur. Á fyrra þingi hafði fiókkurinn þrjá full trúa en fær sex á því nýkjörna. Fylkisaukning'.n var á koslgað borgaralegu flokkanna cg inest í úrsmíðahéruðunum Le Locle og La Chaux-de-Fonds. I

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.