Prentarinn - 01.01.1970, Blaðsíða 18

Prentarinn - 01.01.1970, Blaðsíða 18
Nokkrar erlendar bækur um prentverk Four Centuries of fine printing (1465—1924). Verð: 18 shillingar. On type designs: Past and Present. Verð: 12 sh. 6 d. The Typographic book 1450—1935. Verð: £10—10 sh. Book Typograpliic 1815—1965 in Europe and The Unitcd States of America. Verð: £5—5 sh. The typography of pressadvertisement. Lettering. Eftir Herinann Dagering. Verð: £5—5 sh. Print. Verð: 10 sh. 6 d. Typographic design. Verð: £1—17—6. Photolitho-offset. Verð: £2—2 sh. Camera and Processworh. Verð: £1—2—6. Lelterpress: Composition and Machinework. Verð: £1-1 sh. Nokkur brezk tímarit um prentverk Printing World. Vikurit um allar hliðar prent'verks. Verð á ári: £4—16 sh. World’s Paper Trade Review. Vikurit. Árgjald £4—16 sli. Printing Trade Journal. Mánaðarrit með fréttum úr prentiðninni, svo og auglýsingum um ný og notuð tæki til sölu. Ársverð: £3—0—0. Newspaper Press Directory. Árbók. Verð með burð- argjaldi: £6—9 sh. Printing and Allied Trades Directory. Árbók. Verð með burðargjaldi: £4—6 sli. Ofangreindar bxkur og tímarit fást samkvæmt skriflegum beiðnum hjá: BENN, Bouverie House, Fleet Street, London EC4. British Printer. Mánaðarrit um allt, er að bókagerð lítur. Útgefið af: Maclean Hunter Ltd., 30 Old Burlington Street, London Wl. Forsíðan Lctrið á forsíðunni er tekið úr danskri ljóðabók, Myten om Fuglen F, eftir Knud Holten. Þetta ný- stárlega letur er teiknað af Eric Mourier, kennara við Den grafiske hpjskole í Kaupmannahöfn og skól- inn annaðist útgáfu bókarinnar. Eric Mourier lætur fylgja með bókinni nokkur orð og segir þar m. a. að hann hafi stundum furð- að sig á því að enn skuli bækur nánast gerðar á sama hátt og á endurreisnartímanum, meðan flest annað hafi tekið miklurn breytingum. Við gerð letursins og bókarinnar hafi farið saman löngun til að reyna eitthvað nýtt svo og miklar mætur sem hann hafi á fleygrúnum og skrautlegu hebresku stafagerðinni. Mourier segist reyndar ekki vænta þess að tilraun hans valdi stórri breytingu í bókagerð en ef til vill ýti hún þó undir nýjar hugmyndir. Bókin er offsetprentuð. Stafirnir ljósmyndaðir á filmu, skornir í sundur og síðan límdir inn á síð- ttrnar. þeirra „Treothene", sem fyrst vctr framleitt 1957, reynzt ókjósan- leqt fyrir flestallar prentvélar. Seljum einnig prentblý fyrir setningarvélar. höfum við fyrirliggj- andi fjölbreytt val prentlita og hjálpar- efna. Usher-Walker Ltd. framleiða einnig og annast klæðningu á prentvölsum með gúmmíi og ýmsum öðrum efnum. Hér- landis hefur valsaefni V. SigurSsson & Snæbjörnsson hf. Barmahlíð 31 . Simar 13425 og 16475 Skólavörðustíg 23 Sími 11372 FRÁ USHER- WALKER LTD„ LONDON 16 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.