Prentarinn - 01.07.1978, Side 13

Prentarinn - 01.07.1978, Side 13
1) 2) 3) 4) 5) 6) 7) 8) 9) 10) 11) 12) 13) 14) 15) Námsefni í fyrstu önn F: Leiðbeining í hóp- starfi. Skráning minnisatriða. Framsögn. Undirstöðuatriði rœðuflutnings. Félags- og fundarstörf. Bréfaskólinn kynntur. Umrœða um fullorð- insfrœðslu. Trúnaðarmaðurinn. Heilbrigði og öryggi á vinnustað. Saga verkalýðshreyf- ingarinnar fram til 1916. Upphafsár samvinnu- hreyfingarinnar. Stefnuskrá ASÍ. Skipulag og starfs- hættir ASÍ og al- þjóðasamstarf. Hver er rétturþinn? — Tryggingámál. Rœtt við forystumenn. MögnuðMagnea Magnea Matthíasdóttir, rithöfundur, sem jafnframt er starfsmaður tæknideildar Morgunblaðsins og félagsmaður HÍP, sendi nýlega frá sér aðra bók sína Hægara pœlt en kýlt. Útgefandi bókarinnar er Almenna bókafélagið. Fyrsta bókin sem Magnea sendi frá sér, var ljóðabókin Kopar, útg. 1976 af sama útgáfufyrirtæki. Ritdómar um bókina Hœgara pœlt en kýlt hafa verið mjög já- kvæðir og eru gagnrýnendur sammála um, að höfundi takist vel að fjalla um þann heim sem bókin lýsir. Prentarinn óskar Magneu til hamingju með hinar góðu viðtökur sem bókin hefur fengið og væntir þess að ekki líði langur tími þar til nýtt verk líti dagsins ljós frá þessum efnilega rithöfundi. ^reníotinn - 13

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.