Nýi tíminn - 17.02.1955, Side 10
10) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 17. febrúar 1955
ífengi selt fyrir 84 millj. kr.
Áfengísneyzlan heldur crð aukast aftur
Samkvœmt upplýsingum Áfengisverzlunar ríkisins var
á s.l. ári selt áfengi í Áfengisverzlun ríkisins fyrir rúml.
84 millj. kr. Er pað tæpra 8 millj. kr. aukning frá árinu
áður, pá var selt fyrir 76.4 millj.
Áfengisneyzlan jókst s.l. ár um 105 gr. af hreinum vín-
anda á mann.
Skýrsla Áfengisverzlunar ríkisins um áfengissöluna fer
hér á eftir:
1953
Kr. 61.676.345.00
. — 7.069.204.00
. — 1.682.384.00
.. — 1.458.753.00
, — 2.265.045.00
— 2.253.568.00
Kr. 76.405.299.00
Útsölunni á Akureyri var lokað 9. jan. 1954.
Áfengisneyzla:
Áfengisneyzlan, umreiknuð í 100% spírituslítra á íbúa, komst
hæzt 1946, og var þá 2 lítrar.
Reykjavík . ...
Akureyri ......
Isafjörður.....
Seyðisf jörður ..
Sigluf jörður ...
V estmannaey jar
1954
Kr. 76.891.088.00
— 384.590.00
— 0.00
— 1.899.429.00
— 5.022.422.00
— 0.00
Kr. 84.197.529.00
1947 1951 1.414 — indastarfa, þ.e. námsvottorð
1948 1.887 — 1952 1.345 — og meðmæli prófessora sinna.
1949 1.612 — 1953 1.469 — Auk þess er lögð áherzla á, að
1950 1.473 — 1954 1.574 — umsækjendur hafi þegar stað-
Samkvæmt meðfylgjandi skýrslu hefur áfengisneyzlan 1954
aukizt um sem svarar 105 gr. af hreinum vínanda á mann.
Salan í og frá Reykjavík hækkaði um 24.7%
— á-------Seyðisfirði — — 30.2%
— á-------Siglufirði — — 121.7%
— á ------Akureyri lækkaði um 94.5%
öll áfengissalan talin í krónum hefur hækkað um 10.2%.
Frá aðalskrifstofu Á.V.R. í Reykjavík voru afgreiddar sem
næst 10 þús. póstkröfusending-5.285.986.00 en árið 1953 sam-
ar 1954 að fjárhæð samtals kr. tals kr. 2.291.152.00.
Þýzkir náms-
styrkir
Sambandslýðveldið Þýzkaland
hefur, samkvæmt tilkyxmingu
frá sendiráðinu í Reykjavík, á-
kveðið að veita tveimur Is-
lendingum styrk til háskóla-
náms í Þýzkalandi háskólaár-
ið 1955—1956, og nemur styrk-
urinn 3000 þýzkum mörkum til
hvors miðað við 9 mánaða dvöl
1. nóvember n.k. að telja.
Styrkþegar ráða því sjálfir við
hvaða háskóla þeir nema, inn-
an sambandslýðveldisins eða í
Vestur-Berlín, en skilyrði er, að
þeir kunni vel þýzka tungu og
geti lagt fram sönnunargögn
fyrir hæfileikum sínum til vís-
izt háskólapróf og verið a.m.k.
fjögur misseri við háskólanám.
Að öðru jöfnu ganga þeir fyrir,
sem ætla að búa sig undir að
ljúka doktorsprófi.
Þeir, sem kynnu að hafa hug
á að hljóta styrki þessa, sendi
umsóknir um þá til mennta-
málaráðuneytisins fyrir 1. apríl
n.k.
(Frá menntamálaráðuneytinu).
KLIPPIÐ HÉR
Myndin er tekin í Kaupmannahöfn á dögunum, pegar
snjókoman var sem mest.
Verzfiiiarjijuluriii óhagstæiur
ilik sl ár
Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar var verzlunar-
jöfnuöurinn á síðasta ári óhagstæður um 284 millj. kr.' .
Út var flutt á árinu fyrir millj. 414 þús. kr. Innflutn-
845 millj. 912 þús. kr., en inn
fyrir 1130 millj. 387 þús. kr.
Þar af voru skip fyrir 45 millj.
114 þú$.
Útflutningurinn á s.l. ári var
því talsvert meiri en árið áður,
en þá var flutt út fyrir 706
ingurinn var svipaður, árið áð-
ur var flutt inn fyrir 1111
millj. 338 þús. kr.
Út var flutt í desemher fyr-
ir 71 millj. 876 þús. kr. en inn
var flutt fyrir nær hundrað
millj. meira eða 157 millj. 493
þús. kr.
2
Honum langar til að
kyssa henni!
Finnst ykkur þetta
ekki hlægileg fyrirsögn?
Jú, auðvitað. En svona
tala margir kringum okk-
ur. Þið heyrið marga
segja: Honum langar á
skíði, — honum langar í
bíó, og fleira þessu líkt.
Þeir, sem tala svona, af-
baka málið. Þetta er köll-
uð þágufallssýki, og þeir,
sem ganga með hana eru
að vísu talsvert lasnir,
en alls ekki ólæknandi.
Það er eðlilegt, að sá,
sem segir: honum langar
til að kyssa, noti bæði
fornöfnin í setningunni í
sama falli og segi: Hon-
um langar til að kyssa
henni, — en þá verða
sjúkdómseinkennin aug-
Ijós. —
Þið, sem heilbrigð eruð
að þessu leyti, leiðréttið
þetta auðvitað og segið:
Hann langar til að kyssa
hana. — Þið bendið líka
haft, og hjálpið þúsund
kennurum í skólunum til
að útrýma þessari hvim-
leiðu sýki úr málinu.
Byrjið í dag og setjið
strik í minnisbókina ykk-
ar í hvert sinn sem þið
leiðréttið svona mállýti.
Hver verður fyrstur að
fá 100 strik. Sendið Óska-
stundinni línur um þetta.
Gaman verður þegar
hvert íslenzkt barn getur
hlegið að ambögunni:
Honum langar til að
kyssa henni.
Hafragrautur og
lýsi eru hjón
Það eru því vinsamleg
tilmæli til allra þeirra
barna og unglinga, sem
borða hafragraut, að taka
líka skeið af lýsi einu
sinni á dag.
Buxnavasar
Framhald af 1. síðu.
sem glitrar, af því að
hann getur verið dýr-
mætur.
Bjössi er einn af þess-
um athafnasömu drengj-
um, sem oftast var með
vasana úttroðna. Einu
sinni var gerð athugun á
því, hvað hann hefði i
fórum sínum, og voru
þá eftirtaldir munir í
buxnavösunum: Sproti af
axlabandi, beintala, fimm-
eyringur, tvær skrúfur,
nokkrir smánaglar, eitt
notað frimerki, tveir
snærisspottar alllangir,
nokkrir skrautmiðar af
dósum, rauðleitur steinn,
eldspýtnastokkur, gimb-
urskel, tvö lok af sítrónu-
flöskum (,,form“), spegil-
brot og dós undan skóá-
burði.
Það má svo sem fara
nærri um það, að þessi
drengur ráfar ekki hugs-
unarlaus um á daginn, og
vel má vænta þess, að
hann verði dugandi þjóð-
félagaþegn, þegar hann
vex upp.
á, að það á að segja:
hana langar, hana vant-
ar (ekki henni vantar),
þá vantar (ekki þeim
vantar) og fleira af þessu
tagi.
Ef hvert ykkar, sem
heilbrigt er að þessu leyti,
notar nú hvert tækifæri
á hverjum degi til að
benda á sýkina og leið-
rétta öfugmæli, spái ég
því, að á skömmum tíma
takizt ykkur að vinna ís-
lenzkri menningu gagn,
svo að í minnum verði
ðþægilegur misskílningur
Það er nokkuð langt
síðan, að sá atburður
gerðist í smábæ einum,
að unglingspiltur kom
inn í lyfjabúð og bað um
eitthvað til að lækna höf-
uðverk. Lyfjasveinninn
hellti umsvifalaust úr
glasi af ammoníaki í nef-
ið á honum, svo að pilt-
urinn náði varla andan-
um. En þegar hann náði
sér, varð hann afar vond-
ur og hótaði lyfjasvein-
inum hinu versta.
— En fór þá ekki höf-
uðverkurinn? sagði lyfja-
sveinninn.
— Ég hafði engan höf-
uðverk, það var hann
pabbi.
3
Einu sinni var
Myndasaga yngstu lesendanna
Snáði í hreinum fötum Hann settist í poll - Og nú verður hann að
fara í hreint.
Bréf frá sjö ára telpu
Skritlur
Þegar Óli kom heim
eftir fyrsta skóladaginn,
var hann spurður, hvern-
ig honum líkaði nú í skól-
anum.
— Vel, sagði Óli, nema
kennarinn er nokkuð
þreytandi, ég held
hann viti fjarska lítið.
— Nú, af hverju held-
urðu það?
— Hann er alltaf að
spyrja okkur krakkana að
öllu.
Afi var í heimsókn og
segir við fimm ára gaml-
an frænda sinn:
— Jæja, frændi litli,
lofaðu mér nú að heyra,
hvað þú kannt að telja.
Drengurinn: Einn, tveir,
þrír, fjórir, fimm, sex,
sjö, átta, níu, tíu.
Afi: Alveg rétt, — og
svo áfram.
Drengurinn: Gosi,
drottning, kóngur.
Safníð
óskastundinni frá
byrjim
Óskastundinni barst í
gær svohljóðandi bréf:
Það er gaman að
safna
Óskastundin sagði í
fysta tbl. frá telpu, sem
hafði safnað 200 servíett-
um og hélt að þetta væri
met. En það var nú ekki
alveg. Rétt á eftir útkomu
blaðsins komu fregnir af
7 ára telpu, sem fór að
telja sínar servíettur, og
hún á metið sem stendur,
— hún á 202.
Kanntu að leysa
úr skammstöf-
unum?
í fyrsta tbl. Óskastund-
arinnar voru nokkrar
skammstafamr og lausn-
imar í þessu blaði. Hér
eru nokkrar í viðbót.
Hvað þýðir: Sr., umbm.,
dags., ki., mán, próf., dr.
Hvaða dagsetningar eru
þetta: 3/2, 8/10, 9/12?
„Kæra Óskastund. —
Þegar ég sá barnablaðið
þá var ég kát, en þegar
ég fór að lesa, þá var það
bara fyrir fullorðna
krakka. Viltu nú ekki
láta koma fyrir sjö ára
krakka. — María Gunn-
arsdóttir, Lundi við Ný-
býlaveg."
Óskastundin þakkar
Maríu kærlega fyrir bréf-
ið og vonast til að alltaf
verði eitthvað í hverju
blaði sem hún hefur á-
nægju af, þó að meiri-
hluti efnisins verði fyrir
fullorðna krakka. Og ef
María geymir blöðin get-
ur hún seinna haft á-
nægju af því sem er of
þungt fyrri hana núna.
Elzta blað
í heimi
eru kínversku ríkistíð-
indin King Coo. Þau hófu
göngu sína árið 911 og
eru nú rúmlega 1050 ára
gömul. í ríkisskjalasafn-
inu í Peking er allt blað-
ið til frá upphaíi.