Nýi tíminn


Nýi tíminn - 12.01.1956, Qupperneq 5

Nýi tíminn - 12.01.1956, Qupperneq 5
Fimmtudag'ur 12. janúar 1956 — NÝI TÍMINN — (5 Auðfiringar USAhafagfeypt 3000 fyrirtæki á 5 árum Einokun þeirra i bandarísku efnahags- lifi færist stöSugt i aukana Síöustu fimm ár, eða síðan í janúar 1951, hafa meira en 3000 iönfyiii'tæki í Bandaríkjunum verið' g'leypt af auðhringimum sem stöðugt öðlast meiri og meiri ítök í bandarísku atvinnulífi. Frá þessu er sagt í skýrslu sem ein af nefndum fulltrúa- deildar Bandaríkjaþings hefur nýlega gefið út. Skýrslan er samin af meirihluta nefndarinn- ar, fulltrúum demókrata, sem benda á að hér sé um óheilla- þróun að ræða, sem þurfi að sporna við. Minnihluti nefndar- innar, fulltrúar repúblikana, skiluðu séráliti og lýstu yfir að afstaða meirihlutans mark- aðist af þvi einu að kosning- ar yrðu í haust og því teldu demókratar heppilegt að látast berjast gegn ofríki auðhring- anna. Einokun í stað samfeeppni í skýrshi nefndaiúnnar er staðhæft að sívaxandi ítök auð- hringanna, sem koma fram í að mörg hundruð iðnfyrirtæki og barikar eru sameinuð á hverju ári og að slikar sameiningar færkst stöðúgt í vöxt, séu að þinda endi á frjálsa samkeppni og skapa hættulega einokun á öllum sviðum. Minnihluti repú- blikana bar ekki á móti þvi að síðústu 25 ár hefðu aldrei ver- ið méiri brögð að þvi en nú að auðhringamir legðu undir sig minni fyrirtæki, en kvað hins vegar enga ástæðu til að gera sérstakar ráðstafanir þess Graee Kelly jirinsessa Rainier þriðji prins, fursti í Monaco, og bandaríska leikkon- ait Grace Kelly opinberuðu trú- lofun sina í gær. Prinsinn hélt fyrir nokkrum vikum til Bandaríkjanna með þeim ásetningi að ná sér í eig- inkönu ög var í för með homim foandarískur kaþólskur klerkur sem þjónað hefui- í Monaco imd- anfárin ár. Hafði klerkurinn þurigar áhyggjui' af kvenriamál- um þrinsins, sem lionum þótti ékki við eina fjölina felldur. Eignist prinsinn ekki erfingja í kristilegu hjónabandi er fursta- dæmið úr sögamni og sameinast Frakklándi. Gracé Kell\r er ein af snjöli- ustu leikkonum foandarískra kvilunynda sem komið hafa fram hin síðari ár. Hún er dótt- ir milljónara í Fhiladelphia. Nýr flokkur Framhald af 1.2. síðu. lýðshreyfingu. I»að geta að visu ©rðið átök inuan flokksins þar sem í honurn eru margir hópar mamia, en á meðan flokkurinn gerir hinum ýmsu skoðunum jafnhátt undir höfði, getur hann kannað lið sitt og endurnýjað vegna. Lög ekki framkvæmd Meirihluti nefndarinnar sak- aði stjórn Eisenhowers um að hafa látið undir höfuð leggjast að framkvæma lög sem sam- þykkt voru á þingi árið 1950 og kennd eru við þingmennina Kefauver og Celler. Lögum þessum var ætlað að vinna á móti sameiningu fyrirtækja og einokun sem af lienni leiðir. Nefnd sem falið var að sjá um framkvæmd laganna hafði að- éins tekið fyrir eitt mál af þessu tagi og þá hafði hún úrskúrðað að sameining fyrir- tækjanna bryti ekki í bága við lögin. Verksmiðjum lokað, verkamönnum sagt upp í nefndarálitinu segir að slíkur samruni fyrirtækja sé ekki eðlilegur og í samræmi við þróun iðnaðarins, heldur leiði hann af „óseðjandi græðgi nokkurra risavaxinna hlutafé- laga“. Ennfremur segir: „Oft er það svo að verksmiðjum þeirra félaga sem auðfélögin hafa komizt yfir er lokað og þarmeð er ekki einungis komið í veg fyrir samkeppni heldur er fólki einnig varpað út í at- vinnuleysi. lagnrpir sf efnu Vesturveldanna f Þýzkalandi Krafa þeirraum þýzka aÖild aS A-banda- laginu hindrar sameiningu, segir Undén Östen Unden, utanríkisrá'öheiTa Svíþjóöar, hefur skrifað grein um Þýzkalandsmálin í nýútkomiö hefti af Tiden, tímarit sænska sósíaldemókrataflokksins. Undén kemst aö þeirri niðui'stöðu, aö Þýzkaland verði aldrei sameinaö nema Vestui'veldin falli frá þeirri kröfu simii aö landið verði aöili að Atlanzliafsbandalaginu. Hann skorar á Vesturveldin?svo ólíkt að engin leið sé fram- sig. að eiga frumkvæði að nýjum viðræðum við Sovétríkin um sameiningu Þýzkalands. Hlutlaust Þýzkalaud I þessum nýju viðræðum ættu Vestúrveldin að fallast á að sameinað Þýzkaland verði hlut- laust og staadi utan allra hern- aðarbandalaga, sagði Undén. Hann segir, að Vesturveldin hafi aldrei viljað fallast á það í viðræðum sínum við Sovétrík- in að Þýzkaland verðí samein- við um utanríkisráðherrafund f jórveldanna í Genf í haust og aðrar stórveldaviðræður um Þýzkaland, segir Undén. Eina leiðin Ráðherrann staðhæfir, að að en hlutlaust. Þetta á jafnt sovétstjómin inuni aldrei fall- ast á að sameinað Þýzkaland gangi í hernaðarbandalag við Vesturveldin. „Því ætti hún líka að gera það?“, spyr hann. Utanríkisráðherrarnir Dulles og Macmillan gerðu sig seka um ýkjur þegar þeir héldu því fram i Genf að afstaða Molo- toffs sýndi að sovétstjórnin myndi ekki sætta sig við annað en sameinað Þýzkaland yrði kommúnistiskt ríki. Sameining gerleg Undén hafnar því sjónarmiði að þjóðskipulagið í Vestur- og Austur-Þýzkalandi sé orðið ar að sameina bæðin ríkin: „Þær breytingar sem gerðar hafa verið í félagsmálum og efnahagsmálum í Austur-Þýzka landi geta vafalaust valdið tölu- verðum vandkvæðum. Ekki er þó nein ástæða til að óttast að ríkisstjóm sameinaðs Þýzka- lands myndi afnema þar þjóð- félagsumbætur sem era góðar frá sósíaldemókratisku sjónar- miði og þess virði að þær séu varðveittar. Vesturveldin eiga að brjóta Hvergi meiri mjólkurneyzla í Evrópu en á íslandi Neyzla mjólkur og mjólkuraíurÖa meira en tvöíalt meiri hér en í Danmörku Af skýrslu sem birt hefur veriö í Danmörku má ráða aö íslendimgar neyta meiri mjólkur og mjólkurafurða en nokkui- önnui' þjóö í Evrópu. Skýrsla um mjólkurneyzlu í! í Danmörku en i nokkru öðru Evrópulöndum er birt í árbók j landi Norðurálfu, og mun skýr- dönsku hagstofuimar sem er ný- ^ inguna að nokkru leyti a.m.k. komin út. Mjólkumevzlan er i vera að finna í hinni miklu þar talin langmest á íslandi af I öldrykkju Dana. öllum löndum sem nefnd em, j ----------------:---—. eða 390 kg á íbúa á ári. Næst kemur Noregur með 338 kg á íbiia. síðan Svíþjóð 300 kg, Finnland 225 kg og Bngland 202 kg. í Danmörku, einu helzta land- búnaðarlandi álfunnar, og því mesta á Norðurlöndum, var Skandinavía hefur hækkað mjólkurneyzlan hins vegar að- um 400 metra síðan á ísöld og eins 167 kg á íbúa á ári og er búizt er við að hún muni enn það lægri tala en nokkru sinni hækka nm 300 metra. Orsökin fyrr. Mjölkumeyzlan er minni er talin sú að ísinn sem lá á landinu hafi þrýst því niður og það hafi verið að færast í eðli- legt horf allar þær mörgu ald- ir sem liðnar era síðan hann bráðnaði. Franska fréttastofan AFP skýrir frá því að rannsóknit* sem gerðar hafi verið undan- farið á Norðursjó hafi leitt í ijós að orsakir þess að Holland iækkar stöðugt sé að leita £ hækkun Skandinavíu. Holland er talið lækka um 25 sentimetra á öld og landsigið mun halda áfram á meðan Skandínavía heldur áfram að lyftast. upp á Þýzkalandsmálunum á ný og stefna að því að Þýzkaland verði hlutlaust ríki“. Bandaríkjameim argir Grein Undéns hefur verið nokkuð rædd í bandarískum blöðum, og láta þau í Ijós gremju yfir sjónarmiðum hans. Netv York Times segir, að ekki verði séð annað en Undén hall- ist frekar að sjónanniðum Sov- étríkjanna en Vesturveldanna í Þýzkalandsmálunum. Undén varð fyrir aðkasti í bandarískum blöðum fyrr í vet- ur, þegar hann talaði um „hinn svokallaða frjálsa heim“ í ræðu í útvarpi SÞ. Ofsagróði USA í\ öðrum löndum I Skýrt hefur verið frá því, » að arður af bandarískum : íjárfestinguin í útlöndum X hafi á árinu 1954 numið 2.8 : milljörðum dollara, um : 45.000.000.000 króna. 381 I ■ milljón dollarar komu frá : íöndum í Vestur-Evrópu, en ; 751 milljón dollarar frá ríkj- * um Suður- og Mið-Ameríku. * : Swíof byggja Siés plasii ©g lákor irel Fór huldu Siöfði i áraíuíif £* TiLraunii’ með smíði húsa. úr plasti sem gerðar hafa. Þýzkur hemiaður hefur farið 'verið í Svíþjóö hafa gefizt vel og þykja slík hús hafa huidu höfði í Danmörku þau ýmsa kosti fram yfir hús úr öörum efnum. tiu ár sem iiðin eni síðan her- J í Stokkhólmsblaðinu Morgon- námliðið þar gafst upp. Maður- jTidningen birtist nýlega viðtal inn heitir Fritz Becker og var | við arkítekt að nafni Folmer, í flughernum. Þegar Þjóðverjar sem smíðað hefur sér hús úr í Danmörku gáfust upp leitaði plastplötum, sem hann hefur hann á náðir vinkonu sinnar,1 sjálfur ráðið gerð á. Plötura- sem útvegaði honum fatnað.'ar em gerðar í þrem mismun- Fyrst í stað hélt hann sig mest 'andi stæi'ðum, þær stærstu eru innivið en þegar frá leið útveg- 1.10x1.10 metri og vega 5 aði hann sér vinnu og alit gekk kg, plastið í þeim er styrkt eins og í sögu, þangað til sam- með glerþráðum. býliskonan hitti ar.nan karl- j Grind plasthúsa getur verið mann sem hún tók framyfir | vinist úr tré eða málmi. Mjög Þjóðverjann. Þau rifust, og \ fljótlegt ög auðvelt er ao koma konan skýrði lögreglurini frá1 plastplötunum fyrir, og þær málavöxtum. Nú situr Becker.hafa. ýmsa kosti framyfir ann- í fangelsi og bíðnr bess aðjað byggingarei'ni: plastið getur honum verði vísað úr landi. Iþainiig ekiki bruiuúð, það fúnar ekki og skordýr og önnur rriein- dýr vinna ekki á því. Það þarf aldrei að mála, þar sem plöt- umar eru eins litar í gegn, en þær má fá í mörgum litum. Þetta plasthús er einangrað með steinuil og innveggir þess eru ýmist úr plasti eða gifs. 1 viðtalinu er ekki skýrt frá því hve mikið hefur kostað að koma þvi upp, en Folmer arkí- tekt segir að bílskúrar úr plast- plötum, þrisvar sinnum fimm meti'ar á stærð, muni kosta um 2000 sænskar krónur. Siíkir bíl- skúrar hafa þarifn kost að auð- velt og kostnaðarlítið er a& fljlja þá. ■ >

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.