Nýi tíminn - 12.01.1956, Blaðsíða 9
4
Laugardagur 31. desember 1955 — 1. árg. — 43. tölublað
T
Orðsendingar
Strandadís. Bréf þitt
með teikningunni, sem
átti að fara í samkeppn-
ina kom ekki fyrr en um
miðjan desember og það
var heldur seint. Þá var
farið að setja blaðið í
prentsmiðjunni og búið
að ákveða úrslitin. Við
þbkkum þér kærlega
myndina þína af ,,bæn-
um með burstir fjórar“.
Hún er vel gerð.
— Þess má geta að
Strandadís á heima á
einum nyrsta bæ lands-
ins. Hún skrifar bréf sitt
16. nóvember, svo að það
var mánuð á leiðinni til
ritstjórans. —
Skriftarkeppnin er í
fullum gangi. Mörg bréf
bárust með jólapóstun-
um. í éinu bréfi úr Dala-
sýslu voru blöð frá 7
þátttakendum í keppn-
inni. Nú eru síðustu for-
vöð að láta bréf sín með
fegurðarskriftinni í póst.
Þ. 10. janúar verður
dæmt' um skriítina.
Ármann Ingi Olgeirs-
son. Beztu þakkir fyrir
þitt góða bréf. Nú skul-
um við reyna að manna
okkur upp á nýja árinu
og verða við óskum þín-
um og margra annarra
og birta íþróttafréttir í
stuttu máli. Um skákina
er öllu erfiðara að birta
nokkuð, sem að gagni
gæti komið, sökum rúm-
leysis. Beztu kveðjur til
systkinanna fjögurra
Bólcin um ísland. Þið,
sem hafið gerzt þátttak-
endur sem höfundar að
bókinni um ísland, megið
vænta bréfs um þetta
efni, sennilega um 10.
janúar.
Stefáai Björnsson, Geit-
hálsi. Við vorum í dag,
29. desember, að fá
teikninguna þína, en
höfum hugboð um að
langt sé síðan þú sendir
bréfið. Það er að vísu
ekki dagsett, en mun
, hafa lent á kyrrlátum
stað, þar sem það hefur
legið þar til nú. Við
þökkum þér myndina af
húsinu með trjánum í
baksýn og sólinni í há-
degisstað.
Ljósálfur. Það var
gaman að fá bréfið þitt
með vísunum o. fl. Þú
færð línu frá okkur
kringum 10. jan.
ÞRAUTIR OG
LEIKIR
Veiztu livað er hægri
og livað er vinstri?
Hér er strik--------
Settu svona strik á blað.
Skrifaðu fyrsta stafinn
í nafninu þínu vinstra
megin við strikið, en síð-
asta stafinn í föðumafni
bínu hægra megin við
það.
□
Strikaðu undir þær af
eftirtöldum tölum, sem
eru á milli 25 og 35.
76 — 18 — 28 — 30 —
16 — 59 — 31 — 48 —
36 — 24 — 37 — 11 —
63 — 51 — 26 — 19 —
30 — 44.
Gerðu þetta svo hratt
sem þér er unnt án þess
að tefja við neina tölu.
Skerptu athyglina!
□
Þú átt án tafar að
setja kross undir þá af
eftirfarandi tölum, sem
tölustafurinn 7 kemur
oftast fyrir í og hring
utan um þá tölu, sem
talan 7 er ekki í. Skerptu
athyglina!
8573271 — 5362108 —
7535765 — 4375747 —
65474664 — 3647636.
□
Aumingja kisa
Þátttakendur sitja í
hring. Einn er köttur.
Hann skríður til einhvers
hinna og segir: „Mjá—á!“
Sá á að strjúka og
kjassa kisu og segja:
„Aumingja kisa“, en ekki
má hann brosa né breyta
svip. Kisa má koma
þrisvar til hvers þátt-
takanda, og á hann að
ávarpa hana jafnoft.
Kisa verður að vera svo
skringileg og koma svo
flatt upp á þann, er hún
mjálmar að, sem hún
getur, til þess að koma
honum til að hlægja. Ef
það tekst, verður sá
sem hló, að taka við að
vera köttur.
Pósthólfið
Ég óska eftir að kom-
ast í bréfasamband við
pilt eða stúlku á aldr-
inum 12—13 ára ein-
hversstaðar á landinu.
Elín Stefáusdóttir
Skaftahlíð 3, Rvík.
Við áramót
Jólin eru liðin og ára-
mótin fara í hönd. Þetta
eru stórhátíðir ársins.
Auk kirkjulegra siða
minnist íslenzka þjóðin
jólanna á margskonar
hátt annan. Ýmsir þjóð-
legir siðir eru um hönd
hafðir og brugðið í leiki
og skemmtanir, er aðeins
eiga við um jól og nýár
og fram á þrettándann.
Samkvæmt þjóðtrúnni á
margt að vera á kreiki
um þessar mundir, sem
ella verður lítt vart, álf-
ar og huldufólk flytur
búferlum og jólasvein-
arnir koma á kreik. Svo
virðist sem jólasveinarn-
eigi miklum vinsældum
að fagna nú á dögum,
þeir koma fram við ýmis
tækifæri og á sjálfan
jóladaginn kemur ein-
hver jólasveinninn í út-
varpið og talar til alh'a
íslenzkra barna, sem
hlustað geta. í þjóðsög-
um segir, að jólasvein-
arnir séu 13, byrji þeir
að koma til byggða og
bæja 13 dögum fyrir jól,
svo komi einn á hverj-
um degi, þangað til sá
13. kemur á sjálfa jóla-
nóttina. Svo fara þeir
að tínast burtu, einn á
dag og sá síðasti á þrett-
-ándanum. Ýms nöfn hafa
. þeim verið gefin, en
þessi eru öllum kunn:
Stekkjastaur, Giljagaur,
Stúfur eða Pönnusleikir,
Þvörusleikir, Pottasleik-
ir eða Pottaskefill, Aska-
sleikir, Faldafeikir, Skyr-
gámur, Bjúgnakrækir,
j Gluggagægir, Gáttaþefur,
| Ketkrókur og Kertasník-
ir — Auk þessa eru
nöfnin Hurðaskellir,
Moðbingur, Hlöðustrangi,
Móamangi, Flórsleikir og
Þver.gjasleikir.
Sá var siður á sveita-
bæjum og reyndar við
sjóinn líka að láta lifa
ljós í hverjum krók og
kima í húsi eða bæ á
jólanóttina og nýárs-
nóttina, og ’ mátti þá
hvergi bera skugga á.
Húsfreyja eða einhver
annar gekk þá kringum
bæinn og hafði yfir
þuluna: —
Komi þeir, sem koma
vilja,
veri þeir, sem vera
vilja,
fari -þeir, sem fara
vilja,
mér og mínum að
meinalausu.
Var þá átt við hinar
huldu verur þjóðsagn-
anna. Mun þessi siður
haldast enn á stöku stað.
Nýársnóttin, stund
tímaskiptanna, er mikil
hátíðastund. Þá gerðust
margir furðulegir at-
burðir, þá var hægt að
hitta á óskastund. Eru
margar sagnir í þjóðsög-
um okkar urn atburði
tímaskiptanæturinnar. —
Og þó að margt breytist
með nýjum tímum, meiri
hraða, aukinni tækni og
breyttum lifnaðarháttum,
mun þó svo fara um
langa framtíð, að gaml-
ar siðvenjur lialda áfram
að setja svip á hátíðir
og tyllidaga. Og þegar
þið, sem nú eruð á
barnsaldri, farið að segja
barnabörnum ykkar um
ÓSKASTUNDIN
árnar öllum lesend-
uni síiiuin velfarnað-
á hinu nýja ári og
þakkar ánægjulegt
samstarf á Iiðna
árinu.
Fimmtudagur 12. janúar 1956 — NÝI TÍMINN
(9
H.F. EIMSKlPAFtUG tSLANÐS
alfundur
Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands
verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja-
vík, laugardaginn 9. júní 1956 og hefst kl. 1.30 e.h.
D A G S K K Á :
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram-
kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhög-
uninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir
henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoð-
aða rekstursreikninga til 31. desember 1955 og
efnahagsreikning með athugasemdum endur-
skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til
úrskurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um
skiptingu ársarðsins.
3. Kosning fjögurra manna í stjóm félagsins, í
stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt samþykkt-
um félagsins.
4. Kosning eins endurskoðandá í stað þess er frá
fer, og eins varaendurskoðanda.
5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins.
6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál,
sem upp kunna að vera borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf-
um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í
Reykjavík, dagana 5.—7. júní næstkomandi. Menn geta
fengið eyðiblöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn
á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að
ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrif-
stofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10
dögum fyrir fundinn, þ.e. eigi síðar en 30. maí 1956.
Reykjavík, 28. desember 1955.
Stjórnin.
FnSrik og Korsfnoj efsfir
Framh. af 1. síðu
afrek Friðriks í skákmótinu í
Hastings tekið af allan vafa,
hann er enn í örum vexti sem
skákmaður, og þó þegar kominn
í fremstu röð.
Af keppendum í Hastings
voru tveir viðurkenndir stór-
meistarar: Tajmanoff og Iv-
koff, og a. m. k. þrir alþjóðlegir
meistarar: Korstnoj, Darga og
Golombek. Friðrik hefur enn
ekki hlotið viðurkenningu sem
alþjóðlegur meistari, en var
búinn að vinna til hennar áður
en til þessa móts kom, svo að
væntanlega dregst það ekki
lengi úr þessu að sú viður-
kenning komi,
Friðrik og Korstnoj voru einu
keppendurnir er ekki töpuðu
neinni skák á mótinu, báðir
unnu 5 skákir og gerðu 4 jafn-
tefli. Sjö vinningar af níu
mögulegum er nærri 78%, sem
er mjög hátt vinningahlutfall.
Korstnoj er ungur taflmeistari,
hann vann óvæntan og glæsileg-
an sigur á alþjóðaskákmóti í
Búkarest fyrir nokkru og á
þessu ári varð hann skákmeist-
ari Leningradborgar með mikl-
um yfirburðum.
Ivkoff varð 3. með 6 Ví> vinn-
ing. Hann vann 5 skákir eins
og Friðrik og Korstnoj, gerði
3 jafntefli en tapaði einni —
fyrir Korstnoj. Ivkoff er einn
af efnilegustu skákmönnum
heims, hann var fyrsti heims-
meistari unglinga og hann lief-
ur unnið tvo glæsilega skák-
sigra í Argentínu á síðasta ári.
Til Hastings kom hann frá
miklu alþjóðaskákmóti í Zagreb,
í Júgóslavíu. Þar varð Smysloff
efstur, en þeir Ivkoff og landi
lians Matanovic deildu 2.-3.
verðlaunum. Fjórði varð skák-
meistarinn Tajmanoff, sem
flestir töldu sigurstranglegast-
an fyrir mótið. Hann vann 5
skákir eins og þrír hinir efstu,
gerði 2 jafntefli, en tapaði 2;
fyrir Friðrik í fyrstu umferð
og fyrir Ivkoff í þeirri 5. Milli
fyrsta og f jórða manns er bilið
því aðeins einn vinningur en
síðan kemur stórt bil, því að
fimmti maður, Darga, skák-
meistari Vestur-Þýzkalands,
hlaqt aðeins 4% vinning eða
slétt 50%.“
Hér fer á eftir lokaskák
Friðriks, við Ivkoff, með at-
hugasemdum Guðmundar Am-
laugssonar:
NIMZOÍNDVERSK VÖRN
Síðasta urnferð skákmótsins
í Hastings, 6. jan. 1956:
Ivkoff Friðrik Ólafsson
1. il.2—d4 Rg8—f6
2. c2—c4 e7—c6
3. Rbl—c3 Bf8—b4
17. Bb2xd4 Rd7—c5
Hvítur mundi lítið græða á
því að eltast við peðið á a6.
T. d. 18. Bxc5 bxc5 19. Bxa6
Bxa6 20. Dxa6 Ha8 21. Db5 Hxa3
22.Hxc5 Da8 og Hb8.
18. Bd3—bl f7—f5
19. De2—b2 Dd8—e7
20. Rf3—e5 Hf8—d8
21. f2—f3 De7—g5 ]
22. Hcl—cl Rc5—d7 1
23. f3—f4 Dg5—e7 1
24. e3—e4 f5xe4
25. Bblxe4 Rd7xe5
26. Bd4xe5 Hd8—f8
4. e2—e3
5. Bfl—d3
6. Rgl—f3
7. 0—0
8. a2—a3
9. Ddl—c2
10. b2—b3
11. Dc2xc3
12. c4xd5
13. Dc3—c2
14. Bcl—b2
15. Hal—cl
16. Dc2—e2
d7—d5
0—0
c7—c5
RbS—d7
Bb4—a5
a7—a6
Ba5xc3
b7—b6
Rf6xd5
h7—h6
Bc8—b7
Ha8—c8
c5xd4
Hvítur á nú betra tafl, haná,>
á samstæða biskupa og peðið á
e6. bakstætt og einangrað. Eftir
næsta leik tekst Friðrik að losna
við annan biskupinn.
27. Hfl—f3 Rd5—f6
28. Be4xb7 De7xb7
29. Hf3—g3 .-----
Hótar að drepa tvívegis' á ftt
En Friðrik verst því auðveldlega.
Sennilega var meiri von í að
tvöfalda hrókana á e-línunni og
reyna að þrýsta á e-peðið.
29. ----Db7—f7
30. Db2—d4 Rf6—h5
31. ----HcS—c2!
Svartur má nú naumast vfir
því að drepa á f4 vegna Hf3.
31. ----Hc8—c2
32. Dd4—e4 Rh5xf4!
Með þesum leik jafnar Frið-
rik taflið alveg. Nú getur Iv-
koff ekki leppað i'iddarann: 33-
Hf3? Hxg2f 34. Khl Hxh2f! 35u
Kxh2 Dh5t 36. Kg3 Dh3f 37.
Kf2 Dg2f 38. Ke3 Rd5t og
vinnur. Eða 34. Kfl Hg4.
33. Be5xf4 Df7xf4
34. De4xe6t Kg8—h8
35. De6—e3 Df4—f6
og hér var samið um jafntefjá.