Nýi tíminn


Nýi tíminn - 12.01.1956, Side 10

Nýi tíminn - 12.01.1956, Side 10
K Vefjarhötturinn hennar Eínu sinni var konung- ur, einhversstaðar suður í löndum eða austur í iöndum. Við hirð sína liafði hann nafnfrægan GÖngkennara, sem átti að kenna syni hans söng- fræði og söng. Kennarinn •gerði sér allt far um að kenna kóngssyninym sem bezt, en hann var mjög tornæmur á þessa list. Kennarinn bjó þá til mjög auðlært lag, og sagði siðan lærisveini sínum, að í hvert skipti er hann talaði við sig, skyldi hann syngja orðin með þessu lagi. Eftir þetta töluðust þeir alltaf við á þennan hátt. Eitt sinn er þeir sátu við eld tveir einir, kom eld- ur í dúk þann, sem kennarinn hafði vafið um vefjarhött sinn. Þeg- ar lærisveinninn sá það, tók hann að syngja, og til þfess að fá orðin til að falla vel við lagið, varð hann að vera mjög [angorður: „Kennari! Ég hef kom- ið auga á nokkuð — á ég að benda yður á það eða VÍÐ ÁRAMÓT Framhald af 1. síðu næstu aldamót frá jóla- haldi og nýársfagnaði í ykkar ungdæmi um miðja öldina, má senni- legt teljast, að þið óskið þess að þjóðlegir siðir haldist og að þið reynið að móta fyrstu kynslóð 21. aldarinnar í þeim anda. þegja; — geri ég yður aðvart verður það yður til góðs, — en ef ég þegi, þá fer verr fyrir yður.“ Þannig hélt hann áfram að syngja. Kennarinn svaraði honum á sömu leið og skipaði honum að segja sér hvað hann sæi. Þá svaraði lærisveinn- inn og söng að vanda: — „Herra söngkennari! Eldur hefur komizt í höfuðfatið yðar— vefj- arliötturinn yðar brenn- ur!“ Kennarinn þreif þá óðara vefjarhöttinn og var þá hálfur dúkurinn brunninn. „Heimskinginn þinn“, lirópaði hann, „því sagð- ir þú ekki strax: vefjar- hötturinn yðar brennur, — veiztu ekki. að engin regla er án undantekn- ingar?“ Skáksnilling- urinn ungi Þegar þetta er ritað að kvöldi 29. des. og blaðið er að fara í prentsmiðj- una berast þær fregnir úr útvarpinu, að hinn ágæti skáksnillingur, Friðrik Óláfsson, sem er um tvítugt, hafi unnið sína fyrstu skák á Hast- ingsmótinu í Englandi og gert jafntefli í annarri skák. Þetta er framúr- skarandi góð byrjun, þegar þess er gætt að á móti þessu keppir Friðrik við fræga og heims- þekkta skákmenn. KIBBA, KIBBA Ljóð eftir Sig. Ágústs- son við finnskt lag. Kibba, kibba, komið þið greyin, kibba. kibba græn eru heyin. Kibba, kibba, gemsar og gamalær og golsóttur sauðar- peyinn. Nálgast nú sólin nátt- staðinn. nú ertu fjarri, vinurinn. Skildum við liittast í morgunmund? Mild verður gleðin við endurfund. Har. Leósson þýddi. Rússneskt þjóðlag. Kunn- ugt af söng Sunnukórs- ins á ísafirði með ein- söng Tryggva Tryggva- sonar. Við klukknahijóð er kvölda fer, þá kemur þrá í huga mér. í auda ég lít þá liðnu stund, er lék ég barn á feðragrund. Það klukknaliljóð um kvöldin blíð mér kveðju ber frá æskutíð. Jóla- og nýcrskveðjur í síðasta blaði var gert- ið um nokkur jólakort og teikningar, sem blað- inu okkar höfðu borizt. Það blað var búið til prentunar um miðjan desember. — Með jóla- póstunum bárust svo mörg jólakort hvaðanæva aí landinu. Sumt voru: ljómandi falleg prentuð jólakort, en einnig bár- ust nokkrar teikningar og er auðséð að teiknar- arnir hafa lagt alúð við að leggja list í verkin. Við birtum í dag jólaósk Sesselju á Þjótanda. Hún skrifaði okkur ágætt bréf með hlýjum kveðj- um. Sesselja er okkur vel kunn, við höfum birt sýnishorn af hinni fögru rithendi hennar, og einnig mynd af henni með vin- konu sinni. — Annað jólakort viljum við sérstaklega minnast á. Það er frá Kristjáni Benediktssyni í Víðigerði í Borgarfirði. Kristján hefur alltaf haft lifandi áhuga fyrir blaðinu okk- ar. Nú hefur hann lagt alúð við að búa til sér- kennilegt og fallegt jóla- kort og senda Óskastund- inni. Kortið er gert úr venjulegum teiknipappír, tvöfalt eða brotið sem bókarkort. Það er með gullbryddaðan kant og skorið í lauf þar sem það ei opnað, en milli lauf- anna standa stafimir J-Ó-L. — En frammynd kortsins er búin til úr þurrkuðum blómum, en slaufa úr gylltum og rauðum borða límd neðst yfir stilk blómsins. Þetta er mjög haglega gert, en því miður er ekki gott að gera myndamót af svona verkum, svo að gagni komi, því að það sem máli skiptir, litir og 3 Ef maður er hærður neðarlega á hálsinum verður hann auðmaður. Ef maður kemur á bæ meðan verið er að borða er sá hinn sami ekki feig- ur. myndin sjálf, nýtur sín ekki, Við sendum þér kærar þakkir og nýárs- óskir, Kristján. „Mínar beztu jóla- og nýársóskir á þetta kort að færa þér, Óskastund mín. Og með þakklæti fyrir allar gleðistundir sem þú liefur fært mér og fleir- um hér. Fyrirgefðu hvað kortið er Ijótt. — Kveðja. Scsselja.,, £0) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 12. janúar 1956 Engln f rönsk stjérn án kommunista Framh. af 12. síðu jþessara flokka um stjórnar-1 rnyndun. Blaðið segir að kosn- ingarnar hafi greinilega leitt í Ijós, að þjóðin vilji vinstri stjórn og kommúnistar séu! reiðubúnir til að styðja ríkis- j Stjórn sem komi á friði í Alsír, j bæti kjör almennings og vinni að því að úr viðsjám dragi á al- þjóðavettvangi. Verkalýður Frakklands kref jist þess að iflokkar hans taki höndum sam an um lausn brýnustu liags- .munamála franskrar alþýðu. Le Populaire, málgagn sósí-; aldemókrata, birtir stóra þver-: síðufyrirsögn á forsíðu: „Við i •krefjumst þess að fá stjórnar-! iaumana í hendur“. Við erum j „fúsir, segir blaðið, að taka á. okkur ábyrgð á stjórn, en mun-1 um ekki láta leiða okkur út í endalausar viðræður og mála- miðlunartilraunir um ági’ein- tngsmál. Stjórn sem við stæð- 'um að myndi í fyrsta lagi beita i$Sr fyrir lausn Alsírdeilunnar en allur þingheimur er sammála um að það mál sé allra mála mikilvægast, segir blaðið. Combat, óháð blað, sem telst vinstrisinnað, segir að enda þótt Mendes-France og Mollet myndu þiggja stuðning komm- únista þegar um væri að ræða imeiriháttar mál eins og Alsír- j málið, myndu þeir leita eftir stuðningi hægriflokkanna í öðr-, •um málum. L’Express, málgagn Mendes- Fraiice, segir að Ijóst sé að kommúnistaflokkurinn, sem sé langstærsti flokkur þingsins, rói að því öllum árum að koma á bandalagi vinstri flokkanna í líkingu við Alþýðufylkingu fyrirstriðsáranna. Allar líkur séu á að kommúnistar myndu greiða atkvæði með stjórn sem sósíaldemókratar og fylgismenn Mendes-France mynduðu. Þeir reyni nú að teija frönskum al- menningi trú um að vinstri stjórn sé ekki einungis æskileg og nauðsynleg, heldur sé einnig hægt að mynda hana. Slík stjórn myndi vissulega hafa meirihluta þings að baki sér, segir blaðið. Franc-Tireur, óháð blað, sem kallast vinstrisinnað, segir að Mendes-France og Mollet von- ist eftir stuðningi ltommún- ista þegar kemur til kasta þingsins að vaita stjórn sem þeir mynduðu traust. Hins veg- ar séu þeir uggandi yfir að kommúnistar myndu fá tögl og hagldir í stjórn sem þannig færi af stað. Þetta voru ummæli nokkurra helztu morgunblaðanna í París í gær og fara hér á eftir glefs- ur úr nokkrum síðdegisblöðum: La Croix, afturhaldssamt málgagn kaþólskra, segir að Lýðveldisfylking sósíaldemó- krata og róttækra beiti hina borgaraflokkanna þvingunum til að neyða þá til að styðja stjórn sém hún myndi mynda. Þeir Mendes-Franee og Mollet segi sem svo við hægriflokk- Pierre Mendés-France ana: Annaðhvort veitið þið ok ur stuðning til stjórnarmync unar eða neyðið okkur til a leita á náðir kommúnista o mynda með þeim Alþýðufylh ingu, sem kommúnistar mynd ráða lögum og lofum í. Mendes France myndi ekkert hafa móti stuðningi kommúniste sem séu reiðubúnir til að styðj; stjórn undir hans forysti Myndi hann stjórn með stuðn ingi þeirra, geti hann sag við hægriflokkana eftir á, að þeir beri ábyrgðina á áhrifum kommúnista á stjórn landsins. France-Soir, íhaldsblað, út- breiddasta blað Frakklands, bendir á að of fljótt sé að spá nokkru um stjómarmyndun, í næstu vikii haldi flokkarnir ráðstefnur og á þeim muni lín- urnar skýrast. Hins vegar sé enginn vafi að Mendes-France muni gera kröfu til stjómar- taumanna og hann geti átt vís- an stuðning sumra hægriflokk- anna, þ.á.m. kaþólskra, ef Faure, erkióvinur hans í flokki róttækra, fallist á að styðja hann. Það sé aftur mikið vafa- mál. Kommúnistar séu líklegir til að styðja stjórn Lýðveldis- fylkingarinnar, en muni halda áfram að vinna að myndun Al- þýðufylkingar og beita fyrir sig verkalýðshreyfingunni til þess. n a ir ypp ir i • Allsherjarverkfall var í Amman, höfuðborg Jórdans, í gær og íundir voru haldnir til aS mótmæla úrskurði hæstaréttar landsins sem ógilti þingxof keisarans og fyr- irmæli hans um nýjar kosningar. Keisarinn rauf þingið í síð- asta mánuði og ákvað nýjar kosningar eftir að komið hafði til óeirða í Amman vegna fyr- irhugaðrar þátttöku Jórdans í Bagdadbandalaginu. Stjórn landsins sagði þá af sér og nýrri stjórn var falið að gegna störfum hennar þar til kosn- ingar hefðu farið fram. Fyrir þrem dögum úrskurðaði hæsti- réttur landsins að þingrofið hefði verið ólöglegt og í gær sagði bráðabirgðastjórnin af sér. Allsher.iarverltfall í Amman. Verkalýðsfélögin boðuðu þeg- ar í stað til allsherjarverkfalls í höfuðborginni og útifunda til að mótmæla úrskurði hæstarétt- ar og kref jast þess að fvrirhug- aðar kosningar yrðu haldnar. Sveitir úr Arabahersveitinni, sem Bretar vopna og stjóma, skutu á múginn en ekki er get- ið um manntjón. Stúdentar fóru fylktu liði um göturnar og hrópuðu níð um vesturveldin og þó einkum Bandaríkin. ÖHum verzlunum var lokað í borginni. Ráðizt á bamlarískar ræðis- mannsskrif stofu r. í Amman réðst mannfjöld- inn á hús þar sem nefnd er annast úthlutun bandarísks gjafafjár hefur aðalbækistöðv- ar. Vom rúður brotnar, lagðar hendur á starfsfólkið og kveikt í skiölum. I jórdanska hluta Jerúsalémsborgar réðst múgur á skrifstofu bandariska ræðis- mannsins, braut þar allt og bramlaði og, tætti í sundur bandaríska fánann,

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.