Nýi tíminn


Nýi tíminn - 21.06.1956, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 21.06.1956, Blaðsíða 11
¦¦*, Viðtcd við Signmnd Guðnoson Framhald af 3. síðu þúfu upp úr snjónum þegar 6 vikur voru af sumri. Það snjó- aði með ísalögum þann vetur. Ofan á hvert snjólagið af öðru kom bleyta er fraus í svell. Þess vegna var þetta svo lengi að leysa. Hlýindin voru mikil þegar þau komu. Og það var skrítið að sjá hvernig leysti undan svellalögunum svo það varð holt undir þau. Reyndist þá mjög hættulegt fyrir kvik- fénað yfir lækjum og pykks- • Smíðaðir askar — Renndir diskar — Hvað var starfað á hinum löngu vetrum? — Það voru spunnin reipi úr ull, sagaður rekaviður, smíðuð húsgögn, fötur, dallar, öskjur útskornar, byttur og trog. Einn maður átti renni- bekk og renndi diska, kúpur og skálar úr rauðaviði. Þessir gripir eru allir horfnir nú og eyðilagðir. Maður hafði ekki sinnu á að geyma þetta. — Þið höfðuð nóg af góðum viði? Já, það þótti engin fata sem ekki var smíðuð úr rauðaviði, svó var og um önnur ílát. Það var miklu betra að halda þeim hreinum, en þessi tréílát voru Hræðslubandalagið Framhald af 8. síðu vinnandi fólksins sjálfs, það eiina, sem (knúið gretttr i'ram . straumhvörf í ísíenzkri pólitík, þannig~ að nú verði að nýju treysta* undirstöður þjóðarbú- , skapariás: atvinnutækin, — sem grafið hefur verið undan með vanrækslu og eyðslustefnu auð- valdsins og há-einbættismanna l>ess á undasíörnum árum. Memfðskólaitum sliíið Framhald aí 12. síðu. Helga Sigurjónsdóttir ''¦¦''' ísak HaJlgrimsson Jakob Möller Jóhanrna Traustadóttir Jón Guðnason Jón S. Óskar„dOn iS Kristíh Jónsdóttir Nina Gísladóttir Ólafur Björgúlfsson Sigríður S. Sandholt Sverrir Einarsson Þórður Ö Sigurðsson : STÆBBFRÆÖIDErLD: 6. X. ' Bergsteinn Gizurarson Bjarni Arngrímsson Björn Stefánsson Egill Sigurðsson ; GuSmundur Guðmundsson ! Kólmgeir Björnsson Hrafnkell Thorlacius Jakob Jónsson Ketill Ingó'fsson Kristján Guðmundsson Matthíras Eggertsson ólafur Gíslason Ó'öf Kristóf^rsdóttir Pálmi Lárusson Sigfús Thorarensen . Sigriður Va'fells Sigurður Briem Svava Ágústsdóttir Sveinbjörn Björnsson Vigdís Hallgrímsdóttir 6. Y. Bjarni Þórðarson - Da.víð Sigurðsson Eyjólfur Þorbjörnsson Gisli Alfreðsson Guðmundur Jónsson. Guðniundur Steinsson Jón Þ. Björnsson Jón B. Jónsson Ólafur Sigurðsson Óttar Geirsson ¦ Óttar Halldórsson ,¦,. Stéinar Antonsson Þorsteinn Helgason '• Þór Jakobsson UTANSKÓIíANI!M»NDtIR: - Jóh-onnes' Vestdal • Jóri 'Xrístinsson alltaf vándlega þvegin, vel með farin og vönduð, trogin voru t. d. geirnegld. • Bímur kveðnar — Var nokkuð lesið eða kveðið? — Það var mikið kveðið af ríjnum, þar sem voru kvæða- menn, en það var ekki alstað- ar. Eg kunni mikið af rímna- flokkum — þá. Nú er ég búinn að gleyma þeim, og það sem ég átti af rímum er allt glatað. Eg geymdi þær í slæmum húsakynnum, og þær hafa eyðilagzt. Unglingar svolgruðu þá allt lesefni í sig sem þeir náðu í. • Bjartasta tímabil ævínnar — Var þó ekki gaman að lifa þarna, þrátt fyrir þessa löngu vetur? — Ekki er hægt að neita því, segir Sigmundur seint og hægt, að þetta líf átti sínar björtu stundir. Og einhvern- veginn er það svo, að þó að það léki mann hart stundum, er eins og hugurinn sé fúsast- ur þangað.....Þar sem maður mótast og lifir þetta bjartasta tímabil ævinnar, þangað leitar hugurinn hjá flestum. • „I»ar sem æskunnar eldar loga" Augu Sigmundar ' verða tregahlý þegar hann ræðir um horfna, eydda ættbyggð sína. Sú byggð á hug hans og fyllir hann í senn gleði og söknuði. „Nú liggja 'gömlu bændabýlin, bleik og vafin hvítri sinu", segir í Ijóðabók Sigmundar, BrimhJjóð, 'sern út kom ífyrra. En í sömu bók stendur einnig: Þar sem æskunnar eldar loga, verður auðnin að helgum stað. Nú er Sigmundur kominn á efri ár, sliíinn og þreyttur af harðri Iífsbaráttu, en í hug hans er bjart yfir baráttuárum æskudaganna á tíóínströridúm: „Þar er ' gléði ' 'gfáhials m ann s í geislum vorsiris falin." • Eg t'reysti Alþýðu- bandalaginu og ætlast til þess . . . — Mér er sagt að þú íylgir Alþýðubandalaginu, hvers vegna gerir þú það? — Já, ég fylgi Alþýðubanda- laginu, og það er af því að ég hef alltaf verið Alþýðuflokks- maður frá því ég bjrrjaði að kjósa *jl þings.En ég heí -kos- ið Alþýðuflokkinn með hang- andi hendi' við kosningar tíð- ustu árin. • — Hvers Vegna? — Vegna þess að'niér faimst hann ekki vera orðinn mema sku^gi af sinni hugsjón Eg vildi hal'da áfram eins og AI- þýðuflokkurinn byrjaði með cldlegum áhuga fyrir hags- munum fólksins. Eg treysti Al- þýðubandalaginu til að gera það nú og ætlast til þess af þvi. Viðhörfin geta breytzt með þróuninni, en meginstefnan þarf að vera hm sama. Afstttða alþýðunaatr •-ta' "lifslns ¦'¦ hefnr* eJskert *reyfartj*hdn thelirf^véí'*' ið s%sr-»pei4hu»f'<i»a "íveta':sú -að standa vörð «m hagsmuni sína sjalf. Þegar leiðtogar alþýð- . unnar eru hættir að viima fyr- ir nauðsynjamál hennar, era þeir ekki lengur hennar menn, og því getur alþýðan ekki fylgt þeim lengnr. Alþýðu- bandalagið heldur nú uppi þeirri stefnu sem Alþýðu- flokkurinn beitíi sér fyrir þeg-' ar hann var ungur og róttek- ur, og' þess vegna fylgi ég AI- þýðubandalaginu og treysíí því. • Svo íengi sem eld- fjöllin Ekki spyr ég Sigmund um afstöðuna til hernámsins, þarf þess ekki. Hann svarar þeirri spurningu í fyrsta Ijóðinu i bök sinni Brimhljóð, það heit- ir frelsisbæn og er þannig: ,,Eg bið þig og krýp þér, alfaðir alda: Vertu íslenzku þjóðinni vörður og skjól, láttu hana ei harðlega heimskunnar gjalda, horfi hún frjáls .móti degi Ofif sól. Svo lengi sem eldfjöllin eimyrju spúa og öldurnar leika um flúðir og sand, megi íslenzkir menn á íslandi búa, sem' elska og virða sitt föðurland." J. b" —------------Fimmtudagur 20. júní 1956 — NÝI TÍMINN — (li ¥instri-Franisóknarfit@iiii í bæjunum Framhald af 9. síðu. innar í sjóinn hér norður 5 Skjálfanda (samtímis því að þeir segja manni að nota hin ódýru olíukyndingartæki Essó!). Það mætti áreiðanlega nota gjaldeyri þann sem renn- ur árlega út í Skjálfanda til einhvers annars en kaupa fyr- ir hann olíu. » Ekki aðeins hægt heldur nauðsynlegt — Og hvað segirðu um kosningahorfurnar hér ? — Ég fæ ekki betur séð en fólkið sé að gera sér það ljóst að vinstri öflin og vinstri flokkarnir þurfi og verði að vinna saman ef einhver breyt-., ing á að verða á stjórnarfar- inu. Með „vinstri flokkunum" á. ég við sósíalista, jafnaðar- menn og vinstri Framsóknar- menn. Fleiri og fleiri sjá. það að það er ekM aðeins hægt að vinna ineð sósíalistum heldur beinlínis nauðsynlegt tíl þess að hægt verði að framkvæma vinstri stefmi. — Og Stalín- málið í Rússlandi hefur síður en svo fælt menn frá Sósíal- istaflokknum, eins og hægri foringjar Alþýðuflokksins vonuðu, heldur þvert á móti. • Stefna fólksins — Allur almenningur á Is- landi er raunverulega fylgj- andi stefnu Alþýðubandalags- ins, vill vinstri stefnu, segir Hlutleysisstefnain scelcir á Framhald af 6. siðu. sem líklegastur þykir til að hreppa tilnefningu ,í framboð af hálfu demókrata í forseta- kosningunum, hyggst deila á stjórn Eísenhowers fyrir að hún hafi einblínt svo á hern- aðarbandalög að Bandaríkijn séu búin að koma sér út úr húsi við hlutlausu þjóðirnar. Þetta hafi sovétstjórnin notað sér og því sé hún i ört vax- andi vinfengi við stjórnir hlut- lausra ríkja eins og Indlands pg Egyptalands. En ráðunautar Stevensons láta ekki við þetta sitja. George Kennan, fyrrver- andi sendiherra Bandaríkjanha í Moskva, sem talinn er standa næst því að verða utanfikis- ráðherra Bandaríkjánna ef Stevenson skyldi vérða kjör- inn forseti, hefur lýst yfir að Bandaríkjunum beri að taka jákvæða afstöðu til lílutleysis- steffiunnar en ekki neikvæða eins og þau hafa geft til þessa. í ræðu í Philadelphia á dög- unum iét hann í Jjós þá skoð- un að Bandarikin ættu að stefna að því að sameinað Þj'zkaland stæði utan hernað- arbandalaga, og gekk þar með í berhögg við stefnu þeirra Dullesar og Adenauers. Ef af því yrðí að Vestur- Þýzkaland hyrfi úr At- lanzhafsbandalaginu væri það búið að vera í sinni núverandi mynd. ítalía í suðri og Dan- mörk og Noregur í norðri hlytu að losa tengslin* við bandalagið og gætu jafnvel Orðið með öllu viðskila við það. Vist *r-að Svíar,-sem allt- af 'hafa haldið 'fast við hlut- leysiesteftiuna, myndu fSagha- ¦¦"þvj". ¦ éi' svó færi. í ;Vestur- Þýzkalandi sjálfu vex hlutleys- isstefnunni fylgi. Sosíaldemó- krataf bar hafa írá upphafi viljað að sameinað Þýzkaland stæði utan hernaðarbandalaga og nú hefur Frjálsi demókrata- flokkurinn, sem ti) skamms tíma stóð að ríkisstjórn Aden- auers, snúizt á sömu sveif. Vitað er að Tító hefur rætt Þýzkalandsnálið við forustu- menn Sovót] íkjanna, og það hefur vakið föfuyefða athygli að skömmu fyfif ferðina til Moskva átti hanri fundi með sósíaldemókrötum úf rikis- stjórnum þriggja A-bandalags- ríkja, þeim Mollet, og Pineau, forsætisráðherra og utáftríkis- ráðhéfra Frakk';r,nd£-, '¦' Lange utanrikisráðherra Nöíégs^ og Spaák utanríkisráðherra Belgíu. raxandi gengi hlutleysis- ^tefnunnar í ; heiminum hlýtur að vekja athygli hér á í.-iandi. Fáir munu hafa sung- ið útfararsálmana yfir hlut- leysinu af meiri fjálgleik en foringjar þeirra þriggja stjórn- málaflokka sem beittu sér fyr- ir inngöngu ísl.ands í A-banda- lagið. Nú er komið á daginn að líkið, sem þeir héldu sig vera að husla, er bráðlifandi. Sumir þeirra, sem kölluðu her inn í landið fyrir fimm árum, hafa nú séð þann kost vænstan að beygja sig fyrir almennings- álitinu og leggja drög að því að herinri verði á brott. Óvíst er að þess verði langt að bíða að átburðafásin á meginlandi Evfópu knýi sömu menn til að viðiirkénna, : að tilkytinmgin sem þeir gáfu út um andlát hlutleysisstefnimnaf hafi' verið mjög.- örðum aukiö. Baldur ennfremur, það 'eru foringjarnir en ekki fófkið sem stendur á. Og samvinna verkafðlks með ólíkar stjórnmálaskoðan* ir er ekkert nýtt fyrir okkur. Við höfum- staðið í samvinnu og sameiningu í fjölda ára. Verkamannafélagið hér var á sínum tíma klofið, og menn af öllum flokkum beittu sér fyrir því áð sameina það í eina sterka heild. Það tókst, og það sýndi sig- fljótlega' að það hafði verið rétt og náuð- synlegt. Andrúmsloftið í .fé- Iaginu hefur farið batnandi ár frá ári síðan. • Þannig eigum við líka að standa saman á stjórn- málasviðinu — Þannig eigum við líka að standa saman á stjórnmála- sviðinu, segir Baldur, þar eru kjör okkar einnig og engu síður ráðin. Höfuðatriðið er sameining vinstri sinnaðs fólks í eina heild til heiðarlegrar sam- vinnu. Og vinstri Pramsókn- armenn í bæjunum munu nú fyigja Alþýðubandalaginu. Það er ekki einleikið að menn sem hafa þó full- an vinnndag, 8 stundir, skuli ekki geta látlð lavm sín hrökkva fyrir brýnusta naiiðjmrftnm. Þess vegna ; verður að stöðva dýrtíðar- flóðið, milliliðagróðatin og óbeinu álögiirnar, það er lítíð gagn að krðnutölu kaupsins ef Jiað er allt tek- ið af maimi aftur með ó- beinum álögum. • Aðeins eitt x$8 — Stjórnarstéfnunni verð- ur ekki breytt, hinar ó- be:nu álögur ekki íninnk- aðar né aflétt, nema með einu móti: Ráðið er að tiI- þýðan sameinist um Al- þýðubandaiagið og geriþað nógu sterkt. í Alþýðu- bandalaginu á allt vinn- andi 1'ólk heima, því stefna Alþýðnbandalagsins er ein- mitt sú stefna sem fólkið vill og hefur þráð. Og það kemur þá eitthvað undar- legt fyrir ef Alþýðubanda- lagið fær ékki mikið fylgi hér á Alnireyri, segir Bald- ur að íokura. J. B. Herfileg rnh- nofkun Framhald af 7. síðu Á mámid. hélt útYárpið svo enn áfram með því að þylja á- róðurs- og afsökunargrein frá íhaldsframb.ióðandanum Bjarna Benediktssyni (að þessu ssnni í auglýsinga- tíma!), og í fréttunum á eft- ir var enn l'Iutt í heilu lagi ræða eftir íhaldsframbjóðand- ann Ölaf Thors, að þessu sinni ávarp sem haft hafði vertð eftir honum í norska útvarpinu, með ósmekklegum áróðri iyrir hernámi fslands. Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri virðist þannig hafa sett þær reglur að næstu vikuraar fyrir kosningar megi eldd koma fram í út- varpTf«oMr tnimbjóðeiidur eti f lokksbræður Iians.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.