Nýi tíminn


Nýi tíminn - 02.11.1956, Side 10

Nýi tíminn - 02.11.1956, Side 10
2 Ritgerftrnar til Finnlands Hrólfur á Brekku Norsk saga í pýðingu Theódórs Árnasonar í fyrravetur gaf Óska- stundin lesendum sínum kost á því að senda lýs- ingar eða frásagnir af einhverju úr þjóðlífi okk- ar, eða lýsingar frá átt- högunum, sögustöðum, vinnuháttum o. fl. þess- háttar. Var svo ætlunin að þýða nokkrar beztu greinarnar til birtingar í finnsku blaði, sem hafði óskað eftir íslenzku efni og frétt af Óskastundinni. Frú Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá, sem þá var í Kaupmannahöfn, hafði milligöngu í mál- inu. Óskastundin fékk margar ritgerðir. Voru fjórar valdar til þýðing- ar. Það voru þessar: 1. Grasaferð sumarið 1955 eftir Ástu Alfreðs- dóttur, 12 ára, Hlíð Köldukinn. 2. Það sem gerist í venjulegri gróðrarstöð ár- lega, eftir Kristján Bene- diktsson, 13 ára, Víði- Addý sendir nýjan vísuhelming 'Addý á Berufjarðar- strönd sendir nú svo- felldar ljóðlínur og biður um botn. Brosti heiður himinninn, hljótt til fjarða og dala. Svo bætir hún við: Botninn við þetta á að vera um það hvað rauf kyrrðina. Ég vona, að þú birtir þetta seinasta um botninn því að hann á að vera í beinu framhaldi af fyrripartinum. gerði í Borgarfirði. 3. Rekstrarferð eftír Margréti Ásólfsdóttur, 13 ára, Ásólfsstöðum í Þjórs- árdal. 4. Knútur heimaalning- ur eftir Baldur Magnús- son, 12 ára, Reykjavík. Nú getum við fært ykkur þau tíðindi, að rit- gerðirnar eru allar þýdd- ar og komnar til Finn- Hver er höíundur- inn? Svör frá síðasta blaði: 1. Erindið er upphafs- erindi að kvæðinu ís- lenzk tunga eftir Matthí- as Jochumsson. 2. Vísan er úr kvæðinu Áfangar eftir Jón Helga- son. Ó-máiið og P-málið Framhald af 1. síðu. að enda orðin með p-i og leika sér að því, hver gæti sagt flest orð sam- fellt með p-endingum, t. d. Hvaðp hétþ hundurp karlsp semp íp afpdöl- ump bjóp. — En svo hvarf þessi leikur eins skyndilega og hann hófst. Mörgum þykir gaman að ýmsum orðaleikjum, enda má segja að þeir hafi alltaf verið til. En til- hneiging í mæltu máli er sú að stytta orð, af því koma gælunöfn. Og sum- um hefur dottið í hug að búa til tungumál og nota styttingar til hag- ræðis, eins og til dæmis lands og komnar í hend- ur ritstjórans, sem ætlar að birta þær og lét vel yfir að fá svona lýsingar frá íslandi. En jafnframt hefur ritstjóranum dottið í hug að hafa sömu að- ferð og við hér, láta finnsk börn lýsa sínu landi í því augnamiði að senda greinar til-íslands. Þær verða vitanlega sendar til Óskastundar- innar 'og hlökkum við til að fá þær til birtingar. Kristín frá Munkaþverá lét ritstjóra Óskastundar- innar þessar upplýsingar í té fyrir nokkrum dög- um, en þá var hún á leið aftur til vetrardvalar í Kaupmannahöfn með manni sínum, sem stund- ar þar nám. Sjálf hefur- ur hún einnig stundað þar nám undanfarið. Tryggvi og Sigurbjörn Sveinsson skáld byrjuðu á. Það byrjaði með því að þeir gerðu friðarsamn- ing sín á milli með því að segja: Ertu vinur, þegar hætta var á útrás reiðinnar, og styttu það svo i: Ertu v. . . Upp frá því ætluðu þeir að hefja nýja tungumálið með styttingum, t.d. sagði annar smalanna: Emisla, það átti að þýða: Eru mislitu kindurnar allar? En lengra komst víst það tungumál ekki. — En sem sagt: Það er gaman að leika sér með orð og setningar, en skemmti- legast er að upp úr hverj- um leik spretti málþróun, sem til menningar leiði. (Framhald). Menn vakna á ýmsan hátt. Sumir krakkar gefa frá sér hljóð, þegar þeir vakna; aðrir vakna ekki fyrr en búið er að rumska við þeim vel og lengi. Sumir vakna ekki fyrr en þeir eru komnir fram á mitt gólf. En haldir þú, að Hrólfur sé þannig gerður, þá skjátl- ast þér hrapallega. Nei, hann er ekki svona svefn- þungur. Stóru bláu aug- un hans voru galopin áð- ur en foreldrar hans voru vaknaðir. Fæðingardaginn hans fóru þau fyrr á fætur en vant var og ætluðu að fara svo hægt, að hann vaknaði ekki. En Hrólfur svaf ekki yfir sig. Um leið og sólin sendi fyrstu geisla sína inn um glugg- ann, opnaði drengurinn augun. En þau urðu nokkuð stærri en þau áttu að sér. Því að í rúm- inu — já, geturðu getið þér til, hvað í rúminu lá? — Það voru skíði, snjósokkar og belgvettl- ingar! Pabbi hafði látið skíð- in hljóðlega sitt hvoru megin við drenginn, og ofan á milli skíðanna of- an á sængina hafði mamma látið sokkana og vettlingana. Hann hafði að vísu oft fengið margt fallegt „hér fyrr á árum“, en þetta — þetta, — það var næst- um eins og jólin! Hann neri augun og sá ekkert. — Svo rak hann upp gleðihlátur, svo að undir tók í baðstofunni, þaut svo fram úr rúminu og tók skíðin með sér niður á gólf og reyndi þau á alla végu, eins og hann hafði séð til fullorðinna manna, er þeir voru að reyna skíði. Og þetta gerði hann allt á skyrt- unni, en það myndi reyndur skíðamaður ekki hafa gert. Drengurinn hafði nú að vísu átt skíði áður, en það höfðu verið mestu ræflar. Fyrstu skíðin hafði hann sjálfur gert sér úr tunnustöfum. Nei, þetta var eithvað annað. Hann þreyttist aldrei á að skoða þau. Já, og svo voru sokkarnir og vettl- ingarnir! „Klæddu þig nú, og fáðu þér matarbita; svo getur þú skoðað þetta Lengstu íljóf í heimi 1. Missisippi — Miss- ouri, Bandaríkjunum 6700 km. 2. NíL í Egyptalandi 6500 km. 3. Amazon, Suður- Ameríku 5300 km. 4. Ob í Síberíu 5200 km. 5. Yangtsekiang í Kína 5100 km. 3 allt á eftir,“ sagði pabbi hans. Þegar hann heyrði til pabha síns, mundi hann það, að hann átti nokkuð eftir ógert; og svo hljóp hann yfir gólfið og tók í hönd pabba síns og sagði: „Þakka þér fyrir skíðin.“ — Og við mömmu sína sagði hann: „Þakka þér fyrir sokkana og vettlingana". „Njóttu vel, drengur minn“, sögðu bæði. Frli. Mynd frá Hörpu Við birtum hér nýjustu myndina, sem Harpa Friðjónsdóttir hefur sent okkur, Það er ekki inn- legg í tízkumyndimar, sem hún hefur áður verið góður þátttakandi í. Þetta er mynd af lítilli stúlku, sem situr með kisu sína í kjöltunni og er hugsi. Ef til vill er hún að hugsa um ævintýrið, sem gerist fyrir utan glugg- ann hennar, eða um ein- hvern framtíðardraum- inn. Við þökkum Hörpu myndina og sendum henni þau orð, að það sem hún minntist á í bréfinu verður fram- kvæmt mjög bráðlega. 2 Æskubréf frá Laxness Framhald af 1. síðu. þið, — sum og mörg a. m.k. Heyrið þið nú annars, börnin góð! Ætti ég að segja ykkur nokkuð frá Islandi — landinu, sem ykkur á að vera allra kærast? — Ég heyri, að þið samþykkið það, og því vil ég nú segja ykkur dá- lítið þaðán. Nú er að vora. — Þegar snjóinn leysir af fjallahlíð- um og úr lautum, þegar ís og kuldi fer úr dölun- um, þegar sólin fikrar sig hærra og hærra upp á loftið, þegar næturnar fara að styttast og dagarnir að lengjast — þótt að enn séu heiðarnar snjóugar og engan bilbug undan vor- hlýju að sjá á fjallatind- um — þegar græn nál fer að lifna á jörðinni fyrir féð að bíta, þegar ærnar fara að hera, lombin að leika í haganum, börnin að bera út guliin sín og byggja sér hús, þegar full- orðna fólkið fer að lag- færa það, sem veturinn hefur fært úr lagi, þegar allt er á uppgöngu á Is- landi, þegar allt sýnist rísa úr vetrardvala, þá er að vora. — Og þá er in- dælt á íslandi. — Ég veit ekki hvort þið þekkið bjurtar nætur eða ekki — ég hygg þó síður, — en bjhrtar nætur er eitt af því fegursta sem guð hef- ur látið landi voru til prýðiis. Hafið þið heyrt þessa vísu: „Ekki er margt sem foldarfrið fegur skarta lætur eða hjartað unir við, eins og bjartar nætur". Hún er falleg visan þéssi. Full af sólskini, — enda hefur eitthvert mesta eólskinsbarn, sem ísland hefur eignast ■— Þorsteinn Edángsson, — gert hana. Þessa vísu eigið þið öll að læra og í hvert skifti, sem þið farið með hana skuluð þið minnast þess að: á sumum stöðum á Islandi rennur sólin ekki til viðar (gengur ekki undir) að nóttu á vorin. Það eru fögur vorljós. Sífelldur dagur í nokkur dægur. — Miðnætursól! Þetta skeður síðari hluta vorsins, sem kallað er um jónsmessuleytið. Og það eru einhver fegurstu nátt- úrufyrirbrigðin á íslandi — enda rómuð í skáld- skap. . I vetur var snjórinn mikill, mjög mikill; í dalnum, sem ég á heima í, er hann mestallur þiðnað- ur. — En dalurinn er um- kringdur fjöllum á alla vegu. Þau skauta ennþá hvitu. Stóra heiðin hér fyrir ofan er alþakin snævi. Þar sést hvergi á dökkan díl. Islenzku börnin eiga nú mikia dýrð fyrir höndum — sumarið. Þau hlakka öll til sumarsins. Drengj- unum þykir gaman að gæta ánna, en telpurnar mjólka. Þegar drengirnir á sum- armorgnum labba út í hagann með ærnar á und- an sér og seppa við hlið og malpokann á öxlinni, hafa þeir með sér bækur að lesa sér til gamans. — Þegar ég sat hjá ias ég flestar Islendingasögurnar sem segja frá hreystiverk- um og dugnaði forfeðra vorra á gullöldinni — ég var búinn með allar Is- lendingasögurnar, þegar ég var 11 ára. — Ef að mann langar að elska landið sitt, en gerir það ekki beinlínis, þá er meðalið þetta: Lestu Islendingasögurnar, með þeim drekkurðu i þig ætt- jarðarást. — Ekki get ég fullkomlega gert mér grein fyrir hvernig ást mín til landsins hefur aukist við lestur þeirra sagna, en það er víst: Aukist hefur hún og það einmitt við lestur Islendingasagna; og þessvegna vil ég segja ykkur lað meðalið er ein- hlítt. — — Sumarið er undirbún- ingstimi undir veturinn — sumarið er eina líknin hér. Ef ekki væri sumar, væri ekki stundaður land- búnaður. Sumarið er að visu stutt, en það er þó nógu langt; — ef alltaf væri sumar mundu allir menn vera landeyður! — Sumarið er fullt með sól- skin. Þessvegna finnst mér að blaðið ykkar iSólskin verði að segja ykkur það. Veturinn með allan kuld- ann og snjóinn er okkur líka til yndis. — Islenzku börnin hlakka líka íil vetr- arins. Þá fá þau að ganga á skólann, og það þykir þeim öllum gaman, og svo leika sér í snjónum. Fram af fönnunum í hlíðunum fara þau á sleðum og skíðum. — Smalarnir gæta fjárins á skíðum. Annars verða þeir að vaða snjóinn í hné. Stundum kemur regn ofan í snjóinn, þá verður hann að krapi og bleytu- slabbi. Þá er ekki hægðar- leikur að komast yfir jörð- ina. — Á vetrum eru naldnar sveitaskemmtanir ekki síður en í kaupstöð- um. Það er mest dans. Honum ætla ég ekki að hæla. — Mikið er hlakkað til jólanna af börnunum hér — þið þekkið nú víst bezt sjálf, hvernig þvx er varið. Margir eru fátækir hér og börnin þeirra geta aldrei fengið nægju sína. Þeim er hjálpað eftir megni. — Reykjavík er miðstöð (allrar) menning- ar hvað skóla og þvílíkt snertir. Víða eru nú í þorpum alþýðuskólar og bændaskólar, — en 5 Reykjavík er háskóli og aðalmenntaskóli — auk feikilegs fjölda mennta- stofnana. Mörg blöð eru gefin út hérlendis og vil ég nú geta um við ykkur og Sól- skinið, þau tvö æskulýðs- blöð, sem gefin eru út á íslandi. Þau heita ,.Æsk- an" og „Unga lsland“. — „Æskan“ er helst fyrir smábörn, en „Unga Is- land“ fyrir stærri börn. Mér þykir vænt um bæði og les þau að jafnaði. Rit- stjórar eru barnakennarar og barnavinir. Bæði blöðin koma út mánaðarlega, 8 síður á góðum pappír, með myndum, sögum, kvæðum og gátum eða heilabrotum, allt við barna hæfi. Blöðin eru mikið keypt og gefa þau kaupbæti. Nýlega birtist greinar- korn, sem ég skrifaði, i Æskunni. Var það um ykkur og Sólskinið. Ég sagði Æskunni frá sögun- um ykkar og hvað þið væruð dugleg og hvað rit- stjóri Lögbergs hefði verið hugsunarsamur að eftir- láta ykkur hluta af blað- Heilabrot 1. Hvaða höfuð er heila- laust ? 2. Faðir minn og móðir mín eru menn, en þó er ég einskis manns son. Hver er ég? 3. Drengur nokkur skrif- aði kunningja sínum bréf, en undir það setti hann nafn sitt þannig, að hann ruglaði stöfun- um í því og skrifaði „Tindóser“. Sá, sem bréfið fékk, gat strax ráðið nafnið, skrifaði bréfritaranum og borg- aði honum í sömu mynt með því að rugla stöf- unum í sínu nafni og kalla sig „Learnús". Hvað hétu drengirnir? 4. Hvað er það í flestum dyrum, sem öllum er illa við? inu sínu. — Ég veit að ég má skila til ykkar kveðju frá samlöndum og jafn- öldrum, sem Æskuna lesa. Ég veit, að ég má segja: „Æskubörnin" á Islandi óska „Sólskinsbörnunum" íslenzku í Ameríku far- sællar framtiðar og alls hins bezta! Mikið langar mig ein- hverntíma við tækifæri að senda ykkur sögu í Sól- skinið, ef ritstjórinn vill taka hana. Það verður allt frá íslandi. — Þeir stóru bræður og systur hafa tek- ið höndum saman yfir hafið; þvi ættu litlu barns- hendurnar ekki að geta það með þvi að kynnast Skemnitilegasta lesgreinin Nú eru síðustu for- vöð að senda svör við spurningunni; Hvaða lesgrein er skemmtileg- ust ? Nefnið einhver ja af þessum fjórum: Landafræði, íslandssögu, Náttúrufræði, Kristin- fræði. Og leggið bréf ykkar I póst í síðasta lagi 1. nóvember. Heiða, Keflavík. Senni- lega verður myndin þín fyrir valinu í næsta blað. Þetta ér fyrsta tízkumyndin, sem okkur hefur borizt þaðan. Sesselja, Já, það var nokkuð sniðugt að finna upp á því að koma með tilbreytingu í tízku- myndum. Þökkum mynd- ina frá „Hattatízkunni h/f.“ Kemur bráðum. Auður. Þökk fyrir tízkumyndina úr Bisk- s og elskast í orði og verki. — Æskulýðsblöðiti á Is- landi og íslenzka æsku- lýðsblaðið í Ameríku lifi! — Æska — Sólskin. Með beztu kveðju til Sólskinsbarna. Frá ykkar elskandi vini, H. Guðjónsson frá Laxnesi". Heilabrot 1. Ugla, sé bætt ein- um staf framan við og öðrum aftan við kemur út: fuglar. 2. Hendingin úr Ijóð- inu er; Eldgamla ísa- fold. 3. Hvað er í miðri Reykjavík ? Það er staf- urinn j. 4. Haraldur — hár- aldur-elli. Húsbóndinn kemur inn snögglega og segir: „Hvað ætlarðu að hafa til mið- degisverðar í dag?“ Ráðskonan, sem ekki átti von á húsbóndanum svona fljótt: upstungunum. Vertu svo væn að segja okkur nafn þitt og heimili. Hver er höfunduriim? I. Höfundur er Stein- grímur Thorsteinson. II. Höfundur Guð- mundur Magnússon (Jón Trausti). „Harðan húsbónda, herra fiskur". Orðsendingar

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.