Nýi tíminn


Nýi tíminn - 04.04.1957, Side 4

Nýi tíminn - 04.04.1957, Side 4
4) NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 4. april 1957 TSLENZKI HÓPUR- llNN TAKMARKAÐ- UR VIÐ 200 MANNS Mikill hátíðabragur er jafnan yfir setnlngu heimsmóta æskunnar. Þá ganga jþátttakendur frá hlnum einstöku löndum fyiktu liði inn á hátiðasva-ðið undlr þjóðfánum og í f jölbreytllegum og skrautlegum þjóðbúnlngum. Vlð setnlngu siðustu móta hefur danski hópurinn vakið miida athygli, ekki hvað sízt fyrir smelcklegan klseðaburð. Á myndinni sjást Danir ganga inn á hátíðasvieðlð við setningu Varsjármótsins sumarið 1955 og er keisarlnn úr œvintýri H. C. Andersens í fararbroddi. — Hvað um þátttöku íslend- inga? — Undirbúningur að ’þátt- töku fslendinga í ttiótinu í Moskva er hafinn hér heima fyrir nokkru að frumkvæði Ai- þjóðasamviununefndar ís- lenzkrar æsku, en að henni standa fðnnemasamband ís- lands, Félag róttækra stúdenta og Æskulýðsfylkingin, sam- band ungra sósíalístá. Hefur öllum æskúlýðssamtÖkum hér á landi Verið boðið dð taka Framh. á 9. síðu Meðal margvíslegra undlrbúningsstarfa er teiknun og prentun stórra auglýsingaspjalda, n 1 J agnna 28. júlí til 11. ágúst í sumar verður haldið í Moskva alþjóð- legt œskulýðsviót á veg- um Alþjóðasambands lýðrœðissinnaðrar œsku (World Federation of Democratic Youth) oq Alþjóðasambands stúd- enta (International Union of Students). Þetta heimsmót æskunn- ar verður hið sjötta í röðinvr,, en mótin eru haldin annað hvort ár og voru tvö þau síðustu í Búkarest 1953 og Varsjá 1955. Sóttu 215 ís- léndingv' Búkarest- mótið, en 130 mótið í Varsjá hafa áætlað þennan fjölda mótsgesta. Þannig er talið að um 1000 þátttakendur sæki mót- ið frá Indlandi, 600 frá Egypta- landi, 2000 frá Bretlandi, 200 frá Kanada, 1000 frá Dan- mörku, á þriðjá þúsund frá Finnlandi og 1200 frá Svíþjóð, svo að einhverjar tölur séu nefndar til dæmis. Fjölbreyttari dagskra en áður — Hvernig verður dagskrá mótsins í stórum dráttum? — Mótsdagskráin verður nú fjölbreyttari en nokkru sinni áður. Mestur hátíðabragur verður sennilega yfir setningu mótsins og slitum, Opnunarhá- tíðin fer fram á Lenín-leik- vanginum í Moskva sunnudag- inn 28. júlí, en þessi geysistóri leikvanguf var sem kunnugt er vígður i fyrrasumar. Mót- inu verður slitið hátíðlega i’éttum hálfum mánuði síðar, 11. ágúst. Eins og á fyrri heimsmótum æskunnar, verður mikið um þjóðlegar sýningar frá ein- stökum löndum, þjóðdattsar sýndir, söngskemmtanii1, tón- léikar, fjöllista- og leiksýning- ar o.s.frv. Þá verður efnt til funda með þátttakéhdum £ söfnu starfsgreinum og þeini sem hafa sömu áhugamál, td, verða þar fundir áhugamanrka um ljósmyndun, frímei-kja- söfnun, esperanto o.þ.h. Enn má nefna sýningar kvikmyndá frá flestum lönduin heims og síðast et\ ekki sízt' vittáttu- fundina, sem haldnir eru til þess að þátttakendum af hinum ólíkustu þjóðemum gefist tækifæri til að kynnast sem bezt. Gert er ráð fyrir að farið verði í stuttar ferðir um næsta Tiágrenni Moskva, skoðuð sam- yrkjubú, verksmiðjur og fleira. í sambanli við stúdentadag- skrá mótsins mun verða eftít til ferða til annarra borga í Sovétríkjunum, allt til Lenín- grad. Samtímis heimsmótinu verð- ur haldið mjög fjölbreytt i- þróttamót, svonefndir vináttu- leikir, hinir þriðju í röðinnj. Skipulag keppninnar er þar með líkum hætti og á olympíu- leikum, keppt í flestum grein- um íþrótta og búizt við þátt- töku margra af beztu íþrótta- mönnum heims. >«8 «r sovézka olympíunefnain, Mb sér um undirbúning og frainkvæmd 3. vináttuleikjanna. Birt hefur verið áður frétt um Möskvamc/tið í sumar, en þar sem marga lesendur mun íýsa að fá nánari frá- sögn, hefur blaðið snú- ið sér til Guðmundar Magnús- sonar verkfræðings og beðið hann að segja nokkuð frá mót- inu og undirbúningi þess. Guð- mundur er formaður Alþjóða- samvinnunefndar íslenzkrar æsku, þess aðila hér á landi, sem haft hefur forgöngu um þátttöku íslendinga í mótinu. ALÞJÓÐLEG UNDIH- búningsnefnd Um frumundirbúning móts- itts segir Guðmundur Magnús- son: — Æskulýðssamtök Sovét- ríkjanna buðu fyrst til móts- ins í Moskva á ráðsfundi Al- þjóðasambands lýðræðissinn- aðrar æsku, sem haldinn var i Peking á arinu 1954, en form- lega var boðinu tekið að loknu 5. heimsmótinu í Varsjá sum- arið 1955. Alþjóðleg undirbúningsnefnd vnr mynduð í Móskva í ágúst- ihánuði sl., en þá voru þar s’aman komnir fulltrúar fjöl- margra alþjóðlegra samtaka, ekki eingöngu þeirra tveggja sem stofnað hafa til mótsins, heldur og samtaka sem ekki hafa átt reinn hlut að fyrri heimsmótum æskunnar. Þarna gríska þingmanninn Antoni Brilakis, hollenzka stærðfræð vrófessorinn Boeve og uní i'erska íþróttamanninn Sandc Iharos. Attnars hefur öllum alþjóf legum æskulýðssamtökum vei ið boðin aðild að mótinu o undirbúningi þess, og telja m„ fullvíst að þátttakan verði al- mennari nú en í nokkru hinna fyrri móta. OA ÞÚS ERLENDIR *JV ÞÁTTTAKENDUR — Hvað um undirbúninginn í eínstökum löndum? — Undirbúningsstörf fyrir mótið eru riú liafin í flestum löndum af fullum krafti, og erú þau þó að sjálfsögðu lang- mest í landi gestgjafanna. þar sem segja má að þau hafi haf- izt þegar fyrir tveim árum. Um gervöll Sovétríkin eru nú haldin allskonar kynningar- mót og efnt til samkeppni um þátttöku í heimsmótinu. Sov- ézkt æskufólk, bæði í einstök- um hverfum. Moskva og héruð- um utan höfuðborgarinnar, býr sig af kappi undir að taka á móti hópum þátttakenda frá liinum ýmsu löndum. Búizt er við að til mótsins komi um 30 þúsund erlendir þátttakend- ur, eða álíka margir og sóttu hvort hinna tveggja síðustu heimsmóta. Nefndir þær, sem annast undirbúning mótsins í hverju hinna einstöku þátttökulanda, Tvö sýnishorn af auglýslnga- spjöldum sem gerö liafa verið vegua motsius í Moskva. voru t.d. fulltrúar frá allsherj- arsamtökum indverskrar æsku, æskulýðsráði Egyptalands' og æskulýðssamtökum ítalskra sósíaldemókrata. Á fundi þess- um voru líka áheyrnarfulltrú- ar frá sambandi sænskra æsku- lýðsráða og dönsku ungmenna- félögunum. í undii-búnings- nefndinni eiga ýmsir kunnir menn sæti Má þar nefna

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.