Nýi tíminn


Nýi tíminn - 04.04.1957, Side 12

Nýi tíminn - 04.04.1957, Side 12
Flugvél af gerðinni Vickers Viscount. Vickers Viscount-ilugvéiarnar voru afhentar F. í. í sl. viku Önnur flugvélin verSur vœntanlega tekin i notkun i maibyrjun, en hin i júnimánuSi Örn Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Flugfélags íslands, gekk nýlega frá samningum um kaup félagsins á tveim- «r nýjum millilandaflugvélum af Vickers Viscount-gei’ð og veitti þeim viðtöku í Lundúnum á þriðjudaginn í sl. viku. Ráðgert er að taka aðra flugvélina í notkun í maí- foyrjun og lxina í júní. NÝI TÍMINN Fimuatudagur 4. apríl 1957 — 11. árgangur — 14. tölublað Bandaríkin reyna að svelta Ei Nasser birftir skilmála fyrir siglingum ísraeiskra skipa um Súezshurð Bandaríkjastjórn hefur reynt að svelta Egypta til und- ifgefni við vilja sinn, sagði Nasser, forseti Egyptálands, nýlega við bandaríska fréttamenn. Forráðamenn Flugfélags ís- lands h.f. skýrðu blaðamönnum ffrá þessu nýlega. Örn Ó. Johnson framkvæmda Btjóri sagði að langt væri nú BÍðan Ijóst var að Flugfélagið yrði að endurnýja flugvélakost Binn. Hafa forráðamenn félags- ins fylgzt á undanförnum árum með öllum nýjum gerðum flug- véla og gert sér far um að kynnast hæfni þeirra, sérstak- lega með tilliti til íslenzkra að- stæðna. Vickers Viscount-vél- amar vöktu snemma sérstaka athygli Flugfélagsmanna, eink- um þó eftir að gerðar voru á þeim gagngerar breytingar á sl. ári, flugþol þeirra aukið að mun o. fl. Togarinn mun hafa strandað Om fimmleytið að morgni og kom enskur togari boðum um etrandið til Reykjavíkur og Blysavamafélagsins um loft- Bkeytastöðina. Þar sem ekki var Vitað, hvorum megin Kúðaóss iskipið hafði strandað, voru björgunarsveitirnar í Álftaveri og Meðallandi beðnar að fara á vettvang og hefja björgun ef Smeð þyrfti. Björgunarstarfið kom þó í hlut Meðallendinga, |>ví að togarinn reyndist strand- iaður á svonefndri Skarðsfjöru, Bkammt austan við skipbrots- fnannaskýlið á Meðallandsfjöru. Aðstæður til björgunar voru Á sl. hausti var síðan ákveð- ið að athuga um kaup á slíkum flugvélum og þegar vitað var, að brezka flugfélagið Hunting Clam Airtransport Ltd. ráð- gerði að selja tvær nýjar Vick- ers Viscount-vélar, leitað hóf- ana um kaupin. Þess má geta að venjulegur afgreiðslufrestur verksmiðjanna á flugvélum þess um mun vera tvö ár. Gengið var síðan endanlega frá kaup- samningum nýlega, eins og fyrr var sagt, og tók framkvæmda- stjórinn formlega við flugvél- unum fyrir hönd F.í. í Lundún- um í sl. viku. Þar munu verða máluð á þær einkenni Flugfé- lags íslands og þær útbúnar fullkomnustu leiðsögutækjum. allgóðar og gekk hún því vel. Ufn kl. 8.40 var fyrsti skipverj- inn kominn í land og kl. 10 íimmtán Voru þá fjórir menn enn eftir í togaranum og neituðu þeir að fara frá borði að svo stöddu. Reynt var að koma boð- um til skipsmanna um að ekki væri eftir neinu að bíða, en þeir sátu við sinn keip. Munu þeir dvelja í togaranum til að vera við dælumar ef leki skyldi koma að skipinu. Fjórir úr björgunarsveitinni urðu þá eftir á strandstað, en hinir héldu með skipbrotsmenn til næstu öæja. Kaupverðið 45 milljónir. Kaupverð flugvélanna ásamt miklu magni varahluta er um 45 milljónir íslenzkra króna, en þar við bætist svo enn drjúgur kostnaður við þjálfun starfs- manna Flugfélagsins í meðferð vélanna. Félagið hefur tekið S3 millj. króna lán erlendis til kaupanna, en þess fjár sem á vantar verður aflað með sölu Gullfaxa, annarrar af milli- landaflugvélum félagsins, og e. t.v. tveggja Dakota-flugvéla. Sólfaxi, hin Skymastenflugvél F.I., verður hhfsrvegör áfram í eigu félagsins og notuð jöfnum höndum til innanlandsflugs, að- allega á leiðunum Reykjavík- ákureyri og Reykjavík-Egils- staðir, og leiguflugs, væntan- lega einkum til Grænlands. Allmargir starfsmenn Flugfé- lagsins eru famir eða á förum til Bretlands, þar sem þeir búa sig undir að taka við stjóm og Framhaid á 2. síðu. í dag mun reynt að ná togar- anum á flot ef hægt er. Ekki má veður spillast til muna ef takast á að bjarga skipinu og mönnunum um borð. Giftusamlegt björgunarstarf Eins og lesendum Þjóðviljans er kunnugt af fréttum síðustu ára, er þetta ekki í fyrsta skipti sem giftusamlega tekst til um björgunarstörf Meðallendinga. Minna má til dæmis á, að fyrr í vetur björguðu þeir áhöfn norska selveíðiskipsins Polar Quest, sem strandaði á fjörum þeirra, og í fyrravetur björguðu þeir áhöfn brezka togarans St. Crispin. Formaður hinnar vösku björgunarsveitar Slysavamafé- lagsins í Meðallandi er Siggeir Jóhannson. Nasser sagði, að Bandaríkja- stjórn hefði meinað Egyptum að kaupa komvöru og olíu í Banda- ríkjunum, þegar horft hefði til vandræða í landinu vegna skorts á þessum vörum. Þá hefðu Sov- étríkin bætt úr þörf Egypta. Viðskipta- og áróðursstríð Nasser komst svo að orði við fréttamennina, sem eru á ferð um löndin fyrir botni Miðjarð- arhafs, að fyrir áeggjan ísraels rækju Vesturveldin viðskipta- stríð og áróðursstríð gegn Egyptaíandi. Bandaríkjastjóm hefði lagt hald á eignir Egypta 5 bandarískúm bönkum, sett við- Herriot, sem upphaflega var bókmenntafræðingur, varð borg- ai'stjóri í Lyon árið 1905 og gegndi því starfi til dauðadags, að frátöldum þeim tíma í síðari heimsstyrjöldiinnij, þegar hann sat í fangabúðum Þjóðverja. Hann var kosinn á þing árið 1912 og átti einnig sæti þar síð- an. Hann var um árabil forseti fulltrúadeildarinnar og árið 1954, þegar hann var orðinn of las- burða til að gegna forsetastörf- um, var hann kosinn heiðurs- forseti hennar og mun engum öðrum hafa verið sýndur sá sómi. Herriot varð þegar árið 1919 leiðtogi róttæka flokksins franska, hins frjálslynda borg- araflokks, sem lengur hefur set- ið við völd í Frakklandi en nokk- ur annar flokkur á þessari öld. Herriot varð þrisvar sinnum for- sætisráðherra, en öll ráðuneyti hans voru skammlíf, eitt þeirra, sem hann myndaði í júlí 1926 sat aðeins í einn dag. Enda þótt svo færi, var áhrifa- vald hans jafnan mikið og á hinum hverfula vettvangi franskra stjórnmála, þar sem stöðug mannaskjpti urðu, þar sem mikilsvirtir menn í æðstu stöðum reyndust kannski allt í einu vera ótíndir glæframenn, sem seldu samvjzku sína og embættisvöld hæstbjóðanda, eru heiðarleiki hans og ósvikin holl- usta við lýðveldishugsjónir hinn- ar framsæknu borgarastéttar átj- ándu aldar óvenjulegir mann- kostir. Þegar kom að eldrauninni, skiptabann á landi.ð og fyrirboð- ið bandarísku skemmtiferða- fólki að stíga þar fæti sínum. Nasser sagði, að Vesturveldin væru sífellt að fjargviðrast yfir rétti ísraelsmanna til að sigla um Súezskurð, en þau minntust aldrei á réttindi þeirra 200.000 araba, sem hrakizt hefðu úr Palestínu undan fsraelsmönnum. Þessi tvö mál væru þó óaðskilj- anleg. Ef ísraelsmenn létu flótta- fólkið hafa eignir sínar og rétt- indi, þá gætu þeir fengið að sigla skipum sínum um Súezskurð. Á þessum grundvelli einum vildu Egyptar semjá. Engar hótanir og engar þvinganir megna að breyta þeirri afstöðu, sagði Naser. sem skildi sauðina frá höfrun- um, þegar flestir leiðtogar Mdouard Hsrriet franskrar borgarastéttar lögðust fyrir fætur hinna þýzku sigur- vegara, stóð Herriot réttur. Hann neitaði að viðurkenna leppstjórn Petains og Lavals í Vichy og árið 1942 var hann handtekinn og sendur í fanga- búðir í Þýzkalandi. Þar sat hann þar til rauði herinn leysti hann úr haldi Með því var á vissan hátt greidd þakklætisskuid, því að Herriot hafði átt meiri þátt I að koma á vinsamlegum sam- skiptum milli Sovétríkjanna og Frakklands en flestir aðrir. Þeg- ar árið 1921 fór hann til Sovét- Framhald & 11. síðu. BeSgískur togari strandaði á Skarðsfjöru á mánudag MeBallendingar björguSu 15 af áhöfn— inni - fjórir eru um borS i skipinu Snemma á mánudag strandaði belgíski togarinn Van Der Weyden í frekar góðu veðri á Meðallandsfjöru. Björgunarsveit Slysavarnafélags Íslands í Meðallandi bjargaöi allri áhöfninni í land, nema fjórum sem kusa Rð vera eftir í skipinu. Edouard Herriot látinn 84 ára að aldri Edouard Herriot, einn þeirra stjórnmálamanna sem öðrum fremur hefur komið við sögu Frakklands á þess- ari öld og komiö úr þeirri raun með hreinni skjöld en flestir aðrir lézt nýlega í Lyon, 84 ára gamall.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.