Nýi tíminn


Nýi tíminn - 04.04.1957, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 04.04.1957, Blaðsíða 6
6) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 4. apríl 1957 Ntl TlMINN Öteeíandl: Sóaíalistaflokkurinn. RltstJOn os aDyrgBannaBur: Átmundur •igurSsson. — Áskrlítargjald kr. 60 & árl. PtentsmlSJa ÞlóSrUlans h.t. Fjárþörf atvinnuveganna í CMálfstæðisflokkurinn gerir ^ nú mikið að því að kvarta ium lánsfjárskortinn og kenna aúverandi ríkisstjórn um hann eins og annað sem erfiðlega gengur, og mætti ætla af ekrifum blaða hans, að stjórn- arandstaða flokksins væri a. »i.k. 10 ára gömul, í stað þéss að allan þann tíma hefur flokkurinn verið stærstur og voldugastur þeirra flokka, sem œnótað hafa stjórnarstefnuna þetta tímabil, og her þess vegna mesta sök á því vand- rveðaástandi, sem núverandi ríkisstjórn er að reyna að ráða fram úr. I TT'itt höfuðárásarmálið er, að ekki hafi ennþá tekizt að út- vega fé til allra þeirra hluta 6iem gera þarf, og í því sam- i foandi reyna nú bændaþing- | snenn íhaldsins að flytja frum- vörp og tillögur um framlög til landbúnaðarins, sem þeim ! áatt ekki í hug að flytja með- an þeir voru í ríkisstjórn sjálf- I ir. I [ rpil þess að skýra ofurlítið -*• hvað gert hefur verið þeg- sr í þessum málum, skal þess getið að á sl. sumri skipaði ríkisstjórnin nefnd til að at- ]*uga hvernig fara skyldi með ýrns lán, srm ríkissjóður hef- ur verið að veita framleiðslu- ®': vinnuvegunum undanfarin ( ir, en ákveðið jafnframt að greiðast skyldu aftur með há- !Um vöxtum. Árangur þessara f Sthugana kom fram við af- f gteiðslu síðustu fjárlaga, því , Jfcor var ríkisstjórninni heimil- f SÍ að breyta í óafturkræf Íframlög lánum sem ríkið hef- (6ir veitt eftirtöldum stofnun- f um: j 1. Ræktunarsjóði lán frá 1955 kr. 22.000.000,00 j 2- Ræktunarsjóði lán frá 1951 kr. 9.875.000,00 I 3. Ryggingarsjóði lán frá 1948 kr. 4.329.000,00 4. Veðdeild Búnaðarbankans lán frá 1954 kr. 4.000.000,00 E. Bjargráðásjóði lán frá 1956 kr. 10.500.000,00 ! ®, Hallærislánum lán frá 1952 kr. 5.320.000,00 i 7- Fiskveiðasjóði lán frá 1955 kr. 10.000.000,00 I S. Lán vegna, þurrafúa í fiskiskipum kr. 3.500.000,00 • 8. Til ibúðarhúsa J lán frá 1955 kr. 13.000.000,00 t 1 Tvá liggur nú fyrir þingi frum- * varp um auknar tekjur handa Fiskveiðasjóði, og allir vita að frumvörp um húsnæð- ismál eru í undirbúningi, en kunnugt er, hve erfið er orðin lausn þeirra mála, eftir það, hvernig á þeim hefur verið foaldið um lengri tíma. ríkissjóði, felur í sér stærra átak en nokkru sinni fyrr hefur verið gert í því efni. Og aldrei hefur Sjálfstæðisflokk- urinn átt frumkvæði að neinu slíku. Þótt breyting á lánum þessum í óáfturkræf framlög, sé ekki þess eðlis að hún komi fram sem stór fjárútvegun á stundinni, þá gerir hún sama gagn að því leyti, að hún losar viðkomandi lánastofnan- ir við greiðslu vaxta og af- borgana, svo það fé sem til þess hefði þurft verður nú á ári hverju tiltækt til nýrra út- lána. Þarna er því stigið mik- ilsvert spor í þá átt að gera viðkomandi stofnanir sjálf- stæðar lánastofnanir, er geti staðið undir þörfum þeirra at- vinnuvega, sem þær þjóna. 17n höfuðgrundvöllur þess að " slík viðleitni nái tilgangi sínum er hins vegar sá, að verðstöðvunarstefna sú er rík- isstjórnin hefur markað nái að festast í aðalatriðum. Því miður hafa í því sambandi skeð atburðir erlendis, sem miklum erfiðleikum valda í framkvæmd þeirrar stefnu. Hinu verður aldrei neitað með neinum rökum, að árangur hennar hefur þegar reynst meiri en jafnvel hinir bjart- sýnustu gerðu sér vonir um. Gefur það góða von um fram- tiðina, aðeins ef utanaðkom- andi atburðir valda ekki ó- vinnandi erfiðleikum. l/riðbrögð Sjá ' í þessum : s ú breyting, sem hér hefur verið lýst á lánum frá Sjálfstæðisflokksins þessum málum öllum eru hin furðulegustu. Þegar hann er nýfarinn úr ríkisstjórn, sér hann allt í einu þörfina á mörgum hlutum, sem þarf að gera, en hann gat sannarlega ekki síður unnið að þegar hann var sjálfur við völd. Nú flytur hann tillögur um fjár- magn til margra hluta, sem honum datt ekki í hug að framkvæma meðan hann réð málum. Og hann hefur allt haft á hornum sér gagnvart því meginatriði, sem er grund- völlur þess að fjármagn, sem lagt er í lánastofnanir fyrir atvinnuvegi og framkvæmd- ir gufi ekki upp og verði að engu, sem sé því að hafa hem- il á vérðbólgunni. Þótt íhaldið reyni af veikum mætti að láta líta svo út sem áhugi fyrir hagsmunum almennings hafi verið bak við allar árás- imar á ríkisstjórnina, hefur reynst ómögulegt að leyna því, að hagsmunir skjólstæð- inganna, sem hafa verið látn- ir taka á sig byrðar, til þess að halda verðbólgunni í skefj- um eru aðalástæður fyrir á- rásunum öllum. Saudi Arabía hleypur í skarðið fyrír Egyptaland við Aqabafióa Næstu daga opnas't Súezskurð- ur fyrir allt að 20.000 tonna skip. Lokið er viðræðum Nass- ers, forsætisráðherra Egypta- lands, og Hammarskjölds. að- alframkvæmdastjóra SÞ, í Kairó. Fundur Eisenhowers Bandaríkjaforseta og Macmill- ans, forsætisráðherra Bret- lands, á Bermúdaeyjum er af- staðinn. Allt hefur þetta í för með sér, að horfur á óróa- svæðinu við Miðjarðarhafs- botn hafa heldur skýrzt, þótt bönkum, heldur Iagði bann við skemmtiferðum bandarískra borgara til Egyptalands, en tekjur af erlendum ferðamönn- um hafa um langan aldur ver- ið ein helzta gjaldeyristekju- lind Egypta. Stjórn Nassers hefur neitað að beygja sig fyr- ir þessum og öðrum þvingunar- aðgerðum, og vonir Vestur- veldanna um að þeim myndi takast að gera egypzka ríkið gjaldþrota hafa ekki enn rætzt. Tilraun Breta til að svipta en nú er. Fulltrúar breskra og bandarískra olíufélaga sátu á fundi í síðustu viku og ræddu þær fyrirætlanir. Einkum er tvennt í ráði, í fyrsta lagi að leggja olíuleiðslu frá Irak um Tyrkland til Miðjarðarhafs, og í öðru lagi að koma sem skjót- ast upp flota risaolíuskipa, 100.000 tonna eða stærri sem annast geti olíuflutninga suð- ur fyrir Afríku. Forsenda þess- ara fyrirætlana er þó að Vest- urveldin missi ekki tangar- hald á olíusvæðunum. Eisen- howeráætlunin og Bagdadbanda Iagið miða að því að festa Vesturveldin í sessi í löndunum 'ið Miðjarðarhafsbotn. í orði i:veðnu er þeim beint gegn Sovétríkjunum, en í raun og veru er skotspónninn þjóðern- ishreyfingin, sem fer um ar- abalöndin, og miðar að því að losa þjóðimar undan erlend- um yfrráðum, beinum og ó- beinum, og hagnýta auðlindir landanna í þeirra þágu en ekki erlendra auðhringa og fá- mennrar höfðingjastéttar. Þessi þjóðemishreyfing, sem á ræt- ur sínar í vaxandi millistétt, hefur á síðustu árum hafizt til valda í Egyptalandi, Sýrlandi og Jórdan. Áhrifamesti leið- togi hennar er Nasser Egypta- landsforseti. Hin gamla höfðingjastétt stórjarðeigenda og ættar- höfðingja lítur þessa þróun illu auga. Vesturveldin reyna nú að nota sér þessi innanlands- átök ti.l að koma ár sinni fyr- ir borð. í Jórdan takast þeir á um völdin Hussein konungur, sem er fulltrúi gömlu valda- --------------------— Erlend tiðindi c.-------------------' stéttarinnar, og Nablusi for- gætisráðherra, sem tók við 'ítjómarforustu eftir kosninga- sigur þeirra flokka, sem slíta vildu hernaðarbandalaginu við Bretland. í Sýrlandi eru mikl- ar viðsjár innan hersins. Er óspart látið í það skína í brezkum og bandariskum blöð- um, að horfur séu á að Nass- er - missi þessa tvo traustustu bandamenn sína áður en langt um líður. ftir heimsókn Sauds Arabíu- konungs til Eeisenhowers í vetur, létu Bandaríkjamenn drýgindalega yfir því, að rek- inn hefði verið fleygur milli konungs og Nassers. Atburðir síðustu daga hafa því komið eins og köld gusa yfir menn í Washington. Svo er nefnilega að sjá, að Saudi Arabía ætli að taka við af Egyptalandi að meina ísraelsmönnum sigling- ar um Aqabaflóa. Mynni fló- ans er svo þröngt, að land- helgi Egyptalands að vestan og Saudi Arabíu að austan ná þær saman. í miðju Framhald á 9. síðu. Nasser og Nehru standa hér sinn hvoru megin við U Nu, forsætis- ráðherra Bumia. Myndin var telcin I Indlandi, þegar þeir voru komnir þar seman á liátíðisdegi, sem er hátíðlegur haldinn á þann liátt að menn skvetta vatni liver á aiman. Fyrirmennirnir létu ekki sitt eftir llggja í vatnsaustrinum. enn sé þar margt á huldu. Egypta sem lengst tekjum af Hvað Súezskurð varðar bregð- siglingum um Súezskurð sýna, ur svo kynlega við að brezka að enn er viljinn sá sami. stjómin bannar brezkum skip- ' um að nota hann, enda þótt CJiglingamar um Súezskurð lokunin sem hlauzt af árás »3 voru eitt helzta umræðuefni Breta og Frakka á Egyptaland Hammarskjölds og Nassers. hafi bitnað harðar á Bretum Fréttamenn í Kairó segja, að en nokkurri annarri Vestur- þeir hafi í stórum dráttum orð- Evrópuþjóð. Ekki er nóg með ið sammála um það atriði. að brezkum skipum er bannað Nasser hvikaði ekki frá fyrri að greiða Egyptum skurðtoll kröfu sinni um að allur skurð- og þau þar með útilokuð frá tollurinn sé greiddux egypzku að nota skurðinn, brezka skurðstjóminni, en hann mun stjórnin reynir að hræða skipa- hafa fallizt á að heita því að eigendur, sem hún getur ekki leggja til hliðar fjórðung tekn- sagt fyrir' vérkútiiV frá að láta aúna áf skurðinum til að standa skip sín nöta skurðinn. Brezka straum af viðhaldi og endur- flotaráðuneytið hefur látið það bótum. Þá segja fréttamennim- boð út ganga, að skipum kunni ir; að Nasser hafi samþykkt að að stafa hætta af tundurdufl- Alþjóðadómstóllinn verði lát- um á siglingaleiðum að norð- inn skera úr um það, hvort Eg- urmynni skurðarins. Þetta ér yptar hafi heimild til að meina í fyrsta skipti sem minnzt er ísraelskum skipum ferð um á tundurduflahættu á þeim skurðinn, en það hafa þeir slóðum. gert undanfarin ár á þeirri forsendu, að ófriðarástand ríki Viðbrögð brezku stjórnarinn- með löndunum. Líklegt má ar við opnun Súezskurðar telja að Vesturveldin falliist sýna, að hún er ekki enn af á þessa kosti, þótt Bretum og baki dottin að reyna að koma fleirum hljóti að vera það ó- Egyptum á kné, hvað sem það Íjúft. Súezskurðurinn er svo kann að kosta Breta og aðra. þýðingarmikil siglingarleið, að Strax og egypzka stjórnin þjóð- óhugsandi er að siglingaríkin nýtti Súezskurðarfélagið lagði heíti sér um að nota hann þeg- brezka stjórnin hald á allar ar hann opnast loks eftir fimm eignir Egypta í Bretlandi, þar mánaða lokun. sem þeir geymdu meginhluta gjaldeyrisforða síns. Banda- á nnað mál er, að Vesturveld- ríkjastjórn fór að dæmi Breta in hafa fullan hug á að í þessu efni. Hún lagði ekki finna leiðir til olíuflutninga aðeins hald á eignir opinberra, frá Persaflóa til Evrópu, sem egypzkra aðila í bandarískum geri þá óháðari Súezskurðinum

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.